Spámaður vikunnar er nýr liður sem handbolti.is hleypir nú af stokkunum þegar önnur umferð Olísdeildar karla hefst. Framvegis verður þetta fastur liður að morgni þess dags sem umferð hefst í Olísdeildum karla og kvenna.
Davíð Már Kristinsson, þjálfari yngri...
Guðmundur Hólmar Helgason flutti heim í sumar með fjölskyldu sinni eftir fjögur ár í atvinnumennsku, tvö ár í Frakklandi og önnur tvö ár í Austurríki. Hann ákvað að ganga til lið við Selfoss og byrjaði sannarlega af krafti með...
Rautt spjald og í framhaldinu blátt spjald sem Stefán Darri Þórsson leikmaður Fram fékk í viðureign liðsins við KA í Olísdeild karla í handknattleik á föstudaginn var dregið til baka af dómurum leiksins, Árna Snæ Magnússyni og Þorvari Bjarma...
Ekkert varð úr því í morgun að handknattleiksmaðurinn Eyþór Vestmann hjá ÍR færi í aðgerð vegna þess sem talið er vera slitin sin í upphandleggsvöðva. Þegar Eyþór var nánast lagstur undir hnífinn kom í ljós að læknir sá sem...
Tveir leikmenn skoruðu meira en 10 mörk í upphafsleik Olísdeildar karla. Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson skoraði 13 mörk í Austurbergi gegn ÍR þegar ÍBV vann ÍR-inga, 38:31, í miklum markaleik. Hákon Daði notaði 14 skot til þess að skora...
ÍR-ingurinn Eyþór Vestmann leikur ekki með liðinu í Olísdeildinni fyrr en í febrúar. Hann varð fyrir því óláni að sin í vinstri handlegg slitnaði á æfingu í síðustu viku, rétt áður en ÍR lék við ÍBV í fyrstu umferð...
Markvörðurin efnilegi Adam Thorstensen, sem gekk til liðs við Stjörnuna frá ÍR í sumar, gat ekki tekið þátt í fyrsta leik liðsins í Olísdeildinni á föstudaginn eins og til stóð.
Adam tognaði á æfingu á fimmtudaginn og verður frá...
Strákarnir í þættinum Handboltinn okkar sendu frá sér uppgjörsþátt um 1.umferðina í Olísdeild karla í gær. Þeir fengu til sín í þáttinn Atla Rúnar Steinþórsson til þess að fara yfir það helsta sem gerðist í þessari fyrstu umferð og...
„Þótt byrjunin hafi verið taktlaus hjá okkur þá náðum við að halda aga og skipulagi nánast allan leikinn auk þess sem Einar Baldvin varði vel í markinu hjá okkur. Vörnin var á köflum í lagi,“ sagði Magnús Óli Magnússon,...
Ásbjörn Friðriksson, fyrirliði FH, var skiljanlega ekki sáttur við tapið fyrir Val 33:30, í Kaplakrika í Olísdeildinni í gær þegar handbolti.is hitti hann að máli í leikslok. „Á heildina litið voru Valsmenn sterkari en framan af lékum við ágætlega...
Valur vann stórleik fyrstu umferðar Olísdeildar karla í dag þegar þeir sóttu FH-inga heim í Kaplakrika, 33:30, eftir að hafa verið marki undir í hálfleik, 15:14. Þetta var alvöru handboltaleikur, bæði skemmtilegur og afar vel leikinn af hálfu beggja...
Fyrstu umferð í Olísdeildum kvenna og karla lýkur í dag með þremur leikjum, tveimur í kvennaflokki og einum hjá körlunum.
Handboltadagurinn hér heima byrjar með viðureign Vals og Hauka í Origo-höllinni á Hlíðarenda klukkan 13.30. Þremur stundum síðar, klukkan 16.30...
KA og Fram áttust við í KA-heimilinu í gærkvöld í fyrstu umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Að vanda var hart tekist á þegar þessi lið mættust. Báðum liðum er spáð veru í neðri hluta deildarinnar en víst er að...
Dómarar og eftirlitsmenn koma vel undirbúnir til leiks á Íslandsmótinu að sögn Reynis Stefánssonar, formanns dómaranefndar HSÍ. Alls munu 37 dómarar og 12 eftirlitsmenn bera hitann og þungan af störfum í kringum þá fjölmörgu leiki sem fram fara í...
„Ég bara mjög ánægður því það er ekkert einfalt að koma hingað í fyrsta leik og vinna, ekki síst í svona jöfnum leik,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfoss, eftir eins marks sigur á Stjörnunni í fystu umferð Olísdeildar...