Olís kvenna

- Auglýsing -

Ekkert hik á meisturunum – taka þátt Evrópukeppni

Íslands- og deildarmeistarar KA/Þórs í handknattleik kvenna taka þátt í Evrópudeildinni í handknattleik í haust. Erlingur Kristjánsson, formaður kvennaráðs KA/Þórs, staðfesti það við Akureyri.net, fréttmiðil allra Akureyringa í dag.https://www.handbolti.is/ka-thor-fekk-italskt-lid/Eins og kom fram á handbolta.is í morgun þá eiga átta...

Meistarar KA/Þórs fá ÍBV í heimsókn í fyrstu umferð

Stórleikur verður strax í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna laugardaginn 18. september þegar flautað verður til leiks samkvæmt frumdrögum að niðurröðun leikja í deildinni sem Handknattleikssamband Íslands hefur sent frá sér.Íslands- og deildarmeistarar KA/Þórs mæta ÍBV í KA-heimilinu í fyrstu...

Átta lið geta mátað sig við félög í Evrópu

Átta íslensk félagslið eiga þess kost að skrá sig til leiks í Evrópukeppni félagsliða á næsta keppnistímabili, fjögur af hvoru kyni karla og kvenna. Óvíst er ennþá hvort og þá hvert af þessum liðum ætla að nýta sér þátttökuréttinn....
- Auglýsing -

Fimmtíu og tvö lið eru skráð til leiks – fleiri í 2. deild karla

Alls er skráð til leiks 32 karlalið og 20 kvennalið frá 18 félögum í Íslandsmótinu í handknattleik keppnistímabilið 2021/2022 en lokað hefur verið fyrir skráningu eftir því sem Handknattleikssamband Íslands greinir frá.Í karlaflokki verður því leikið í þrem deildum....

Molakaffi: Sveinbjörn, Arnar, Aron Rafn, lokahóf Hauka

Sveinbjörn Pétursson stóð sig afar vel í marki EHV Aue í þær 40 mínútur sem hann var á vaktinni í gær þegar Aue vann Dessau, 25:24, á útivelli í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Sveinbjörn varði 11 skot, þar...

Handboltapar semur við Selfoss til lengri tíma

Karolis Stropus og Roberta Ivanauskaitė hafa samið við handknattleiksdeild Selfoss til þriggja ára. Ivanauskaitė er 23 ára skytta og spilaði síðast með Aftureldingu í Olísdeildinni 2019-2020, og skoraði 64 mörk í 14 leikjum. Hún var frá keppni á síðasta tímabili...
- Auglýsing -

Fer af Nesinu í Fjörðinn

Handknattleiksdeild Hauka hefur gert samning við Önnu Láru Davíðsdóttur til næstu tveggja ára. Anna Lára, sem verður 21 árs á þessu ári, kemur til liðs við Hauka frá Gróttu þar sem hún hefur leikið undanfarin ár. Hún lék 16...

Serbnesk landsliðskona semur við ÍBV

Handknattleiksdeild ÍBV hefur gengið frá samkomulagi og skrifað undir tveggja ára samning við serbnesku landsliðskonuna Mariju Jovanovic um að leika með kvennaliði félagsins á komandi tímabilum.Jovanovic er 26 ára, hávaxin og mjög öflug á báðum endum vallarins, eftir því...

Rut Arnfjörð og Árni Bragi valin þau bestu

Rut Arnfjörð Jónsdóttir og Árni Bragi Eyjólfsson voru valin bestu leikmenn KA og KA/Þórs á lokahófi liðanna í gær.Rakel Sara Elvarsdóttir og Arnór Ísak Haddsson voru valin efnilegustu leikmennirnir og Martha Hermannsdóttir og Jón Heiðar Sigurðsson bestu liðsfélagarnir.Einnig voru...
- Auglýsing -

Markadrottningin framlengir samning sinn

Markadrottning Olísdeildar kvenna á nýliðnu keppnistímabili, Ragnheiður Júlíusdóttir, hefur skrifað undir nýjan samning við Fram sem gildir fram til loka leiktíðinnar vorið 2024. Ragnheiður hefur leikið með Fram nánast frá blautu barnsbeini og árum saman verið máttarstólpi hins sterka...

Formaðurinn treysti sér ekki til að fylgjast með

Erlingur Kristjánsson formaður kvennaráðs KA/Þórs í handbolta treysti sér ekki til þess að horfa á síðari úrslitaleik KA/Þórs og Vals í úrslitum Íslandsmóts kvenna í handknattleik á síðasta sunnudag. Í viðtali við Akureyri.net, fréttamiðil allra Akureyringa, segist hann ekki...

Þykir vænt um að vera hluti af þessum hóp

„Tímabilið var stórkostlegt hjá okkur og betra en flestir áttu von á. Að verða meistari í lokin var hreint magnað,“ sagði Rut Arnfjörð Jónsdóttir, handknattleikskona hjá Íslandsmeisturum KA/Þórs, í samtali við handbolta.is. Koma Rutar til félagsins er að margra...
- Auglýsing -

Ein úr meistaraliðinu er með lausan samning

Einn leikmaður liðs nýkrýndra Íslandsmeistara KA/Þórs í handknattleik, Ásdís Guðmundsdóttir landsliðskona, er með lausan samning nú í lok keppnistímabilsins. Ásdís sagði við handbolta.is í dag að hún reikni ekki með öðru en að leika áfram með KA/Þór á næsta...

Myndaveisla: KA/Þór Íslandsmeistari

Eins og fram hefur komið varð KA/Þór Íslandsmeistari í handknattleik kvenna í fyrsta sinn í gær þegar liðið vann Val öðru sinni í úrslitaleik, 25:23, í Origohöllinni, heimavelli Vals. Egill Bjarni Friðjónsson var með myndavélina á lofti í Origohöllinni...

Myndskeið: Handboltadrottningarnar slá ekki feilnótu

Íslandsmeistarar KA/Þórs í handknattleik kvenna slá ekki feilnótu, hvorki innan vallar né utan. Það sannaðist síðast í gærkvöld þegar leikmenn liðsins komu saman í hófi sem haldið var þegar þeir komu norður með Íslandsbikarinn eftir sigur á Íslandsmótinu.Fréttavefur Akureyringa,...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -