ÍBV leikur við Val í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla eftir að hafa lagt Hauka í þriðja sinn í undanúrslitum Olísdeildar karla í Vestmannaeyjum í kvöld með sjö marka mun, 34:27. ÍBV skoraði fjögur síðustu mörk leiksins en...
Stórleikur verður á dagskrá í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í kvöld þegar ÍBV og Haukar mætast í fjórða skipti í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik. Flautað verður til leiks klukkan 18.Haukar unnu þriðju viðureignina sem fram fór á Ásvöllum á...
Væntanlegir leikmenn Fram á næsta keppnistímabili, Luka Vukicevic og Marko Coric, unnu austurrísku bikarkeppnina í handknattleik karla á laugardaginn með liði sínu, Bregenz. Þeir skoruðu fimm mörk hvor í úrslitaleiknum sem Bregenz vann, 32:30, gegn Handball Tirol.Óskar Ólafsson skoraði...
Línumaðurinn sterki, Þórður Tandri Ágústsson, hefur ákveðið að taka slaginn áfram með Stjörnunni í Olísdeild karla. Hann hefur af því tilefni skrifað undir framlengingu á veru sinni hjá félaginu.Þórður Tandri kom til liðs við Stjörnuna fyrir ári frá Þór...
Nýliðar Harðar í Olísdeild karla hafa framlengt samninga sína við þrjá sterka leikmenn liðsins sem léku með liðinu á nýliðnum vetri. Um er að ræða Mikel Amilibia, Suguru Hikawa og Tadeo Salduna, eftir því sem fram kemur í tilkynningu...
Valur tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik með þriðja örugga sigrinum á Selfossi í undanúrslitum. Að þessu sinni munaði níu mörkum á liðunum, 36:27, þegar leiktíminn var úti i Origohöllinni. Valur var með sjö...
Hafnfirðingurinn Ísak Rafnsson hefur samið við ÍBV um að leika með liði félagsins næstu þrjú ár frá og með næsta keppnistímabili. ÍBV segir frá þessu í kvöld.Ísak er hávaxinn og sterkur leikmaður og hefur verið einn af betri varnarmönnum...
Með sigri á heimavelli í kvöld tryggir Valur sér sæti í úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik. Eftir tvo sigurleiki í undanúrslitarimmunni við Selfoss þarf Valur aðeins einn sigur í viðbót til þess að ná markmiði sínu í þessum hluta...
„Við náðum aldrei takti í sóknarleikinn í síðari hálfleik sem veldur því að við náðum okkur ekki á strik,“ sagði Kári Kristján Kristjánsson leikmaður ÍBV í samtali við handbolta.is í gærkvöld eftir að ÍBV tapaði þriðja leiknum við Hauka...
Haukar sneru við taflinu í rimmu sinni við ÍBV í kvöld og unnu þriggja marka sigur, 28:25, og tryggðu þar með að fleiri leikir verða í rimmu liðanna. Næsti leikur verður í Vestmannaeyjum á þriðjudaginn klukkan 18.ÍBV var með...
Þriðja viðureign Hauka og ÍBV í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik fer fram í kvöld á Ásvöllum í Hafnarfirði. Flautað verður til leiks klukkan 18. Haukar eru svo sannarlega komnir með bakið upp að veggnum. Tapi þeir leiknum í...
Ekki er slegið slöku við í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar þessa dagana en drengirnir gáfu út sinn fertugasta og fyrsta þátt í gær.Í þættinum fjölluðu þeir um leiki 2 í undanúrslitum karla. Að þeim loknum þá má með sanni segja...
Valur er kominn í kjörstöðu í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik eftir að hafa lagt Selfoss öðru sinni í kvöld nokkuð örugglega, 35:29, í annarri viðureign liðanna í Sethöllinni á Selfossi. Valsmenn geta tryggt sér sæti í úrslitum með...
Einar Þorsteinn Ólafsson leikmaður Vals gengur til lið við danska úrvalsdeildarliðið Fredericia Håndboldklub í sumar. Félagið skýrði frá því fyrir hádegið að samkomulag til tveggja ára sé frágengið.Einar Þorsteinn vakti mikla athygli í úrslitakeppninni fyrir ári og hefur síðan...
Leikið verður á tvennum vígstöðvum í kvöld á Íslandsmótinu í handknattleik. Í Set-höllinni á Selfossi halda lið Selfoss og Vals áfram að keppast um sæti í undanúrslitum Olísdeildar karla. Einn leikur er að baki. Hann unnu Valsmenn örugglega með...