- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olís karla

- Auglýsing -

Skulduðum okkur betri frammistöðu eftir leikinn við FH

„Varnarleikurinn var frábær hjá okkur. Það hafði sitt að segja að Róbert Aron Hostert og Aron Dagur Pálsson bættust í hópinn hjá okkur frá síðasta leik. Munar svo sannarlega um minna. Mér fannst við skulda okkur betri frammistöðu eftir...

Valur tryggði sér annað sætið – dauft var yfir Aftureldingarmönnum

Valur komst á ný upp í annað sæti Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld með öruggum sigri á Aftureldingu, 33:28, að Varmá í síðasta leik ársins í deildinni. Valsmenn eru stigi fyrir ofan ÍBV þegar öll lið deildarinnar hafa...

Dagskráin: Síðasti leikur ársins að Varmá

Síðasti leikur ársins á Íslandsmóti meistaraflokka í handknattleik karla fer fram í kvöld að Varmá í Mosfellsbæ. Þá mætast Afturelding og Valur klukkan 19.30. Leikurinn var skilinn eftir þegar aðrir leikir 11. umferðar Olísdeildar karla fóru fram. Var...
- Auglýsing -

13. umferð – samantekt – úrslit, markaskor, staðan

Þrettánda umferð í Olísdeild karla hófst á fimmtduag með fjórum leikjum og var lokið í gær með tveimur viðureignum. Leikjunum hafa verið gerð skil á handbolti.is með neðantöldum greinum: Undirstrikaði frábæran karakter í liðinu Náðum að leika á okkar forsendum Leikur okkar...

Heilt yfir erum við heppnir að vinna leikinn

Lárus Helgi Ólafsson markvörður Fram var ekki öfundsverður af hlutverki sínu fyrir aftan slaka vörn Fram í gær í sigurleiknum á KA, 42:38, í síðasta leik liðanna í Olísdeild karla á leiktíðinni.„Ég var ekki sáttur við varnarleikinn í fyrri...

Köstuðum frá okkur sigrinum

„Þessi leikur verður ekki sýndur sem kennsluefni í varnarleik. Við, ekkert frekar en Framarar, náðum aldrei nokkrum takti í varnarleikinn þrátt fyrir að við værum með mörg varin skot. Það náðist aldrei tenging í okkar varnarleik sem er...
- Auglýsing -

Sóknarleikur okkar var stórkostlegur

„Sigur var það eina sem komst að hjá okkur fyrir þennan leik. Ljúka árinu með sigri var meginmarkmiðið,“ sagði Einar Jónsson þjálfari Fram glaður í bragði þegar handbolti.is hitti hann að máli eftir sigur, 42:38, á KA í 13....

Boðið var upp á markasúpu í Úlfarsárdal

Leikmenn Fram og KA buðu upp á sannkallaða markasúpu í síðasta leik sínum á árinu þegar þeir mættust í 13. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Úlfarsárdal í kvöld. Framarar höfðu betur. Þeir skoruðu 42 mörk en KA-menn 38....

Eyjamenn luku árinu með stórsigri á Víkingum

Íslandsmeistarar ÍBV luku árinu með stórsigri á Víkingi í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í dag, 40:22. Þeir gerðu nánast út um leikinn í fyrri hálfleik og voru með níu marka forskot að honum loknum, 19:10. Ljóst var að Eyjamenn ætluðu...
- Auglýsing -

Dagskráin: Eyjar og Úlfarsárdalur

Tveir síðustu leikir 13. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik fara fram í dag. Víkingar sækja Íslandsmeistara ÍBV heim og Fram fær KA í heimsókn í Úlfarsárdal. Að leikjunum loknum fara liðin í frí frá Íslandsmótinu fram í byrjun febrúar.Færeyski...

Leikur okkar hrundi – vorum til skammar

„Eftir góðan leik í fyrri hálfleik þá hrundi leikur okkar í síðari hálfleik. Skotákvarðanir voru ömurlegar, við gerðum vitleysur um allan völl og vorum okkur til skammar,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson þjálfari Haukar skorinorður í samtali við handbolta.is í...

Undirstrikaði frábæran karakter í liðinu

„Við lékum frábærlega í 45 mínútur í kvöld. Þetta var bara frábær sigur sem undirstrikaði frábæran karakter í liðinu,“ sagði Hrannar Guðmundsson þjálfari Stjörnunnar eftir baráttusigur á Haukum, 23:22, í Mýrinni í kvöld í 13. umferð Olísdeildar karla í...
- Auglýsing -

Náðum að leika á okkar forsendum

„Þetta var góður leikur hjá okkur og skemmtilegur. Okkur tókst að standast öll áhlaup. Þetta var vel gert hjá okkur,“ sagði Ásbjörn Friðriksson leikmaður FH og aðstoðarþjálfari í samtali við handbolta.is eftir sigurinn á Val í uppgjöri toppliða Olísdeildar...

Tókst aldrei almennilega að stríða þeim

„Okkur tókst aldrei almennilega að stríða þeim í kvöld. Svona er þetta,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals við handbolta.is í kvöld eftir fjögurra marka tap fyrir FH í uppgjöri toppliðanna í Olísdeild karla í handknattleik í Kaplakrika, 32:28. „Við...

FH treysti stöðu sína á toppnum – úrslit kvöldsins, markaskor og staðan

FH-ingar treystu stöðu sína í efsta sæti Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld með því að leggja Val, 32:28, í 13. og síðustu umferð deildarinnar fyrir jólaleyfi og EM-hlé. Með sigrinum sem var sannfærandi hjá Hafnarfjarðarliðinu hefur það fimm...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -