- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olís karla

- Auglýsing -

Endaspretturinn var FH-inga

Með miklum endaspretti tókst FH-ingum að tryggja sér bæði stigin í heimsókn sinni til Stjörnunnar í TM-höllina í kvöld í leik liðanna í Olísdeildinni handknattleik. Á síðustu fimm mínútum leiksins skoruðu FH-ingar sex mörk gegn aðeins einu frá Stjörnumönnum...

Guðmundur tekur við af Jakobi

Guðmundur Pedersen hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs FH í handknattleik en það leikur í Olísdeildinni. Guðmundur tekur við starfinu af Jakobi Lárussyni sem sagði starfi sínu lausu í gær. Guðmundur mun stýra liðinu út leiktíðina.Guðmundur er öllum hnútum kunnugur...

Byrja í kvöld eftir bið frá 2. október

Stjarnan tekur á móti FH í Olísdeild karla í handknattleik karla í TM-höllinni í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 18. Um er að ræða fyrsta leik Stjörnuliðsins eftir að keppni hófst á nýjan leik í Olísdeild karla um...
- Auglýsing -

Óvíst framhald hjá Valþóri

Öxlin á Valþóri Atla Guðrúnarsyni, handknattleiksmanni Þórs, er enn mjög bólgin eftir að hann fór úr axlarlið í viðureign Vals og Þórs í Origohöllinni á Hlíðarenda á mánudagskvöldið. Valþór Atli segir í samtali við akureyri.net í morgun að framhaldið...

Leikstjórnandi Þórs úr leik

Valþór Atli Guðrúnarson, leikstjórnandi Þórs Akureyri, leikur ekki með liðinu á næstunni eftir að hafa farið úr axlarlið þegar um 20 mínútur voru eftir af viðureign Vals og Þórs í Olísdeild karla í Origohöllinni á Hlíðarenda í gærkvöld. Frá...

Þórsarar létu Val hafa fyrir hlutunum

Valsmenn unnu þriggja marka sigur á Þór, Akureyri, 30-27 í 5. umferð Olís-deildar karla fyrr í kvöld. Með sigrinum er Valur kominn á topp deildarinnar ásamt ÍBV en bæði lið hafa 8 stig eftir fimm leik. Þór situr áfram...
- Auglýsing -

Grótta var engin fyrirstaða fyrir FH-inga

Nýliðar Gróttu voru engin fyrirstaða fyrir FH-inga þegar liðin mættust í Kaplakrika í síðari leik dagsins í Olísdeild karla í handknattleik, loksins þegar keppni hófst á nýjan leik eftir ríflega 100 daga hlé. Þegar upp var staðið var níu...

114 daga bið lauk með sigri ÍBV

ÍBV vann Fram, 19:17, í Olísdeild karla í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í dag í fyrsta leik deildarinnar í 114 daga. Eyjamenn voru með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda og voru til að mynda fjórum mörkum yfir að...

Keppni hefst aftur í Olísdeild karla – einum leik frestað

Loksins verður flautað til leiks í Olísdeild karla í handknattleik í dag. Keppni hefur legið niðri í deildinni frá því í byrjun október af ástæðum sem flestum eru væntanlega kunnugar. Til stóð að þrír leikir færu fram í deildinni...
- Auglýsing -

Er á batavegi vegna brjóskloss

Handknattleiksmaðurinn Bergvin Þór Gíslason leikur ekki með Aftureldingu í fyrstu leikjum liðsins í Olísdeildinni eftir að keppni hefst á nýjan leik á sunnudaginn eftir hlé síðan í byrjun október. Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, staðfesti fjarveru Bergvins Þórs við handbolta.is.Að...

Stjarnan verður fyrir blóðtöku

Stjarnan hefur orðið fyrir blóðtöku rétt áður en keppni hefst á ný í Olísdeild karla í handknattleik. Örvhenta skyttan Hafþór Már Vignisson, sem kom til félagsins, í sumar sem leið, frá ÍR, handarbrotnaði á dögunum í æfingaleik við...

Ásdís skoraði 13 mörk í 13 skotum – stórsigur í Krikanum

Tveir leikir voru á dagskrá í Olísdeild kvenna í kvöld en ráðgert var að heil umferð færi fram en leikjum ÍBV og Hauka annarsvegar og Stjörnunnar og Fram hinsvegar var frestað. Báðir leikir kvöldsins voru ójafnir. KA/Þór vann...
- Auglýsing -

Kveður Stjörnuna og semur við ÍR

Markvörðurinn Ólafur Rafn Gíslason hefur samið við Olísdeildar lið ÍR til ársins 2023. Þetta var staðfest í gær og um leið að ÍR hafi náð samkomulagi við Stjörnuna um að leysa Ólaf undan samningi við félagið. Hann var lánaður...

Framlengir hjá Selfoss-liðinu

Handknattleiksmaðurinn Ísak Gústafsson hefur framlengt samning sinn við Olísdeildarlið Selfoss til tveggja ára.  Þetta kemur fram í tilkynningu frá handknattleikdeild Selfoss í dag. Ísak er 17 ára örvhent skytta og er í hópi efnilegustu leikmanna Selfoss. Hann varð Íslandsmeistari...

Anton íþróttamaður Vals – Ásdís og Benedikt efnilegust

Handknattleiksmaðurinn Anton Rúnarsson var í gær valinn íþróttamaður Vals fyrir árið 2020. Árni Pétur Jónsson, formaður aðalstjórnar, sagði þegar valið var kynnt að full samstaða hafi ríkt innan nefndar innan félagsins um valið á Antoni sem um árabil hefur...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -