Stefán Darri Þórsson tryggði Fram annað stigið með marki úr langskoti á síðustu sekúndu viðureignarinnar við Stjörnuna í Framhúsinu í kvöld í viðureign liðanna í Olísdeild karla, 29:29. Tandi Már Konráðsson hafði nokkrum sekúndum áður skoraði 29. mark Stjörnunnar...
Þórsarar skoruðu ekki mark ellefu síðustu mínúturnar af viðureigninni við KA í Íþróttahöllinni á Akureyri í dag og fengu þeir að súpa seyðið af því þegar leikurinn var gerður upp með tveggja marka sigri KA, 21:19. KA-menn skoruðu þrjú...
FH-ingar unnu baráttusigur í Vestmannaeyjum í dag þegar þeir sóttu ÍBV heim, 33:30, og komst þar með á ný í efsta sæti Olísdeildarinnar í handknattleik. FH skoraði fjögur af síðustu fimm mörkum leiksins eftir að ÍBV hafði náð að...
Betur fór en talið var í fyrstu hjá handknattleiksmanni Selfoss-liðsins, Nökkva Dan Elliðasyni, þegar hann rakst á Darra Aronsson í fyrri hálfleik í viðureign Hauka og Selfoss í Olísdeild karla í Schenkerhöllinni á föstudagskvöld.Við áreksturinn opnaðist sár á nefi...
Fjórir leikir verða á dagskrá á Íslandsmótinu í handknattleik í dag. Þrír þeirra verða í Olísdeild karla en með þeim hefst 11. umferð. Eyjamenn fá FH-inga í heimsókn, Akureyrarliðin Þór og KA eigast við og loks sækja Stjörnumenn liðsmenn...
36. þáttur af hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar kom út í dag. Í þætti dagsins fara strákarnir yfir 10. umferð í Olísdeild karla. Það var margt áhugavert sem gerðist í umferðinni. Þeir fara yfir það hvernig Valsmenn virtust fara á taugum...
„Við töpuðum leiknum á því að missa boltann fjórtán sinnum og vera aðeins með 45% sóknarnýtingu í fyrri hálfleik,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfoss, í samtali við handbolta.is í gærkvöld eftir að lið hans tapaði, 25:20, fyrir Haukum...
„Varnarleikur okkar var mjög góður og einnig var Björgvin Páll að verja mjög vel í markinu. Það lagði grunninn að því að við lönduðum góðum sigri,“ sagði Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, í samtali við handbolta.is í gærkvöld eftir að...
Sterkur grunur er um að handknattleiksmaðurinn Sveinn Aron Sveinsson, hornamaður Selfoss, hafi slitið krossband í viðureign Hauka og Selfoss í Olísdeild karla í Schenkerhöllinni í gærkvöld. Sveinn Aron staðfesti við handbolta.is í morgun að allar líkur væru á að...
Haukar færðust upp í efsta sæti Olísdeildar á nýjan leik með sigri á Selfossi, 25:20, í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í kvöld. Haukar voru mun sterkari í leiknum frá upphafi til enda, ekki síst í síðari hálfleik þegar þeir voru...
„Ég er mjög ánægður með traustið sem Gunni þjálfari sýnir mér og þakklátur fyrir þann leiktíma sem ég hef fengið fram til þessa,“ sagði Guðmundur Bragi Ástþórsson, miðjumaður, sem leikur um þessar mundir sem lánsmaður hjá Aftureldingu. Guðmundur Bragi...
Einn leikur verður í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld og tvær viðureignir verða í Grill 66-deild karla. Í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í Hafnarfirði leiða Haukar og Selfoss saman hesta sína. Aðeins munar tveimur stigum á liðunum, Haukum...
Það á ekki af handknattleiksmanninum Ásgeiri Snæ Vignissyni leikmanni ÍBV að ganga. Ásgeir Snær var kominn á fulla ferð á nýjan leik á dögunum eftir axlarbrot í lok september, þegar hann meiddist í viðureign ÍBV og KA á mánudagskvöldið....
„Þetta var bara hræðilegt hjá okkur. Vörnin var engin og þar af leiðandi voru markverðirnir ekki öfundsverðir af sínu hlutverki að standa fyrir aftan vörnina eins og hún var. Það var nánast dauðafæri eftir dauðafæri hjá ÍBV. Varnarleikurinn komst...
„Við héldum okkur við þær áætlanir sem lagt var upp með og þótt ekki gengi alltaf eins og stefnt var að þá fannst okkur ekki mikið vanta upp. Þess vegna var ekki ástæða til að breyta til,“ sagði Kristinn...