Staðfest er á heimasíðu HSÍ að fjórði úrslitaleikur Hauka og ÍBV í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla hefst klukkan 19 á mánudaginn á Ásvöllum.Þegar þetta er ritað upp úr klukkan 10 á laugardegi hefur ekki verið opnað fyrir...
Haukar gerðu það sem fæstir reiknuðu með. Þeir eyðilögðu partýíið í Vestmannaeyjum í kvöld með því að koma, sjá og sigra. Haukar unnu með sex marka mun, 34:28, eftir að hafa verið með yfirhöndina nánast allan leikinn. Forskot...
Forráðamenn ÍBV brugðu til þess ráðs að fá lánaða stúku í íþróttahúsinu í Þorlákshöfn til þess að koma fleiri áhorfendum fyrir með góðu móti í keppnissal íþróttamiðstöðvarinnar í Vestmannaeyjum í kvöld þegar ÍBV tekur á móti Haukum í þriðja...
Stórskyttan Egill Magnússon hefur ákveðið að halda á ný í heimahagana og ganga til liðs við Stjörnuna eftir þriggja ára veru hjá FH. Frá þessu greinir Stjarnan í dag.Egill sýndi snemma hæfileika á handknattleiksvellinum og hóf ungur að æfa...
Handknattleiksmaðurinn Luka Vukicevic er ekki væntanlegur á nýjan leik til Fram á næsta keppnistímabili. Hann fékk fyrir nokkru félagaskipti frá Fram til félagsliðs í Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum og hefur þar með kvatt Úlfarsárdalinn og herbúðir Fram. Einar Jónsson þjálfari...
Lokahóf handknattleiksdeildar Selfoss fór fram með pompi og prakt um síðastliðna helgi á Hótel Selfoss og Miðbar.
Katla María Magnúsdóttir var valin besti leikmaður meistaraflokks kvenna og Einar Sverrisson var valinn besti leikmaður meistaraflokks karla. Þá var Hans Jörgen Ólafsson...
Þriðji úrslitaleikur ÍBV og Hauka um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla fer fram í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 19.15. Mikið verður um dýrðir í kringum leikinn enda ekki útilokað að úrslit ráðist í kapphlaupinu...
Áfram heldur að hlaupa á snæri hjá forráðamönnum handknattleiksdeildar Aftureldingar. Rétt í þessu var tilkynnt um komu Andra Þórs Helgasonar vinstri hornamanns úr Gróttu og Leós Snæs Péturssonar hægri hornamanns Stjörnunnar í herbúðir Aftureldingar.Andri Þór hefur leikið með Gróttu...
„Staðan er vissulega góð en við eigum eftir að ná í síðasta sigurinn. Við verðum að vera í háskerpu til þess að ná í hann,“ sagði Dagur Arnarsson leikmaður ÍBV við handbolta.is í kvöld eftir að Dagur og samherjar...
Íslandsbikarinn í handknattleik karla blasir við leikmönnum ÍBV eftir að þeir lögðu Hauka í annað sinn í úrslitum Íslandsmótsins á Ásvöllum í kvöld, 29:26. Haukar eru án vinnings meðan leikmenn ÍBV eru með tvo og skortir aðeins einn til...
„Það er spennandi að prófa eitthvað nýtt, flytja í annað land, leika í annarri deild og mæta nýjum andstæðingum. Þetta er það sem mér finnst ég þurfa á að halda eftir fjögur ár hjá FH, það er að takast...
Annar úrslitaleikur Hauka og ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla fer fram í kvöld á Ásvöllum. Flautað verður til leiks klukkan 18. ÍBV vann fyrstu viðureignina sem fram fór í Vestmannaeyjum á laugardaginn, 33:27, eftir að hafa tekið völdin...
Hlaupið hefur á snærið hjá bikarmeisturum Aftureldingar en fyrir stundu var staðfest að Birgir Steinn Jónsson hafi skrifað undir þriggja ára samning. Birgir Steinn kemur í Mosfellsbæinn frá Gróttu þar sem hann hefur leiki síðustu þrjú ár.Birgir Steinn er...
Nýliðar sænsku úrvalsdeildarinnar, HK Karlskrona, slá ekki slöku við í þeirri ætlan sinni að styrkja liðið fyrir átökin á næstu leiktíð. Í morgun var tilkynnt að þýski markvörðurinn Phil Döhler hafi samið við félagið. Döhler hefur undanfarin fjögur ár...
Leikmenn ÍBV fóru á kostum síðustu 20 mínúturnar gegn Haukum í fyrsta úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla í Vestmannaeyjum í dag. Sú frammistaða sem Eyjamenn sýndu þá nægði þeim til þess að vinna sex marka sigur, 33:27....