„Það var eins og menn hafi ekki haft trú á því að menn gætu staðið lengur í Valsliðinu. Við erum síðan óagaðir á köflum og sóknarleikurinn var ekki falleg sjón. Eins var það ákvörðun mín að rúlla á liðinu...
Nítjándu umferð Olísdeildar karla í handknattleik lýkur í kvöld með einum leik en þá taka Framarar á móti efsta liði deildarinnar, Haukum. Framarar eru í níunda sæti deildarinnar um þessar mundir og berjast hart fyrir hverju stigi sem gæti...
„Það er sterkt að vinna Gróttu með 12 marka mun. Ég legg alltaf ríka áherslu á að ná fram góðri frammistöðu og ég er sáttur við liðið í dag. Við þurftum að hafa fyrir sigrinum og kannski gefur 12...
Tvö neðstu lið Olísdeildar karla, Þór og ÍR, töpuðu sínum viðureignum í dag en bæði léku þau á heimavelli. ÍR, sem er þegar fallið tapaði með tíu marka mun fyrir KA, 32:22, eftir að hafa verið fimm mörkum undir...
„Mér fannst við gera margt vel í leiknum en það sem situr í mér er kafli í lok fyrri hálfleiks þar sem við áttum marga mjög slæma tæknifeila með þeim afleiðingum að FH-ingar refsuðu okkur illa. Á þessum tíma...
Theodór Sigurbjörnsson og Dagur Arnarsson fóru fyrir liði ÍBV þegar það vann Stjörnuna í hörkuleik í Vestmannaeyjum í dag í 19. umferð Olísdeildar karla í handknattleik, 36:34. Theodór skoraði 10 mörk í 12 skotum og Dagur sex mörk auk...
Valur vann þriðja leikinn í röð í Olísdeild karla í dag er liðið lagði Gróttu með 12 marka mun, 36:24, í Origohöllinni á Hlíðarenda. Valsmenn voru með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda. Valur er þar með í...
„Við fengum stigin tvö sem við vildum sækja með miklum vilja í lokin,“ sagði Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, í samtali við handbolta.is eftir þriggja marka sigur FH á Aftureldingu, 30:27, í 19. umferð Olísdeildar karla í Kaplakrika í dag.„Það...
Markvörðurinn Phil Döhler reið baggamuninn fyrir FH-inga er þeir lögðu Aftureldingu með þriggja marka mun, 30:27, í Olísdeild karla í handknattleik í Kaplakrika í upphafsleik 18. umferðar. FH var með fjögura marka forskot í hálfleik, 17:13.Döhler varði vítakast og...
Fimm leikir eru á dagskrá í 19. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í dag. Flautað verður til leiks klukkan 14 með viðureign FH og Aftureldingar klukkan 14. Tveimur stundum síðar hefjast fjórir leiki. Sjötta og síðasta viðureign 19. umferðar...
Það gerist ekki oft að mæðgur leiki saman í kappleik í efstu deild í handknattleik hér á landi. Slíkt átti sér stað í gær. Þá voru mæðgurnar, og HK-ingarnir, Kristín Guðmundsdóttir og dóttir hennar, Embla Steindórsdóttir saman inni á...
„Ég er ótrúlega spenntur fyrir þessu. Það kom mér í opna skjöldu þegar að ég frétti af áhuga Elverum á mánudaginn í síðustu viku. Eftir það gengu hlutirnir hratt fyrir sig,“ sagði Orri Freyr Þorkelsson, vinstri hornamaður Hauka, sem...
Orri Freyr Þorkelsson, vinstri hornamaður Hauka, hefur skrifað undir tveggja ára samning við norska meistaraliðið Elverum og gengur til liðs við félagið í sumar. Frá þessu greinir Elverum nú í morgunsárið.Ny signering ✍️Velkommen til Elverum Orri Freyr Þorkelsson🤩 I...
Hlaðvarpsþátturinn Handboltinn okkar gaf út sinn 53. þátt í dag. Að þessu sinni var þátturinn í umsjón Jóa Lange, Gests Guðrúnarsonar og Arnars Gunnarssonar.Þeir félagar fóru yfir leikina í 18. umferð í Olísdeild karla. Það helsta sem kom þeim...
„Draumurinn færist nær með hverjum deginum,“ sagði Hákon Daði Styrmisson, leikmaður ÍBV og verðandi leikmaður Gummersbach í Þýskalandi þegar handbolti.is heyrði í honum í dag í kjölfar þess að í morgun var opinberað það sem legið hefur í loftinu...