Olís karla

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Guðlaugur verður við hlið Jónatans Þórs

Hinn þrautreyndi handknattleiksþjálfari Guðlaugur Arnarsson kemur inn í þjálfarateymi karlaliðs KA á komandi keppnistímabili og mun starfa með Jónatan Þór Magnússyni aðalþjálfara. Sverre Andreas Jakobsson verður áfram í þriggja manna þjálfarateymi KA eins og undanfarin ár. Samhliða störfum...

Friðrik Hólm kominn til liðs við ÍR

Eyjamaðurinn Friðrik Hólm Jónsson hefur fengið félagaskipti frá ÍBV til nýliða ÍR í Olísdeild karla. Þetta kemur fram í félagaskiptaskrá á vef HSÍ. Friðrik Hólm er vinstri hornamaður og hefur leikið með ÍBV síðustu árin og var m.a. í...

Haukar hafa samið við Pranckevicius

Haukar hafa samið við markvörðurinn Matas Pranckevicius um að leika með Hafnarfjarðarliðinu á keppnistímabilinu sem hefst í næstu viku. Pranckevicius er 24 ára gamall Litái. Hann hefur verið við æfingar með Haukaliðinu undanfarna daga með það í huga að...
- Auglýsing -

Molakaffi: Hilmar, Ísak, Vilborg, Bjarki, Elías, Alexandra, Hansen, Teitur

Hilmar Bjarki Gíslason og Ísak Óli Eggertsson skrifuðu í gær undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA. Báðir koma þeir upp úr yngri flokka starfi Akureyrarliðsins.  Vilborg Pétursdóttir fyrrverandi handknattleikskona hjá Haukum skoraði tvö mörk þegar lið hennar, AIK, tapaði...

Framarar gerðu út um leikinn í fyrri hálfleik

Þótt Fram væri alls ekki með alla sína sterkustu leikmenn í kvöld gegn Stjörnunni þá vann liðið örugglega, 29:20, í fyrstu umferð Ragnarsmótsins í handknattleik kvenna í Sethöllinni á Selfossi. Framarar gerðu út um leikinn í fyrri hálfleik en...

Þrefaldir meistarar taka á móti KA í meistarakeppni HSÍ

Á laugardaginn verður leikið í meistarakeppni karla í handknattleik. Þá mætast Íslands-, bikar-, og deildarmeistarar Vals og KA í Origohöll Valsara við Hlíðarenda. Flautað verður til leiks klukkan 16. KA vann sér þátttökurétt í meistarakeppninni með því að leika...
- Auglýsing -

Reiknar ekki með að verða með í vetur

Aron Rafn Eðvarðsson fyrrverandi landsliðsmarkvörður og leikmaður Hauka, segir í samtali við Stöð2/Visir að vart séu líkur á að hann leiki með Haukum á komandi leiktíð. Einnig kunni svo að fara að hann leiki ekki handknattleik á nýjan leik....

Molakaffi: Valur, Selfoss, Arnór, Aron, GOG, Grétar Ari, Lazarov, Smeets

Íslandsmeistarar Vals unnu Selfoss, 31:24, í æfingaleik í Origohöllinni í fyrrakvöld eftir að hafa verið marki yfir í hálfleik, 16:15. Allir helstu leikmenn Vals komu við sögu í leiknum. Guðmundur Hólmar Helgason var ekki með Selfossi vegna lítilsháttar tognunar.  Dönsku...

Myndasyrpa: Haukar – FH, 23:30

FH vann fyrsta bæjarslaginn við Hauka, 30:23, á þessu keppnistímabili í kvöld þegar liðið leiddu saman hesta sína á Ásvöllum í lokaumferð Hafnarfjarðarmótsins. FH hafði betur í Hafnarfjarðarslag – Stjarnan vann mótið Jói Long fylgdist með leiknum í gegnum linsuna...
- Auglýsing -

FH hafði betur í Hafnarfjarðarslag – Stjarnan vann mótið

FH vann öruggan sigur á Haukum í síðasta leik Hafnarfjarðarmóts karla í handknattleik á Ásvöllum í kvöld, 30:23, eftir að hafa verið átta mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 19:11. Þar með varð ljóst að Stjarnan vann Hafnarfjarðarmótið að...

Stjarnan tapaði ekki leik

Stjarnan vann síðasta leik sinn af af þremur á Hafnarfjarðarmótinu í handknattleik karla í kvöld er hún lagði ÍBV, 33:29, á Ásvöllum í næst síðasta leik mótsins að þessu sinni. Stjarnan fór þar með taplaus í gegnum mótinu. Fyrr...

Haukar fá markvörð til reynslu

Matas Pranckevicius, 24 ára markvörður frá Litáen, kemur til landsins á sunnudaginn og verður til reynslu hjá Haukum fram á fimmtudag með samning í huga. Aron Kristjánsson íþróttastjóri Hauka staðfesti komu Pranckevicius í samtali við handbolta.is í morgun. Pranckevicius, sem...
- Auglýsing -

Dagskráin: Endasprettur í Hafnarfirði

Þriðja og síðasta umferð Hafnarfjarðarmóts karla í handknattleik verður leikin á Ásvöllum í dag. Mótið hófst á mánudagskvöldið. Í síðustu umferðinni mætast ÍBV og Stjarnan annarsvegar og Hafnarfjarðarliðin Haukar og FH hinsvegar. Fyrri viðureignin hefst klukkan 16.45 og sú...

Mæta Ísraelsmönnum tvisvar í Eyjum – Harðarleiknum frestað fram í október

Báðar viðureignir ÍBV og ísraelska liðsins HC Holon í fyrstu umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik verða háðar í Vestmannaeyjum í næsta mánuði. Samkvæmt vef Handknattleikssambands Evrópu verður flautað til leiks í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum klukkan 16 laugardaginn 10. september...

Öruggur sigur ÍBV – Ágúst Ingi jafnaði fyrir Hauka

ÍBV vann FH í miklum markaleik í annarri umferð Ragnarsmótsins í handknattleik í kvöld, 43:35, eftir að hafa verið marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 20:19. Í síðari leik kvöldsins skildu Haukar og Stjarnan jöfn, 28:28. Ágúst Ingi Óskarsson...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -