Valur vann öruggan sigur á Haukum í fyrri undanúrslitaleik Poweradebikarkeppni kvenna í handknattleik í Laugardalshöll í kvöld, 28:19, eftir að hafa verið sjö mörkum yfir í hálfleik, 16:9.Valur leikur þar með til úrslita í keppninni annað árið í röð...
Leikið verður til undanúrslita í bikarkeppni HSÍ, Poweradebikarnum, í Laugardalshöll í kvöld. Klukkan 18 eigast við Haukar og Valur en klukkan 20.15 verður flautað til leiks ÍBV og Selfoss.Hér fyrir neðan er rennt yfir nokkrar staðreyndir um gengi liðanna...
Leikið verður til undanúrslita í Poweradebikarkeppni kvenna (bikarkeppni HSÍ) í handknattleik í Laugardalshöll í kvöld. Fyrri viðureignin hefst klukkan 18 þegar leikmenn Hauka og ríkjandi bikarmeistara Vals mætast. ÍBV og Selfoss eigast við klukkan 20.15 í síðari viðureigninni. Sigurliðin...
Bikarmeistarar Vals í handknattleik kvenna hafa orðið fyrir miklu áfalli. Sara Sif Helgadóttir markvörður leikur ekkert meira með liðinu á keppnistímabilinu. Þetta staðfesti Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals, í samtali við handbolti.is fyrir stundu. Sara Sif meiddist síðla í...
Fram hefur samið við handknattleikskonurnar Beglindi Þorsteinsdóttur og Elnu Ólöfu Guðjónsdóttur fyrir næsta keppnistímabili. Báðar leika þær nú með HK en hafa verið talsvert frá keppni vegna meiðsla á leiktíðinni.Berglind Þorsteinsdóttir er vinstri skytta og afar sterkur varnarmaður sem...
HK vann KA/Þór í annað sinn á keppnistímabilinu í Olísdeild kvenna í handknattleik í Kórnum í dag. Að þessu sinni með eins marks mun, 25:24, eftir að hafa verið þremur mörkum undir eftir fyrri hálfleik, 14:11. Sigrarnir á KA/Þór...
„Þetta var góður sigur hjá okkur að mínu mati. Sóknarleikurinn var frábær en við fórum líka með aragrúa af opnum færum enda er Stjarnan með frábæran markvörð. Við vorum sjálfum okkur verst. Tækifærin voru fyrir hendi að gera fyrr...
„Við gáfum Valsliðinu alltof mikið af ódýrum mörkum, ekki síst í fyrri hálfleik. Varnarleikurinn var bara ekki nógu góður þótt sóknarleikurinn hafi verið fínn ef undan eru skildar fyrstu 15 mínúturnar eða þar um bil,“ sagði Hrannar Guðmundsson þjálfari...
Valur tryggði sér að minnsta kosti annað sæti í Olísdeild kvenna í dag með því að leggja Stjörnunar í hörkuleik, 30:28, Origohöllinni. Valsliðið hefur þar með fimm stiga forskot á Stjörnuna þegar tvær umferðir eru eftir óleiknar í deildinni....
Nítjándu og þriðju síðustu umferð Olísdeildar kvenna lýkur í dag með þremur hörkuleikjum þar sem hæst ber væntanlega slagurinn um annað sætið. Í honum mætast Valur og Stjarnan í Origohöll Valsara klukkan 14.15. Þremur stigum munar á liðunum í...
„Við höfum oft verið í erfiðleikum á Ásvöllum gegn ungu, efnilegu og vel spilandi liði Hauka,“ sagði Sunna Jónsdóttir leikmaður ÍBV eftir torsóttan sigur liðsins á Haukum, 30:23, í Olísdeild kvenna á í handknattleik á Ásvöllum í kvöld.„Varnarleikurinn var...
„Þegar á leikinn leið þá fórum við aðeins út úr skipulaginu í varnarleiknum. Fórum of framarlega og þá misstum við þær frá okkur. Það þarf að sækja leikmenn ÍBV framarlega en þó á réttum stöðum til þess að halda...
ÍBV heldur áfram leið sinni að deildarmeistaratitlinum í Olísdeild kvenna. Í kvöld lagði Eyjaliðið liðsmenn Hauka, 30:23, á Ásvöllum í skemmtilegum leik sem markaði upphaf 19. umferðar. Leikurinn var lengst af jafn því gefa lokatölurnar ekki endilega spegilmynd af...
Nítjánda og þriðja síðasta umferð Olísdeildar kvenna hefst í kvöld þegar efsta lið deildarinnar, ÍBV, sækir Hauka heim á Ásvelli. Flautað verður til leiks klukkan 18. Þetta er fyrsti leikur Hauka eftir að Díana Guðjónsdóttir tók við þjálfun liðsins...
Handknattleikskonan Unnur Ómarsdóttir tekur ekki þátt í fleiri leikjum með KA/Þór á keppnistímabilinu. Akureyri.net segir frá í dag að Unnur sé ólétt og eigi von á sér í september.Þar með er komin skýring á að hún hefur ekki...