- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olís kvenna

- Auglýsing -

Lena Margrét skoðaði aðstæður í Þýskalandi

Handknattleikskonan Lena Margrét Valdimarsdóttir er undir smásjá þýska 1. deildarliðsins HSG Bad Wildungen Vipers, samkvæmt heimildum handbolta.is. Hún mun hafa verið í heimsókn hjá félaginu í Þýskalandi á dögunum til að líta á aðstæður. Eftir því sem næst verður...

Ásdís Þóra semur við Val til næstu þriggja ára

Ásdís Þóra Ágústsdóttir hefur framlengt samning sinn við Val til þriggja ára eða út tímabilið sem lýkur í sumarbyrjun 2026.Ásdís er uppalin Valsari sem hefur mikla reynslu þrátt fyrir ungan aldur. Hún var m.a. í meistaraliði Vals fyrir fjórum...

Kann að meta erfiðið þegar launin eru Íslandsmeistaratitill

„Það var ótrúlega gaman að vinna Íslandsmeistaratitilinn. Við vorum harðákveðnar að ná honum eftir að hafa orðið í öðru sæti bæði í bikarnum og í deildarkeppninni,“ sagði Þórey Anna Ásgeirsdóttir nýkrýndur Íslandsmeistari í handknattleik kvenna með Val í samtali...
- Auglýsing -

Fjórar voru einnig í meistaraliðinu 2019 – Ágúst meistari í annað sinn

Fjórir leikmenn liðs nýkrýndra Íslandsmeistari Vals í handknattleik kvenna voru einnig í síðasta meistaraliði Vals fyrir fjórum árum. Þær eru Auður Ester Gestsdóttir, Ásdís Þóra Ágústsdóttir, Hildur Björnsdóttir og Morgan Marie Þorkelsdóttir. Morgan varð Íslandsmeistari í þriðja sinn í...

Þórey Anna best í úrslitakeppninni

Þórey Anna Ásgeirsdóttir, handknattleikskona hjá nýkrýndum Íslandsmeisturum Vals og landsliðskona, var valin besti leikmaður úrslitakeppni Olísdeildar kvenna sem lauk í gær í Vestmannaeyjum með þriðja sigri Þóreyjar Önnu og samherja í Val.Þórey Anna, sem leikur bæði í hægra horni...

Valur er Íslandsmeistari 2023

Valur er Íslandsmeistari í handknattleik kvenna 2023 eftir þriðja sigurinn á deildar- og bikarmeisturum ÍBV í Vestmannaeyjum í dag, 25:23. Þetta er átjándi Íslandsmeistaratitill Vals í handknattleik kvenna og sá fyrsti frá 2019.Í hörkuspennandi leik þar sem Eyjaliðið lagði...
- Auglýsing -

Dagskráin: Handboltaveisla í Eyjum – fer Íslandsbikarinn á loft?

Handboltaveisla verður í Vestmannaeyjum í dag þegar þar fara fram tvær viðureignir í úrslitum Íslandsmótsins í handknattleik kvenna og karla. ÍBV og Haukar hefja leik í úrslitum Olísdeild karla klukkan 13. Haukar luku undanúrslitarimmu sinni við Aftureldingu í undanúrslitum...

Staðfestir leiktímar úrslitaleikja í Eyjum á laugardaginn

Loksins hefur tekist að staðfesta leiktíma á úrslitaleikjum Olísdeildar karla og kvenna sem fram fara í Vestmannaeyjum á laugardaginn. Verðurútlit hefur oft verið betra og hugsanlegt er að sigla verði frá Þorlákshöfn og aftur til baka um kvöldið klukkan...

Steinunn gengur með sitt annað barn

Steinunn Björnsdóttir fyrirliði Fram og landsliðskona í handknattleik er barnshafandi og mun þar af leiðandi er óvissa hversu mikið hún leikur með Fram á næsta keppnistímabili. Jafnframt er ljóst að Steinunn leikur ekki með landsliðinu í undankeppni EM í...
- Auglýsing -

Valur kominn í kjörstöðu – getur orðið meistari í Eyjum

Valur er kominn í kjörstöðu með tvo vinninga í einvígi sínu við ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna eftir annan sigur í Orighohöllinni í kvöld, 25:22. Deildar- og bikarmeistarar ÍBV eru enn án vinnings. Valur getur orðið Íslandsmeistari á...

Fjórði leikmaður HK boðar komu sína í herbúðir Fram

Unglingalandsliðskonan Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín sem leikið hefur með HK er nú ákveðin í að leika með Fram. Alfra Brá hefur skrifað undir tveggja ára samning við félagið. Alfa Brá er fjórði leikmaður HK sem gengur til liðs við Fram...

Dagskráin: ÍBV mætir til að jafna metin og uppgjör að Varmá

Tveir hörkuspennandi leikir eru á dagskrá Íslandsmótsins í handknattleik í kvöld enda stendur úrslitakeppnin nánast sem hæst um þessar mundir. Leikið verður öðru sinni til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna í Origohöll Valsmann á Hlíðarenda klukkan 18. Tveimur...
- Auglýsing -

Molakaffi: Thea, Birna, Kristianstad, Sävehof, Olsson

Thea Imani Sturludóttir meiddist á ökkla á æfingu Valsliðsins á fimmtudagskvöld og fór ekki með Val til Vestmannaeyja í gær í fyrsta leikinn gegn ÍBV í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Óvíst er hvort hún verður með í öðrum leik Vals...

Valur byrjaði af krafti í Vestmannaeyjum

Fyrsti úrslitaleikur Vals og ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna í Vestmannaeyjum í kvöld var aldrei sá spennuleikur sem vonir einhverra stóðu til. Fyrir utan fimm fyrstu mínúturnar voru yfirburðir Valskvenna miklir. Þær unnu mjög öruggan sigur, 30:23, eftir...

Dagskráin: Fyrsti úrslitaleikurinn í Eyjum í kvöld

Deildarmeistarar ÍBV og Valur hefja úrslitarimmu sína um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna í Vestmannaeyjum í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19. Eins og áður hreppir það lið Íslandsmeistaratitilinn sem fyrr vinnur þrjá leiki. Önnur viðureign fer fram á mánudaginn á...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -