Handknattleiksmaðurinn ungi frá Akureyri, Skarphéðinn Ívar Einarsson, hefur ákveðið að segja skilið við KA í sumar og ganga til liðs við Hauka. Skarphéðinn Ívar hefur skrifað undir þriggja ára samning við Hafnafjarðarliðið og tekur samningurinn gildi í sumar.Skarphéðinn Ívar...
Þráinn Orri Jónsson leikmaður Hauka var úrskurðaður í eins leiks keppnisbann á fundi aganefda HSÍ í vikinni. Bannið tekur gildi í dag og þess vegna verður Þráinn fjarri góðu gamni þegar Haukar taka á móti Selfyssingum í næst síðustu...
Mikil spenna er í topp- og fallbaráttu Olísdeildar karla í handknattleik. Tvær umferðir eru eftir sem leiknar verða 2. og 5. apríl. Hér fyrir neðan er að finna hvaða lið mætast í síðustu leikjunum og hvar.21. umferð þriðjudaginn 2....
HK vann uppgjör liðanna í tíunda og ellefta sæti Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld þegar liðið lagði Víkinga, 26:21, í 20. umferð. Leikið var í Safamýri, heimavelli Víkinga. Með sigrinum höfðu liðin sætaskipti. HK tyllti sér í 10....
Eftir þrjá sigurleiki í röð steinlágu KA-menn í kvöld þegar þeir sóttu Aftureldingu heim í 20. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Mosfellingar léku við hvern sinn fingur í vörn sem sókn og unnu með 10 marka mun, 34:24, eftir...
Tuttugasta umferð Olísdeildar karla í handknattleik fer fram í kvöld. Ekkert hik á vera á leikmönnum og þjálfurum. Sex leikir fara fram og nú fer hver að verða síðastur til þess að öngla í stig áður en deildarkeppnin verður...
Handknattleiksparið Rut Arnfjörð Jónsdóttir og Ólafur Gústafsson flytur suður sumar eftir fjögur góð ár á Akureyri. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum.Ólafur lýkur keppnistímabilinu með KA sem stendur í ströngu við að tryggja sér sæti í úrslitakeppni Olísdeildar þegar þrjár...
„Við vorum frábærir fyrstu tíu mínúturnar en hörmulega lélegir eftir það. Þetta var algjört afhroð jafnt í vörn sem sókn,“ sagði Andri Berg Haraldsson þjálfari Víkings í samtali við samfélagsmiðla KA eftir 15 marka tap fyrir KA í 19....
„Eftir upphafsmínúturnar leit út fyrir að að þetta gæti orðið basl í 60 mínútur en segja má að eftir að við núllstilltum okkur eftir um tíu mínútna leik þá vorum við ótrúlega flottir í 50 mínútur,“ sagði Halldór Stefán...
Víkingar voru KA-mönnum engin fyrirstaða í KA-heimilinu í kvöld þegar liðin mættust í síðasta leik 19. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik. Þegar leikmenn Víkings komust loksins norður vegna ófærðar þá virtust þeir hafa fengið nóg eftir nokkurra mínútna leik....
Dagur Árni Heimisson skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA og er nú samningsbundinn félaginu út tímabilið vorið 2026. Dagur Árni er að margra mati einn allra efnilegasti handboltamaður landsins. Hann er 17 ára gamall...
Síðasta umferð Olísdeildar kvenna fer fram í dag með fjórum viðureignum. Valur er fyrir nokkru orðinn deildarmeistari og fékk sigurlaun sín afhent fyrir viku á heimavelli. Engu að síður ríkir víða eftirvænting fyrir leikjum lokaumferðarinnar.Allir leikir Olísdeildar kvenna hefjast...
Eftir sextán leiki í röð án taps í Olísdeild karla í handknattleik, þar af fimmtán sigurleiki biðu FH-ingar lægri hlut í kvöld þegar þeir sóttu ÍBV heim, lokatölur, 32:28. FH var marki yfir í hálfleik, 17:16, en liðið náði...
Fyrirhuguðum leik KA og Víkings í Olísdeild karla sem fram átti að fara í KA-heimilinu í kvöld hefur verið frestað vegna afleitrar færðar á vegum sökum norðanáhlaups sem staðið hefur yfir síðustu daga.Í tilkynningu mótanefndar HSÍ kemur fram að...
Spennan í Olísdeild karla fer vaxandi enda fækkar leikjum stöðugt og örlög liðanna í deildinni ráðast innan tíðar. Ekki síst er hvert stigið mikilvægt í botnbaráttunni því ekkert lið, eða leikmenn þess eða þjálfarar, geta hugsað sér að falla...