Olís karla

- Auglýsing -

Óvænt frestað á Akureyri

Viðureign Þórs og Aftureldingar í Olísdeild karla sem fram átti að fara í Íþróttahöllinni á Akureyri í dag mun hafa verið frestað. Ástæðan mun vera sú að Afturelding komst ekki norður með flugi í dag eins og til stóð....

Lárus Helgi sá til þess að KA-menn fóru tómhentir heim

KA-menn höfðu leikið sjö leiki í Olísdeildinni og bikarkeppninni án taps þegar Framarar náðu að brjóta baráttuglaða Akureyringa á bak aftur í Safamýri í dag í 12. umferð Olísdeildar, 26:22. Það var ekki síst fyrir stórbrotna frammistöðu Lárusar Helga...

Hákoni Daða héldu engin bönd

Hákon Daði Styrmisson fór hamförum í dag þegar hann skorað 15 mörk í 16 skotum í níu marka sigri ÍBV á ÍR í Olísdeild karla í Vestmannaeyjum, 32:23. Eyjamanninum unga og sprettharða héldu engin bönd og vissu ÍR-ingar hreinlega...
- Auglýsing -

Rúnar semur við ÍBV

Stórskyttan Rúnar Kárason hefur skrifað undir samning við ÍBV. Hann kemur til félagsins í sumar og hyggst leika með Eyjamönnum næstu þrjú árin. Ekki þarf að fjölyrða um hversu mikil styrkur koma Rúnars verður fyrir ÍBV-liðið. Hann hefur verið...

Dagskráin: Nóg um að vera

Tólfta umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í dag með fjórum leikjum. Keppt verður í Vestmannaeyjum, í Reykjavík, á Akureyri og á Selfossi. ÍBV tekur á móti botnliði ÍR klukkan 13.30. KA, sem hefur verið á miklu skriði að...

Annar þjálfari Þórs er hættur

Þorvaldur Sigurðsson er hættur þjálfun karlaliðs Þórs á Akureyri en liðið leikur í Olísdeildinni. Frá þessu er greint á heimasíðu Þórs. Halldór Örn Tryggvason, sem hefur starfað við hlið Þorvaldar, verður einn við stjórnvölinn út keppnistímabilið.Tekið er fram...
- Auglýsing -

Mikilvægt og mikill léttir

„Þetta var kannski ekki fallegasti handboltaleikur sem hér hefur farið fram í Hleðsluhöllinni. Baráttan var í fyrirrúmi hjá báðum liðum,“ sagði Guðmundur Hólmar Helgason, leikmaður Selfoss eftir kærkominn baráttusigur liðsins á ÍBV í Olísdeild karla í gærkvöld, 27:25. Með...

Hver mistök eru dýr

„Við förum enn einu sinni illa með leik á síðustu mínútum. Það er staðreynd málsins,“ sagði Kristinn Guðmundsson, annar þjálfari karlaliðs ÍBV, í samtali við handbolta.is eftir tveggja marka tap ÍBV, 27:25, fyrir Selfoss í Olísdeild karla í Hleðsluhöllinni...

Gerir langtímasamning við Stjörnuna

Leó Snær Pétursson hefur gert nýjan samning um að leika með handknattleiksliði Stjörnunnar út leiktíðina vorið 2024. Þetta kemur fram í tilkynningu frá handknattleiksdeild Stjörnunnar. Leó Snær gekk til liðs við Garðabæjarliðið 2017 eftir að hafa lokið tveggja ára...
- Auglýsing -

Molakaffi: Lék ekki í eina sekúndu en skoraði samt, Norðmaður til Álaborgar, áhorfendur í Madrid

Einar Sverrisson handknattleiksmaður hjá Selfoss glímir við meiðsli og lék ekkert með liðinu gegn ÍBV í gærkvöld. Hann var engu að síður á leikskýrslu og skoraði eitt mark. Selfoss fékk aukakasti í þann mund sem leiktíminn í fyrri hálfleik...

Bundu enda á taphrinu fyrir framan stuðningsmenn

Eftir þrjá tapleiki í röð tókst liði Selfoss loks að snúa þróuninni við og vinna í kvöld á heimavelli þegar ÍBV kom í heimsókn í Suðurlandsslag, 27:25. Eftir spennandi leik með kærkominni stemningu frá nokkrum hópi áhorfenda þá voru...

Óttast að Darri hafi slitið krossband

Darri Aronsson, hinn öflugi leikmaður Hauka, meiddist á hægra hné eftir nærri fimm mínútur í síðari hálfleik í viðureign KA og Hauka í KA-heimilinu í kvöld. Lá Aron góða stund eftir og var þjáður meðan hlúð var að honum...
- Auglýsing -

KA komið upp í þriðja sæti

KA-menn gerðu sér lítið fyrir og lögðu efsta lið Olísdeildarinnar, Hauka, með tveggja marka mun í KA-heimilinu í kvöld, 30:28. Þar með tyllti KA-liðið sér í þriðja sæti deildarinnar með 14 stig eftir 11 leiki og er aðeins þremur...

Endurhæfing gengur hægar en búist var við

Lúðvík Thorberg Arnkelsson var ekki í leikmannahópi Gróttu í sigri liðsins, 26:20, á Selfossi í 11. umferð Olís-deildar karla á mánudagskvöld.„Lúðvík varð fyrir því óláni að hrökkva úr lið á fingri á síðustu æfingu fyrir FH-leikinn í janúar og...

Dagskráin: Suðurlandsslagur – toppliðið sækir KA heim

Tveir leikir fara fram á Íslandsmótinu í handknattleik í kvöld. Báðar viðureignir eru liður í Olísdeild karla og eru lokaleikir úr fimmtu og sjöttu umferð. Efsta lið Olísdeildar, Haukar, sækir KA-menn heim í KA-heimilið klukkan 18. Hálftíma síðar leiða...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -