Ein allra fremsta handknattleikskona landsins, Steinunn Björnsdóttir, landsliðskona og fyrirliði meistaraflokks Fram, hefur skrifað undir nýjan samning við félagið sem gildir til 2025. Steinunn, sem leikið hefur 46 landsleikir og skorað 60 mörk, er uppalinn Frammari og hefur undanfarin...
Valur jafnaði metin í einvíginu við Stjörnuna í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik með eins marks sigri í hörkuleik í TM-höllinni í Garðabæ, 25:24. Sara Sif Helgadóttir, markvörður Vals, kom í veg fyrir að Helena Rut Örvarsdóttir jafnaði metin...
Haukar gerðu sér lítið fyrir og unnu deildarmeistara ÍBV í framlengdri annarri viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik á Ásvöllum í dag, 25:24. Natasja Hammer skoraði sigurmarkið þegar um mínúta var til leiksloka í framlengingu. Leikmenn ÍBV...
Víkingur getur í dag tryggt sér sæti í Olísdeild karla í handknattleik á nýjan leik. Víkingar mæta Fjölni í þriðja sinn í dag í Safamýri í úrslitum umspils Olísdeildar karla. Eftir að hafa unnið tvisvar sinnum vantar Víkingi aðeins...
„Þetta er mjög skemmtilegt og um leið brjálæðislega lærdómsríkt fyrir mínar stelpur. Reynslan sem þær fá út úr þessum leikjum er mjög mikil,“ sagði Sólveig Lára Kjærnested þjálfari ÍR við handbolta.is í dag eftir annan sigur ÍR-inga á Selfossi...
Deildarmeistarar ÍBV eru komnir með einn vinning í undanúrslitarimmunni við Hauka í Olísdeild kvenna í handknattleik. ÍBV vann nokkuð öruggan sigur þegar upp var staðið í fyrsta leik liðanna í Vestmannaeyjum í dag, 29:22.Næsta viðureign fer fram á Ásvöllum...
Stjarnan gerði sér lítið fyrir og vann Val í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik í Origohöllinni í dag. Framlengja varð leikinn til þess að knýja fram hreinar línur þar sem jafntefli eru ekki tekin góð...
Framhald verður á ævintýri ÍR-inga í umspilskeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik. ÍR vann Selfoss öðru sinni í háspennu framlengdum leik í Skógarseli í dag, 29:28. ÍR-ingar hafa þar með tvo vinninga en Selfoss, sem lék í Olísdeildinni í vetur,...
Undanúrslit úrslitakeppni Olísdeildar kvenna hefst í dag með leikjum í Reykjavík og í Vestmannaeyjum. Deildarmeistarar ÍBV taka á móti Haukum í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum klukkan 16.40.Áður en flautað verður til leiks í Vestmannaeyjum verður búið að leiða til...
Tvær tillögur um breytingar á keppni í efstu deild kvenna liggja fyrir ársþingi Handknattleikssambands Íslands sem fram fer í Laugardalshöll á sunnudaginn.Annars vegar leggur Fjölnir til að leikið verði í einn deild kvenna með allt að 16 liðum. Hinsvegar...
Umspilskeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst í kvöld þegar lið Selfoss og ÍR mætast í Sethöllinni á Selfossi. Flautað verður til leiks klukkan 19.30.Vinna þarf þrjár viðureignir í umspilinu til þess að öðlast þátttökurétt í Olísdeild kvenna. Selfoss liðið...
Handknattleiksdeild ÍBV hefur gengið frá nýjum tveggja ára samningi við Söru Dröfn Richardsdóttur hægri hornamann í bikar- og deildarmeistaraliði félagsins.Sara Dröfn er ung og bráðefnileg handboltakona, en hún hefur tekið gríðarlegum framförum undanfarið og hefur fest sig í...
Fyrstu undanúrslitaleikir úrslitakeppni Olísdeildar kvenna fara fram á laugardaginn í Origohöll Valsara og í Vestmannaeyjum, á heimavelli deildarmeistara ÍBV. Annars vegar verður flautað til leiks klukkan 15 og hins vegar klukkan 16.40.Valur mætir Stjörnunni og deildarmeistarar ÍBV kljást við...
Úrslitarimma Selfoss og ÍR um sæti í Olísdeild kvenna hefst á miðvikudagskvöld í Sethöllinni á Selfossi. Leikdagar og leiktímar hafa verið staðfestir í kjölfar þess að undanúrslitum lauk á laugardaginn með oddaleik ÍR og Gróttu.Vinna þarf þrjá leiki til...
„Ég veit ekki. Ég ætla að sjá til,“ sagði Andri Snær Stefánsson þjálfari handknattleiksliðs KA/Þórs við handbolta.is í gær þegar hann var spurður hvort hann ætli sér að halda áfram þjálfun liðsins á næsta keppnistímabili.Andri Snær tók við...