Tíundu umferð Olísdeildar karla í handknattleik lýkur í kvöld með tveimur leikjum sem fram fara í Hafnarfirði og Mosfellsbæ. Fyrsti leikur umferðarinnar fór fram á föstudaginn og síðan bættust þrír leikir við á laugardaginn. Í einum þeirra fengu nýliðar...
Harðarmenn á Ísafirði kræktu í sitt fyrsta stig í Olísdeildinni í kvöld í heimsókn sinni í Hertzhöllina á Seltjarnarnesi í bækistöðvar Gróttu. Ísfirðingar voru óheppnir að fara ekki með bæði stigin í farteskinu en leikmenn Gróttu skoruðu tvö síðustu...
KA-menn gerðu góða ferð Úlfarsárdalinn í dag og lögðu þar næsta efsta lið Olísdeildar karla, 31:30, í hörkuleik þar sem Framliðið skoraði þrjú síðustu mörkin. KA situr eftir sem áður í áttunda sæti deildarinnar. Liðið hefur nú átta stig...
Að vanda verður mikið um að vera í Olísdeildum kvenna og karla í dag eins og flesta laugardaga síðustu vikur. Sjöunda umferð Olísdeildar kvenna verður hespað af með fjórum leikjum á höfuðborgarsvæðinu. Að umferðinni lokinni verður þriðjungur deildarkeppninnar að...
Það nægði Valsmönnum að fara á kostum í síðari hálfleik til þess að vinna Stjörnuna örugglega í upphafsleik 10. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í Origohöllinni í kvöld, 35:29. Stjarnan lék vel í fyrri hálfleik og var yfir, 19:16,...
Stórleikur verður í 16-liða úrslitum bikarkeppni HSÍ í karlaflokki þegar ÍBV fær bikarmeistara Vals í heimsókn. Liðin mættust í úrslitum Íslandsmótsins í vor svo úr varð skemmtilegt einvígi. Að þessu sinni mætast liðin í Vestmannaeyjum annað hvort 15. eða...
„Síðasti aðgöngumiðinn er seldur. Það er uppselt,“ sagði Jón Halldórsson stjórnarmaður í handknattleiksdeild Vals glaður í bragði í samtali við handbolta.is fyrir stundu þegar staðfest var að síðasti aðgöngumiðinn á viðureign Vals og Flensburg-Handewitt í Evrópudeild karla í handknattleik...
Tíunda umferð Olísdeildar karla hefst í kvöld með viðureign Íslandsmeistara Vals og Stjörnunnar í Origohöll Valsmanna við Hlíðarenda. Flautað verður til leiks klukkan 19.30.
Valur lagði Hauka í hörkuleik á mánudaginn á Ásvöllum, 34:32. Daginn áður sprungu Stjörnumenn út...
Aganefnd HSÍ úrskurðaði í vikunni Grétar Áka Andersen þjálfara Vals í eins leiks bann en hann hlaut útilokun með skýrslu vegna mjög grófrar ódrengilegrar hegðunar eftir leik HK og Vals í 4. flokki karla á síðasta sunnudaginn. Segir í...
ÍR-ingar voru grátlega nærri því að hirða bæði stigin gegn Aftureldingu í viðureign liðanna í Olísdeild karla í handknattleik í Skógarseli í kvöld. Eftir afar jafnan leik þá jafnaði Ihor Kopyshynskyi metin, 31:31, fyrir Aftureldingu á síðustu sekúndum...
Tveir síðustu leikir 9. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik fara fram í kvöld. Báðir hefjast þeir klukkan 19.30. Annarsvegar er um að ræða viðureign Hauka og Vals og hinsvegar ÍR og Aftureldingar.
Handbolti.is er á leikjavakt í kvöld og...
Alexander Örn Júlíusson verður gjaldgengur með Íslandsmeisturum Vals gegn þýska liðinu Flensburg-Handewitt í Evrópudeildinni í handknattleik á þriðjudaginn í næstu viku. Aganefnd Handknattleikssambands Evrópu tilkynnti um þetta rétt fyrir hádegið.
Í tilkynningu EHF segir að engar sannanir hafi komið...
Níundu umferð Olísdeildar karla í handknattleik lýkur í kvöld með tveimur viðureignum. Ásgeir Örn Hallgrímsson stýrir Haukum í fyrsta sinn í kappleik eftir að hann tók við þjálfun liðsins á miðvikudaginn af Rúnari Sigtryggssyni. Ásgeir Örn og lærisveinar fá...
Stjörnumenn unnu stórsigur á Selfossliðinu í Sethöllinni 9. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Sethöllinni í kvöld. Lokatölur voru 35:22 en Stjarnan var fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:10. Stjörnuliðið lék afar vel og náði nú afar...