Sautjándu umferð Olísdeildar kvenna lýkur í dag með viðureign KA/Þórs og Hauka í KA-heimilinu. Liðin eru í þriðja og fjórða sæti deildarinnar og aðeins munar tveimur stigum á þeim. Haukar hafa leikið einum leik fleira.Hörður getur farið í efsta...
Stjarnan komst upp að hlið ÍBV með 16 stig í fimmta til sjötta sæti Olísdeildar kvenna með öruggum sigri á Aftureldingu, 35:26, í 17. umferð deildarinnar á Varmá í dag. ÍBV á tvo leiki til góða á Stjörnuna.Stjörnukonur...
Lovísa Thompson átti stærstan þátt í að binda enda á sigurgöngu ÍBV í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag. Hún skoraði 15 mörk þegar Valur vann ÍBV, 29:23, í Origohöllinni í dag í 17. umferð deildarinnar. Leikmenn ÍBV réðu...
Sænska handknattleikskonan Emma Olsson leikur ekki með Fram á næsta keppnistímabili. Stefán Arnarson þjálfari Fram staðfesti það í samtali við Vísir í gærkvöld, áður en flautað var til leiks Fram og HK í Olísdeild kvenna. Stefán segir að Olsson...
Nýkrýndir bikarmeistarar Vals taka á móti ÍBV í Olísdeild kvenna, 17. umferð, klukkan 14 í dag. Lið félaganna mættust síðast í undanúrslitum Coca Cola-bikarsins fyrir rúmri viku og þá hafði Valur betur, 28:20. ÍBV lagði Íslandsmeistara KA/Þórs á fimmtudagskvöld,...
Steinunn Hansdóttir skoraði tvö mörk þegar lið hennar, Skanderborg Håndbold, tapaði með 18 marka mun, 36:17, fyrir Herning-Ikast á heimavelli síðarnefnda liðsins í gærkvöld. Skanderborg Håndbold á einn leik eftir í dönsku úrvalsdeildinni og er fyrir hann í 12....
Efsta lið Olísdeildar kvenna, Fram, vann stórsigur á HK, 34:22, á heimavelli í kvöld og heldur þar með áfram að treysta stöðu sína í deildinni. Sex marka munur var á liðunum að loknum fyrri hálfleik, 14:8.Nýtt þjálfaratreymi var með...
Áfram verður leikið í Olísdeild kvenna í kvöld. Efsta lið deildarinnar, Fram, tekur á móti HK sem er í næst neðsta sæti. Nýr þjálfari hefur tekið við HK-liðinu frá því að það lék síðast í deildinni. Arnar Gunnarsson var...
ÍBV skoraði fjögur síðustu mörk leiksins við KA/Þór á heimavelli í kvöld og vann mikilvægan sigur, 26:24, í Olísdeild kvenna. Íslandsmeistararnir skoruðu ekki mark síðustu sjö mínútur leiksins. Sunna Jónsdóttir fór hamförum í leiknum, jafnt í vörn sem sókn,...
Vonir standa til þess að hægt verður að flauta til leiks ÍBV og Íslandsmeistara KA/Þórs í Olísdeild kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum klukkan 18 í dag. Til stóð að leikurinn færi fram í gær en ekkert varð af því...
Viðureign ÍBV og KA/Þórs í Olísdeild kvenna í kvöld hefur verið frestað, eftir því sem fram kemur á Facebook-síðu KA. Þar segir að vegna veðurs sé ekki fært með flugi frá Akureyri í dag.Þess í stað stendur til að...
Eftir nokkurra vikna hlé vegna landsleikja, ófærðar, covid og síðast úrslitaleikja Coca Cola-bikarsins verður loks leikið á ný í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld. Íslandsmeistarar KA/Þór sækja ÍBV heim og verður flautað til leiks klukkan 18. Um er...
Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK, er markahæst í Olísdeild kvenna um þessar mundir. Hún hefur skorað 114 mörk í 15 leikjum, eða 7,6 mörk að jafnaði leik. Næst á eftir er Sara Odden, Haukum, með 94 mörk, einnig í 15...
Handknattleiksdeild HK hefur samið við Stefán Arnar Gunnarsson um að þjálfa kvennalið félagsins til loka þessarar leiktíðar. Tekur hann við af Halldóri Harra Kristjánssyni sem var látinn taka pokann sinn hjá HK í gær eftir nærri fjögurra ára starf.Arnari...
Markvörðurinn Sara Sif Helgadóttir sá til þess að Valur fékk bæði stigin úr toppslag Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld, 25:24. Hún varði síðasta skot Framara að marki Vals á síðustu sekúndu leiksins. Mínútu áður hafði Thea Imani Sturludóttir...