Með miklum endaspretti tókst FH-ingum að tryggja sér bæði stigin í heimsókn sinni til Stjörnunnar í TM-höllina í kvöld í leik liðanna í Olísdeildinni handknattleik. Á síðustu fimm mínútum leiksins skoruðu FH-ingar sex mörk gegn aðeins einu frá Stjörnumönnum...
Guðmundur Pedersen hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs FH í handknattleik en það leikur í Olísdeildinni. Guðmundur tekur við starfinu af Jakobi Lárussyni sem sagði starfi sínu lausu í gær. Guðmundur mun stýra liðinu út leiktíðina.Guðmundur er öllum hnútum kunnugur...
Stjarnan tekur á móti FH í Olísdeild karla í handknattleik karla í TM-höllinni í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 18. Um er að ræða fyrsta leik Stjörnuliðsins eftir að keppni hófst á nýjan leik í Olísdeild karla um...
Öxlin á Valþóri Atla Guðrúnarsyni, handknattleiksmanni Þórs, er enn mjög bólgin eftir að hann fór úr axlarlið í viðureign Vals og Þórs í Origohöllinni á Hlíðarenda á mánudagskvöldið. Valþór Atli segir í samtali við akureyri.net í morgun að framhaldið...
Valþór Atli Guðrúnarson, leikstjórnandi Þórs Akureyri, leikur ekki með liðinu á næstunni eftir að hafa farið úr axlarlið þegar um 20 mínútur voru eftir af viðureign Vals og Þórs í Olísdeild karla í Origohöllinni á Hlíðarenda í gærkvöld. Frá...
Valsmenn unnu þriggja marka sigur á Þór, Akureyri, 30-27 í 5. umferð Olís-deildar karla fyrr í kvöld. Með sigrinum er Valur kominn á topp deildarinnar ásamt ÍBV en bæði lið hafa 8 stig eftir fimm leik. Þór situr áfram...
Nýliðar Gróttu voru engin fyrirstaða fyrir FH-inga þegar liðin mættust í Kaplakrika í síðari leik dagsins í Olísdeild karla í handknattleik, loksins þegar keppni hófst á nýjan leik eftir ríflega 100 daga hlé. Þegar upp var staðið var níu...
ÍBV vann Fram, 19:17, í Olísdeild karla í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í dag í fyrsta leik deildarinnar í 114 daga. Eyjamenn voru með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda og voru til að mynda fjórum mörkum yfir að...
Loksins verður flautað til leiks í Olísdeild karla í handknattleik í dag. Keppni hefur legið niðri í deildinni frá því í byrjun október af ástæðum sem flestum eru væntanlega kunnugar. Til stóð að þrír leikir færu fram í deildinni...
Handknattleiksmaðurinn Bergvin Þór Gíslason leikur ekki með Aftureldingu í fyrstu leikjum liðsins í Olísdeildinni eftir að keppni hefst á nýjan leik á sunnudaginn eftir hlé síðan í byrjun október. Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, staðfesti fjarveru Bergvins Þórs við handbolta.is.Að...
Stjarnan hefur orðið fyrir blóðtöku rétt áður en keppni hefst á ný í Olísdeild karla í handknattleik. Örvhenta skyttan Hafþór Már Vignisson, sem kom til félagsins, í sumar sem leið, frá ÍR, handarbrotnaði á dögunum í æfingaleik við...
Tveir leikir voru á dagskrá í Olísdeild kvenna í kvöld en ráðgert var að heil umferð færi fram en leikjum ÍBV og Hauka annarsvegar og Stjörnunnar og Fram hinsvegar var frestað. Báðir leikir kvöldsins voru ójafnir. KA/Þór vann...
Markvörðurinn Ólafur Rafn Gíslason hefur samið við Olísdeildar lið ÍR til ársins 2023. Þetta var staðfest í gær og um leið að ÍR hafi náð samkomulagi við Stjörnuna um að leysa Ólaf undan samningi við félagið. Hann var lánaður...
Handknattleiksmaðurinn Ísak Gústafsson hefur framlengt samning sinn við Olísdeildarlið Selfoss til tveggja ára. Þetta kemur fram í tilkynningu frá handknattleikdeild Selfoss í dag. Ísak er 17 ára örvhent skytta og er í hópi efnilegustu leikmanna Selfoss. Hann varð Íslandsmeistari...
Handknattleiksmaðurinn Anton Rúnarsson var í gær valinn íþróttamaður Vals fyrir árið 2020. Árni Pétur Jónsson, formaður aðalstjórnar, sagði þegar valið var kynnt að full samstaða hafi ríkt innan nefndar innan félagsins um valið á Antoni sem um árabil hefur...