Ott Varik tryggði KA annað stigið í heimsókn til HK í Kórinn í Kópavogi í kvöld, 29:29, í viðureign liðanna í þriðju umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Varik skorað markið úr umdeildu vítakasti sem dæmt var á Pálma Fannar...
Þriðja umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með tveimur leikjum. Einnig verður einn leikur í 3. umferð Olísdeildar kvenna.
Leikir kvöldsins
Olísdeild kvenna:Ásvellir: Haukar - Afturelding, kl. 19.30.
Olísdeild karla:Kórinn: HK - KA, kl. 19.30.Úlfarsárdalur: Fram - Afturelding, kl. 19.30.Staðan...
„Við höfum verið spurðir hvort um vanmat hafi verið að ræða af okkar hálfu. Mér finnst sú umræða ekki sanngjörn gagnvart Víkingum sem voru einfaldlega sterkari en við á öllum sviðum,“ segir Magnús Stefánsson þjálfari karlaliðs ÍBV í...
Norski markvörðurinn Nicolai Horntvedt Kristensen verður klár í slaginn þegar KA sækir HK heim í Olísdeild karla í handknattleik á fimmtudagskvöld. Hann hefur fengið félagaskipti eftir að samkomulag náðist á milli KA og norska félagsins Nøtterøy um greiðslur uppeldisbóta.
Uppfært:...
„Norska liðið krafði KA um fimmtán þúsund evrur í uppeldisbætur fyrir Nikolai,“ sagði Styrmir Sigurðsson í nýjasta þætti Handkastsins sem fór í loftið í kvöld þegar enn og aftur var rætt um fjarveru norska markvarðarins Nicolai Horntvedt Kristensen sem...
„Ef það væri kennt vanmat í skólum þá ætti að leika þessar 60 mínútur sem kennsluefni. Leyfið krökkum að sjá hvernig á ekki að mæta til leiks,“ sagði Styrmir Sigurðsson einn umsjónarmanna Handkastsins um frammistöðu ÍBV gegn Víkingi í...
„Hvar er Lalli?“ spurðu umsjónarmenn Handkastsins hvern annan í nýjasta þættinum sem fór í loftið í gær og áttu þar við markvörðinn Lárus Helga Ólafsson sem virðist hafa hafnað á milli stafs og hurðar innan Framliðsins.
Samkvæmt heimildum...
„Þetta er eins og hvert annað hundsbit,“ sagði Sebastian Alexandersson þjálfari karlaliðs HK þegar Handkastið sló á þráðinn til hans í gærkvöldi eftir eins marks tap HK-inga fyrir Gróttu í baráttuleik í Hertzhöllinni, 27:26, í annarri umferð Olísdeildar karla.
Nýr...
Norski markvörðurinn Nicolai Horntvedt Kristensen sem samdi við KA í sumar hefur ekki enn fengið samþykkt félagaskipti. Sótt var um félagaskipti fyrir hann og Eistlendinginn Ott Varik á sama tíma. Skipti þess síðarnefnda gengu fljótlega í gegn en eftir...
Ein af óvæntari úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik, alltént á þessu tímabili, litu dagsins í ljós í kvöld þegar nýliðar Víkings unnu Íslandsmeistara ÍBV í Safamýri í 2. umferð Olísdeildar karla. Það sem meira er að sigurinn var öruggur,...
Gróttumenn fögnuðu ákaft sínum fyrsta sigri í Olísdeild karla í handknattleik eftir að þeir lögðu HK, 27:26, eftir mikinn darraðardans í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. HK-ingar unnu boltann þegar nokkrar sekúndur voru til leiksloka en tókst ekki að...
Sjúkralistinn er langur hjá handknattleiksliði Selfoss um þessar mundir. Nýjasta nafnið á listanum er línumaðurinn ungi, Elvar Elí Hallgrímsson. Þórir Ólafsson þjálfari Selfoss, staðfesti við handbolta.is í gær að Elvar Elí hafi slitið krossband á dögunum. Til viðbótar er...
KA og Fram skildu jöfn í hörkuleik í KA-heimilinu í gærkvöld, 34:34, í annarri umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Arnar Snær Magnússon jafnaði metin fyrir Fram þegar skammt var til leiksloka. Leikmenn KA fengu sókn á síðustu mínútu en...
Tveir síðustu leikir annarrar umferðar Olísdeildar karla fara fram í kvöld á Seltjarnarnesi og í Safamýri. Einnig hefst önnur umferð Olísdeildar kvenna með heimsókn leikmanna KA/Þórs í Origohöll Valsara.
Nýliðar HK sækja Gróttumenn heim í Hertzhöllina klukkan 19.30. HK vann...
Rúnar Kárason fór á kostum og skoraði 14 mörk í 18 skotum þegar Fram vann annað stigi í heimsókn sinni í KA-heimilið í kvöld, 34:34, í afar jöfnum og spennandi leik. Staðan var jöfn eftir fyrri hálfleik, 17:17.Einar Rafn...