Eftir uppgjör efstu liðanna, Stjörnunnar og Vals í gærkvöld þá verður sjöttu umferð Olísdeildar karla framhaldið í kvöld með þremur leikjum. Til stóð að fjórir leikir færu fram og að umferðinni lyki. Því miður var ekki hjá því komist...
Víkingum tókst ekki að leggja stein í götu Aftureldingar í kvöld og krækja í stig í heimsókn sinni í Mosfellsbæinn í 6. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Afturelding var mikið sterkari frá upphafi til enda leiksins og vann með...
Stjarnan varð fyrst liða til þess að vinna Íslands- og bikarmeistara Vals í Olísdeildinni á þessu tímabili í upphafsleik 6. umferðar í TM-höllinni í kvöld, 36:33. Stjarnan var sjö mörkum yfir í hálfleik, 19:12, og náði mest níu ...
Ákveðið hefur verið að salta í um mánaðartíma leik Selfoss og Gróttu í 6. umferð Olísdeildar karla sem fram átti að fara í Sethöllinni á Selfossi annað kvöld. Í tilkynningu frá HSÍ segir að þetta sér gert í vegna...
Nóg verður um að vera í Olísdeildum kvenna og karla í kvöld þegar keppni hefst í fimmtu umferð í kvennaflokki en í sjöttu umferð hjá körlunum. Önnur viðureignin í Olísdeild karla er sannkallaður toppslagur.Þeir gerast vart stærri leikirnir, svo...
Hornamaðurinn Einar Pétur Pétursson hefur samið við Olísdeildarlið HK um að leika með því út yfirstandandi keppnistímabil. Þetta hefur handbolta.is samkvæmt heimildum og að Einar Pétur hafi skrifað undir samning í dag.Einar Pétur, sem er vinstri hornamaður, lék með...
Fimmta umferð Olísdeildar karla í handknattleik hófst sunnudaginn 3. október og lauk á síðasta mánudagskvöld.Helstu niðurstöður leikjanna eru þessar:ÍBV - FH 26:25 (13:12).
Mörk ÍBV: Rúnar Kárason 5, Kári Kristján Kristjánsson 5/1, Gabríel Martinez Róbertsson 4, Dagur Arnarsson 3,...
Unglingalandsliðsmaðurinn efnilegi Símon Michael Guðjónsson stefnir á að geta byrjað að leika með HK á ný í febrúar, þegar keppni í Olísdeildinni hefst aftur eftir að hlé verður gert vegna Evrópumeistaramótsins í handknattleik. Símon Michael fór úr axlarlið í...
Drengirnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust í Klaka stúdíóið sitt og tóku upp nýjan þátt. Umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Jói Lange, Arnar Gunnarsson og Kristinn Guðmundsson.Í þætti dagsins fóru þeir yfir allt það helsta sem gerðist...
Til stendur að tilkynna í dag um val á landsliðshóp í handknattleik karla sem verður við æfingar hér á landi í næstu viku. Flest bendir til þess að Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Vals, verði ekki í þeim hópi.Í viðtali...
Aftureldingarmenn mega teljast góðir að hafa unnið HK í lokaleik 5. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í Kórnum í kvöld. Lokatölur 30:28 eftir að staðan var 15:14 Mosfellingum í hag að loknum fyrri hálfleik. Leikurinn fer seint í sögubækurnar...
„Er í alvöru ekki hægt að gera betur?“ spyr Jón Gunnlaugur Viggósson þjálfari Víkinga í Olísdeild karla í færslu á Facebook í dag. Veltir hann fyrir sér skiptingu beinna útsendinga frá leikjum Olísdeildar karla á íþróttastöðvum Stöðvar 2 sem...
„Við áttum í bölvuðu basli. Varnarleikur Vals var það góður að það sem við héldum að myndi virka hjá okkur í sókninni gekk engan veginn upp,“ sagði Jónatan Þór Magnússon, þjálfari KA, daufur í bragði eftir að Valsmenn tóku...
Gróttu tókst ekki gegn Haukum í kvöld að fylgja eftir góðri frammistöðu gegn Afureldingu fyrir viku þegar þeir náðu í eitt stig í heimsókn sinni í Mosfellsbæ. Í kvöld voru Haukar í heimsókn hjá Gróttumönnum í Hertzhöllinni. Gestirnir fóru...
Víkingar eru enn að leita eftir sínum fyrstu stigum í Olísdeild karla eftir að hafa tapað á heimavelli fyrir Fram, 27:25, í fimmtu umferð deildarinnar í Víkinni í kvöld. Framarar eru hinsvegar í góðum málum með átta stig og...