„Liðið kom mjög kröftugt til leiks í síðari hálfleik. Varnarleikurinn og markvarslan var frábær. Sóknarleikurinn var framúrskarandi þar sem margir leikmenn lögðu í púkkið,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson í samtali við handbolta.is í gærkvöld efti öruggan sigur Vals, 31:23,...
Ekkert hik er að finna á leikmönnum Vals í Olísdeild kvenna. Valur vann í kvöld þriðja leik sinn í deildinni er liðið sótti Stjörnuna heim og sigraði örugglega, 31:23, eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í hálfleik,...
Áfram verður haldið leik í 4. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik þegar Stjarnan fær Val í heimsókn í TM-höllina klukkan 18. Umferðin hófst í gær með viðureign HK og ÍBV í Kórnum þar sem HK vann sinn fyrsta leik...
„Við gáfum tóninn með frábærum varnarleik í fyrri hálfleik. Eyjaliðið lenti í vandræðum þótt það léki langar sóknir sem hentaði okkur ágætlega,“ sagði Halldór Harri Kristjánsson, þjálfari kvennaliðs HK, glaður í bragði eftir fyrsta sigur liðsins í Olísdeildinni á...
„Það stóð til að hefja ferðina til Grikklands á sigri í Kórnum en það fór aldeilis á annan veg,“ sagði Sigurður Bragason, þjálfari kvennaliðs ÍBV, eftir að lið hans tapaði með sex marka mun, 27:21, fyrir HK í upphafsleik...
HK krækti í sinn fyrsta sigur í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld þegar liðið vann ÍBV á afar sannfærandi hátt, 27:21, í upphafsleik 4. umferðar deildarinnar í Kórnum. HK liðið var fimm mörkum yfir í hálfleik, 14:9, og...
Nýliðar Aftureldingar í Olísdeild kvenna stóðu í Stjörnunni í kvöld í viðureign liðanna í 3. umferð Olísdeildar á Varmá í Mosfellsbæ. Eftir hressilega mótspyrnu Aftureldingar þá tókst Stjörnunni að öngla í bæði stigin með naumum sigri, 18:17, eftir að...
Fram komst upp í efsta sæti Olísdeildar kvenna þegar liðið lagði HK með níu marka mun í upphafsleik 3. umferðar deildarinnar í Framhúsinu í dag, 30:21. Aðeins munaði einu marki á liðunum að loknum fyrri hálfleik, 17:16.
Framarar skelltu í...
Eins og endranær á þessum árstíma verður mikið um að vera í handknattleik þessa helgina. Í dag verður leikið í Olísdeildum kvenna og karla auk þess sem karlalið FH og Selfoss leika á heimavelli í Evrópubikarkeppninni.
Til viðbótar verða...
„Þetta er hrikalega skemmtilegt verkefni,“ segir Andri Snær Stefánsson þjálfari Íslands- og bikarmeistara KA/Þórs sem leika í dag fyrra sinni við KHF Istogu í annarri umferð Evrópbikarkeppni kvenna í handknattleik.
Báðir leikirnir fara fram í Istogu í Kósovó. Flautað...
Íslands- og bikarmeistarar KA/Þórs eru á leið í loftið frá Íslandi um miðnætti áleiðis til Istogu Kósovó þar sem liðið leikur á föstudag og laugardag við Istogu í annarri umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik. Fyrsti áfangi ferðarinnar er að baki,...
Olísdeildarliði HK í handknattleik kvenna gæti borist góður liðsauki á næstunni en samkvæmt heimildum handbolta.is hefur Guðrún Erla Bjarnadóttir hug á að ganga til liðs við Kópavogsliðið.Guðrún Erla kom til Fram sumarið 2020. Hún var í leikmannahópi Fram í...
Í kvöld er komið að undanúrslitaleikjum Coca Cola-bikars kvenna í handknattleik. Fjögur öflug lið reyna mér sér í tveimur leikjum í Schenkerhöllinni á Ásvöllum. Sigurlið kvöldsins mætast í úrslitaleik um bikarmeistaratitilinn 2021 á laugardaginn sem hefst klukkan 13.30 á...
„Leikurinn við Hauka í deildinni um síðustu helgi sýndi að það vantar meiri stöðugleika hjá okkur. Honum verðum við meðal annars að ná fram gegn Val í undanúrslitaleiknum í Coca Cola-bikarnum til þess að vinna,“ sagði hin þrautreynda handknattleikskona...
„Annað hvort eru leikir Vals og Fram jafnir eða þá að við lendum í eltingaleik við Framliðið. Þannig finnst mér leikir okkar og Fram hafa verið síðustu ár,“ sagði Lovísa Thompson, landsliðskona og leikmaður Vals, þegar handbolti.is hitti hana...