- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olís karla

- Auglýsing -

Dagskráin: Sjö viðureignir heima og að heiman

Sex leikir fara fram í þremur deildum Íslandsmótsins í handknattleik í kvöld. Fjórðu umferð Olísdeildar karla lýkur með þremur leikjum, m.a. Reykjavíkurslag í Origohöll Vals. Leikjakvöldið hefst með viðureign KA/Þórs og Stjörnunnar í KA-heimilinu klukkan 18. Liðin reka lestina...

Molakaffi: Arnór, Dagur, Harpa, Sigvaldi, Bjarki

Arnór Viðarsson og Dagur Arnarsson léku ekki með ÍBV gegn Gróttu í Olísdeild karla í handknattleik í gær. Arnór er tognaður á nára og Dagur meiddur á ökkla. Því miður hefur handbolti.is ekki upplýsingar um hversu lengi þeir félagar...

Annað tap ÍBV – FH-ingar voru lengi í gang – úrslit og staðan

Íslandsmeistarar ÍBV töpuðu öðrum leik sínum í Olísdeildinni á leiktíðinni í kvöld þegar þeir sóttu Gróttumenn heim í hörkuleik í rífandi góðri stemningu í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi, 35:31. Á sama tíma lögðu FH-ingar liðsmenn Selfoss, 37:26, í Kaplakrika eftir...
- Auglýsing -

HK-ingar fengu skell að Varmá – Brynjar Vignir átti stórleik

Aftureldingarmenn tuskuðu nýliða HK til í viðureign liðanna að Varmá í kvöld. Segja má að einstefna hafi verið í leiknum frá upphafi til enda. Aftureldingarmenn léku HK-inga grátt í fyrri hálfleik og voru með 13 marka forskot, 22:9, þegar...

Maksim tekur til óspillra málanna á Ásvöllum

Handknattleiksdeild Hauka tilkynnti í kvöld að Maksim Akbachev hafi verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla og hefur hann þegar tekið til óspillra málanna.Maksim kemur í stað Vignis Svavarssonar sem látið hefur af störfum vegna anna á öðrum vettvangi. Vignir...

Ólafur Brim hefur samið við félagslið í Kúveit

Ólafur Brim Stefánsson leikmaður Gróttu er á leiðinni til Al Yarmouk í Kúveit. Arnar Daði Arnarsson, umsjónarmaður Handkastsins, sagði frá þessum fregnum á X í kvöld og hefur samkvæmt heimildum. Blaðamaður handbolti.is, sem staddur er á Seltjarnarnesi vegna leiks...
- Auglýsing -

Grótta – ÍBV, staðan í leiknum?

Grótta og ÍBV mætast í 4. umferð Olísdeildar karla í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi klukkan 19.30.Tveir leikir til viðbótar fara fram í deildinni á sama tíma.Afturelding - HK, staðan.FH - Selfoss, staðan.Handbolti fylgist með leiknum í Hertzhöllinni í textalýsingu hér...

Handkastið: Liggur leið Maksims á Ásvelli?

Styrmir Sigurðsson einn umsjónarmanna hlaðvarpsþáttarins Handkastið segist hafa heimildir fyrir því að Haukar hafi Maksim Akbachev undir smásjá í leit sinni að aðstoðarþjálfara fyrir meistaraflokkslið félagsins. Styrmir sagði frá þessu í nýjasta þætti Handkastsins.„Ég hef heyrt það að Maksim...

Dagskráin: Þrír fyrstu leikir fjórðu umferðar

Fjórða umferð Olísdeild karla hefst í kvöld með þremur viðureignum. Aðrir þrír leikir fara fram annað kvöld og þar með verður endi bundinn á umferðina.Leikir kvöldsins - Olísdeild karlaHertzhöllin: Grótta - ÍBV, kl. 19.30.Varmá: Afturelding - HK, kl. 19.30.Kaplakriki:...
- Auglýsing -

Handkastið: „Hann hlýtur að spila þennan leik“

„Hann hlýtur að spila þennan leik. Maðurinn er ekki að hvíla í tvær eða þrjár vikur, hvíla fyrir hvað?,“ segir Teddi Ponsa annar umsjónarmanna Handkastsins um Aron Pálmarsson og væntanlega þátttöku Arons í viðureign FH og Selfoss í Olísdeild...

ÍBV og Valur leika báða Evrópuleikina úti

Það er nú ljóst að Íslandsmeistarar ÍBV og Valur leika báða leiki sína í 2. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik á útivöllum.Eyjamenn leika báða leiki sína gegn Red Boys Differdange í Lúxemborg; 14. og 15. október. Leikið verður í Center...

Daði er kominn í raðir KA-liðsins á nýjan leik

Handknattleiksmaðurinn Daði Jónsson hefur gengið á ný til liðs við KA eftir tveggja ára veru í Danmörku. Frá þessu er sagt á heimasíðu KA. Daði sem verður 26 ára síðar á árinu er uppalinn hjá KA. Hann var um...
- Auglýsing -

Handkastið: Leita að aðstoðarþjálfara – flatt og dapurt

„Samkvæmt mínum heimildum eru Haukar að gera sitt allra besta til þess að finna sér nýjan aðstoðarþjálfara með Ásgeiri,“ segir Sérfræðingurinn, Arnar Daði, í nýjasta þætti Handkastsins er fór í loftið í gær.„Vignir var ekki með í gær og...

Stjarnan fagnaði sínum fyrsta sigri – Hergeir skoraði 13

Stjarnan fagnaði sínum fyrsta sigri í Olísdeild karla í kvöld þegar liðið lagði Gróttu í hörkuleik í Mýrinni í Garðabæ, 31:30, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 19:16. Gróttumenn áttu þess kost að jafna metin á...

Dagskráin: Átta leikir í dag í þremur deildum

Þriðju umferð í Olísdeildum kvenna og karla lýkur í dag með þremur viðureignum. Tveimur í Olísdeild kvenna og einum í karladeildinni.Keppni hófst í Grill 66-deild kvenna í gærkvöld. Í dag verður haldið af stað í Grill 66-deild karla með...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -