Drengirnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust í Klaka stúdíóið sitt og tóku upp nítjánda þátt vetrarins. Umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru Jói Lange og Arnar Gunnarsson.Í þætti dagsins fóru þeir yfir allt það helsta sem gerðist í 10....
Phil Döhler, markvörður FH, sá til þess að FH-ingar unnu grannaslaginn við Hauka og þar með baráttuna um efsta sæti Olísdeildar karla í kvöld. Þjóðverjinn lokaði marki FH á kafla í síðari hálfleik sem veitti FH-liðinu tækifæri til þess...
Tveir leikmenn Gróttu og tveir úr Fram eru í liði nóvember mánaðar sem tölfræðiveitan HBStatz tók saman úr gögnum sínum og birti fyrr í dag.Einar Baldvin Baldvinsson, markvörður, og Andri Þór Helgason, vinstri hornamaður Gróttu, eru í liðinu auk...
Benedikt Gunnar Óskarsson leikmaður Vals var besti leikmaður Olísdeildar karla í handknattleik í nóvember samkvæmt niðurstöðum tölfræðiveitunnar HBStatz sem birti samantekt sína í dag.Valsarinn ungi skoraði að jafnaði sjö mörk í leik með Val í nóvember og var var...
Tvö efstu lið Olísdeildar karla, Haukar og FH, hefja 11. umferð deildarinnar í sannkölluðum stórleik á heimavelli FH, Kaplakrika, í kvöld. Flautað verður leiks klukkan 19.30.Reynt verður að tryggja góða stemningu á Hafnarfjarðarslagnum. Þess vegna verður opið fyrir 500...
FH-ingar ætla að opna Kaplakrika á morgun, miðvikudag, fyrir allt að 500 áhorfendur þegar Hafnarfjarðarslagur FH og Hauka í Olísdeild karla fer fram. Skilyrði fyrir aðgangi þeirra sem fæddir eru 2015 og fyrr er a.m.k. 48 klukkustunda gamalt neikvætt...
„Hamza hefur leikið með okkur fjóra hálfleika og verið algjörlega frábær í þremum,“ sagði Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari karlaliðs Víkings, spurður um fransk/túníska handknattleiksmanninn Hamza Kablouti sem Víkingur fékk að láni frá Aftureldingu á dögunum.Kablouti hefur skorað 16 mörk...
„Við vildum þetta meira,“ sagði Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari Víkinga í samtali við handbolta.is í kvöld eftir fjögurra marka sigur liðsins á HK, 26:22, í Olísdeild karla í handknattleik í Víkinni í kvöld.„Það var mikilvægt að komast yfir undir...
„Við vorum að reyna. Menn gáfu allt af sér en sennilega hefði mátt hella meira hugrekki yfir þessa baráttu sem sést kannski best á hversu mörg mistök við gerðum án þess að vera þvingaðir til þeirra,“ sagði Sebastian Alexandersson...
Víkingar unnu slag botnliða Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld er þeir tóku á móti HK í Víkinni, lokatölur 26:22. Verður sigur liðsins að teljast sanngjarn. Víkingar unnu þar með fyrstu stig sín í Olísdeildinni á þessari leiktíð í...
„Úrslitin eru afrakstur mjög góðs undirbúnings fyrir þennan leik. Arnar Daði og Max voru að minnsta kosti búnir að nota sjö klukkutíma til að fara vel yfir ÍBV-liðið auk vídeófunda með okkur og langrar æfingar í gær. Allt þetta...
„Við mættum ekki til leiks,“ sagði Eyjamaðurinn Dagur Arnarsson þegar handbolti.is hitti hann eftir tíu marka tap ÍBV-liðsins fyrir Gróttu í 10. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í gær, 36:26.„Við bjuggum okkur vel undir leikinn...
Tíundu og næst síðustu umferð fyrri hluta Olísdeildar karla í handknattleik lýkur í kvöld með stórleik í Víkinni. Þá mætast tvö neðstu lið deildarinnar og þau stigalausu. Nýliðarnir, Víkingur og HK, leiða saman hesta sína í Víkinni í kvöld...
FH fór upp í annað sæti Olísdeildar karla í handknattleik með öruggum sigri á Aftureldingu, 31:26, að Varmá í kvöld. FH-ingar eru nú einu stigi á eftir Haukum sem tróna á toppnum en liðin mætast á miðvikudagskvöldið í Kaplakrika....
Björgvin Þór Hólmgeirsson sá til þess að Stjörnunni tókst að bjarga sér um annað stigið í viðureign sinni við Fram í TM-höllinni í handknattleik í kvöld. Hann skoraði jöfnunarmarkið á síðustu mínútu leiksins, 31:31. Framliðið reyndi hvað það gat...