Kristrún Steinþórsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleikdeild Fram. Kristrún kom til Fram frá Selfossi vorið 2019. Hún skoraði 38 mörk í 18 leikjum á síðasta tímabili og var gríðarlega mikilvæg í hinni ógnarsterku vörn...
Steinunn Björnsdóttir handknattleikskona í Fram var í gær valin íþróttakona Reykjavíkur 2020. Íþróttabandalag Reykjavíkur, ÍBR, stendur að kjörinu sem hefur farið fram árlega og langt árabil.Steinunn er fyrirliði bikarmeistara og deildarameistara Fram í handknattleik 2020. Hún hefur verið...
Handknattleikskonan Berglind Þorsteinsdóttir hefur skrifað undir nýjan langtímasamning við Olísdeildarlið HK sem gildir fram til ársins 2023. Þetta kemur fram í tilkynningu frá handknattleiksdeild HK. Berglind er 21 árs leikmaður sem hefur leikið með yngri landsliðum Íslands og verið...
Elna Ólöf Guðjónsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleikslið HK sem leikur í Olísdeildinni. Nýr samningur hennar við Kópavogsliðið gildir fram til ársins 2023. Elna Ólöf, sem er 21 árs gömul er línumaður, var fastamaður í yngri landsliðum...
Landsliðskonan Sigríður Hauksdóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleikslið HK í Kópavogi til ársins 2023. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HK. Sigríður er fyrirliði HK-liðsins og hefur verið einn öxulleikmanna liðsins undanfarin ár. Hún á að baki 14...
Landsliðskonan í handknattleik, Perla Ruth Albertsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Fram og er því samningsbundin félaginu til vorsins 2023, segir í tilkynningu frá Handknattleiksdeild Fram. Perla Ruth, sem á að baki 22 A-landsleiki, gekk...
Saga Sif Gísladóttir, handknattleiksmarkvörður, hefur skrifað undir áframhaldandi samning við Val út leiktíðina 2024. Saga Sif kom til Vals fyrir þetta tímabil og fór vel af stað með liðinu í Olísdeildinni í fyrstu umferðunum í september. Saga Sif hefur...
Ekkert lát er á fregnum úr herbúðum kvennaliðs Vals um endurnýjun samninga. Fregnirnar eru að verða daglegt brauð. Ljóst er að Valsmenn leggja áherslu á að halda sínum unga og efnilega hópi saman. Í dag tilkynnti Valur að Ída...
Þegar blásið verður til leiks í Olísdeild kvenna, vonandi snemma á nýju ári, verður skarð fyrir skildi í liði HK þar sem einn besti leikmaður liðsins undanfarin ár, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir, verður fjarri góðu gamni. Hún hefur tekið að...
Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar gáfu út nýjan þátt í dag þar sem þeir luku við yfirferðina um liðin í Olísdeild kvenna. Í þættinum fór Andri Snær Stefánsson þjálfari KA/Þórs yfir stöðuna á liði sínu. Sigurður...
Valsmenn leggja vart frá sér pennann þessa daga og eru í óða önn að endurnýja og framlengja samninga við leikmenn kvennaliðs félagsins. Í gær skrifuðu Elín Rósa Magnúsdóttir og Þórey Anna Ásgeirsdóttir undir framlengingu á samningum og í dag...
Handknattleikskonurnar Elín Rósa Magnúsdóttir og Þórey Anna Ásgeirsdóttir hafa skrifað undir nýja samninga við Val sem gilda út tímabilið 2024, eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá Handknattleiksdeild Vals ásamt myndskeiði sem hér fylgir með.Elín Rósa er...
Britney Cots, handknattleikskona hjá FH, hefur öðru sinni á stuttum tíma verið kölluð inn í landslið Senegal. Landsliðið kemur saman til æfinga í Frakklandi fyrir miðjan desember og tekur þar m.a. þátt í fjögurra liða móti. Æfingarnar og leikirnir...
Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar sendu frá sér nýjan þátt í gærkvöld. Í þættinum fengu þeir fulltrúa frá Stjörnunni og HK í Olísdeild kvenna í heimsókn til sín. Rakel Dögg þjálfari og Helena Rut komu frá Stjörnunni og Halldór...
Fréttatilkynning frá Handknattleikssambandi Íslands, HSÍ:HSÍ, og félagsmálaráðherra, Ásmundur Einar Daðason fyrir hönd félagsmálaráðuneytisins, skrifuðu í vikunni undir samning sem felur það í sér að ráðuneytið styrkir Breytum leiknum átaki HSÍ.HSÍ fór af stað með átakið Breytum leiknum í...