Olís karla

- Auglýsing -

Sjálfstraustið er fyrir hendi

„Við vorum ekki nógu þéttir í vörninni á upphafskafla síðari hálfleiks sem varð til þess að Valsmenn skoruðu í nærri því hverri sókn. Þá misstum við Valsmenn frá okkur. Það var kannski of fljótt eftir hálfleikinn sem það gerðist....

Selfoss þokast nær toppnum

Selfoss lét leikmenn Þórs Akureyri ekki slá sig út af laginu þegar liðin mættust í Olísdeild karla í Hleðsluhöllinni á Selfossi í dag. Vilius Rasimas, markvörður, Selfoss fór á kostum og sá til þess að Þórsarar voru aldrei líklegir...

Einstefna á Akureyri

Botnlið ÍR sótti ekki gull í greipar KA-manna í heimsókn sinni í KA-heimilið í dag þar sem liðin leiddu saman hesta sína. Segja má að um einstefnu hafi verið að ræða frá upphafi til enda. Alls voru skoruð 24...
- Auglýsing -

Haukar halda sínu striki

Haukar halda efsta sæti Olísdeildar karla í handknattleik eftir öruggan sigur á Fram í áttundu umferð í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í dag, 34:28. Haukar hafa 12 stig að loknum átta leikjum og eru tveimur stigum á undan Val og...

Valsmenn settu undir lekann

Valsmenn komust á sigurbraut á nýjan leik í Olísdeild karla í handknattleik með öruggum sigri á Gróttu, 30:28, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Gróttumenn náðu að hlaupa með leikmönnum Vals í fyrri hálfleik. Í þeim síðari skildu leiðir eftir að...

Monsi úr leik næstu vikur

Viðbúið er að hornamaðurinn eldfljóti, Úlfar Páll Monsi Þórðarson, leiki ekki með Aftureldingu á næstunni. Hann tognaði á vinstri lærvöðva þegar hann hljóp fram í hraðaupphlaup í viðureign Aftureldingar og Hauka í Olísdeildinni að Varmá í fyrrakvöld. Gunnar Magnússon,...
- Auglýsing -

Ennþá nokkur tími í Þorgils Jón

Varnar,- og línumaðurinn sterki hjá Val, Þorgils Jón Svölu-Baldursson hefur enn ekki getað leikið með Val eftir að hafa fengið þungt högg á annað hnéið í kappleik í lok september. Vonir stóðu til þess að Þorgils Jón yrði kominn...

FH – KA, myndasyrpa

FH og KA skildu jöfn, 31:31, í Olísdeild karla í handknattleik í gær eftir mikinn endasprett KA-manna en þeir skoruðu fjögur síðustu mörk leiksins í Kaplakrika. Jöfnunarmarkið var skoraði úr vítakasti sem dæmt var var eftir langa rekistefnu dómaranna...

Vinnur með okkur þegar fram í sækir

„Við erum með jafnan og breiðan leikmannahóp og viljum nýta hann sem best. Þess vegna hreyfi ég hópinn mikið í leikjum og held þannig mönnum á tánum,“ sagði Aron Kristjánsson, þjálfari karlaliðs Hauka í samtali við handbolta.is. Athygli hefur...
- Auglýsing -

Ömurlegt að fá ekkert

„Það er ömurlegt að fá ekki að minnsta kosti eitt stig. Ég hefði viljað að þau hefðu verið tvö,“ sagði Kristinn Björgúlfsson, þjálfari karlaliðs ÍR, í samtali við handbolta.is í gærkvöldi eftir að hans lið tapaði fyrir Stjörnunni, 27:24,...

Þýðir ekki að leika handbolta í handbremsu

„Við bjuggum okkur vel undir leikinn enda var alveg ljóst að við værum að fara í mjög erfiðan leik þar sem við vorum þar á ofan taldir sigurstranglegra liðið en menn voru hægir til að byrja auk þess sem...

Ótrúleg sveifla í Austurbergi og Stjarnan slapp fyrir horn

Óhætt er að segja að Stjörnumenn hafi sloppið fyrir horn úr heimsókn sinni til ÍR-inga í íþróttahúsið í Austurbergi í kvöld þar sem liðin leiddu saman hesta sína í Olísdeild karla í handknattleik. Eftir hörmungar upphafskafla leiksins þá tókst...
- Auglýsing -

KA skoraði fjögur síðustu mörkin í Krikanum

FH-ingar fóru illa að ráði sínu í kvöld þegar þeir misstu niður fjögurra marka forskot á lokamínútum leiksins við KA í Olísdeildinni í handknattleik í kvöld þegar liðin mættust í Olísdeild karla. Andri Snær Stefánsson, þjálfari kvennaliðs KA/Þórs skoraði...

Ragnar stimplaði sig inn í sigurleik

Ragnar Jóhannsson fór vel af stað í sínum fyrsta leik á Íslandi í sex ár þegar hann skoraði átta mörk fyrir Selfoss sem gerði sér lítið fyrir og vann Val örugglega, 30:24, í Origohöllinni í kvöld í Olísdeild karla...

Annar í röð hjá Fram

Fram vann annan leik sinn í röð í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld þegar þeir lögðu Þór Akureyri í Íþróttahöllinni á Akureyri, 22:19. Þór var marki yfir að loknum fyrri hálfleik 10:9. Fram-liðið tók völdin í síðari hálfleik...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -