Valsmennn halda sínu striki í Olísdeild karla í handknattleik. Þeir létu KA-menn ekki standa í vegi sínum í viðureign liðanna í KA-heimilinu í 5. umferð Olísdeildarinnar í kvöld. Segja má að úrslitin hafi verið ráðin eftir 15 til 20...
Stjarnan hlammaði sér við hliðina á Valsmönnum á toppi Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld þegar liðið vann Selfoss, 25:20, í Set höllinni á Selfossi í upphafsleik fimmtu umferðar deildarinnar. Jafnt var að loknum fyrri hálfleik, 11:11, eftir frábærar...
Fjórða umferð Olísdeildar karla í handknattleik hófst 5. október og lauk á sunnudagskvöld. Helstu niðurstöður leikjanna eru þessar:Haukar - Selfoss 31:22 (16:10).
Mörk Hauka: Stefán Rafn Sigurmannsson 5/1, Darri Aronsson 5, Þráinn Orri Jónsson 4, Geir Guðmundsson 4, Adam Haukur...
Drengirnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar gáfu frá sér nýjan þátt í gærkvöld en að þessu sinni settust þeir Jói Lange og Arnar Gunnarsson í Klaka stúdíóið. Í þætti dagsins fóru þeir yfir allt það sem gerðist í 4. umferð Olísdeildar...
Gróttumenn fögnuðu sínu fyrsta stigi í kvöld á þessu keppnistímabili sem þeir unnu gegn Aftureldingu að Varma í síðasta leik 4. umferðar Olísdeildar karla, 30:30. Þeir áttu þess kost að fá bæði stigin, voru með boltann síðustu 50 sekúndurnar...
Valur er eitt liða í efsta sæti Olísdeildar karla í handknattleik eftir að hafa unnið afar öruggan sigur á ÍBV, 27:21, í uppgjöri tveggja liða sem voru taplaus þegar flautað var til leiks í Origohöllinni í dag. Eyjamenn voru...
Stjarnan heldur áfram á góðri siglingu í Olísdeild karla í handknattleik. Í dag vann liðið KA, 30:24, í TM-höllinni og er í öðru sæti deildarinnar með sex stig að loknum þremur leikjum. Stjarnan er annað af tveimur liðum deildarinnar...
Fjórðu umferð Olísdeildar karla í handknattleik lýkir í dag með þremur leikjum. Einnig verður hnýttur endahnúturinn á þriðju umferð í Grill66-deild kvenna sem hófst á föstudaginn. Til viðbótar verða karlalið Hauka og kvennalið Vals í eldlínunni í Evrópubikarkeppninni á...
Fram átti í mestu erfiðleikum gegn sprækum leikmönnum HK er liðin mættust í Olísdeild karla í handknattleik í Framhúsinu en tókst fyrir rest að kreista fram tveggja marka sigur, 27:25, og komast upp að hlið Vals og ÍBV með...
Haukar komu seint í gærkvöld til Nicosíu á Kýpur þar sem þeir mæta Parnaassos Strovolou tvisvar sinnum um helgina í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla. Fyrri leikurinn hefst klukkan 13.30 á morgun og sá síðari verður á sunnudaginn.„Þetta er frekar...
Rúnar Kárason stórskytta ÍBV er afar ósáttur við að hafa verið úrskurðaður í eins leiks bann eftir að hafa fengið rautt spjald í viðureigna ÍBV og KA í Olísdeild karla í handknattleik karla á síðasta sunnudag fyrir brot á...
Þýskar systur, Tanja Kuttler og Maike Merz, dæma fyrri viðureign FH og SKA Minsk í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla í Kaplakrika á laugardaginn. Eftir því sem næst verður komist er þetta í fyrsta sinn sem konur dæma Evrópuleik félagsliða...
FH-ingar unnu öruggan sigur á Víkingi, 31:24, í upphafsleik 4. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í Kaplakrika í kvöld. Leiðir liðanna skildu í síðari hálfleik eftir að aðeins einu marki munaði á þeim að loknum fyrri hálfleik, 13:12, fyrir...
Rúnar Kárason, stórskytta ÍBV, tekur út leikbann þegar efstu liðin í Olísdeild karla, ÍBV og Valur, mætast í 4. umferð deildarinnar í Origohöllinni á sunnudaginn klukkan 16.Rúnar var úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ sem tók...
Einn leikur er á dagskrá Íslandsmótsins í handknattleik í kvöld. FH-ingar taka á móti Víkingum í Kaplakrika og verður flautað til leiks klukkan 19.30. Leiknum er flýtt vegna þátttöku FH í Evrópubikarkeppninni um komandi helgi.Leikurinn í Kaplakrika er önnur...