- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeildir

- Auglýsing -

„Frammistaðan var okkur ekki til sóma“

„Frammistaðan var okkur ekki til sóma. Við vildum og ætluðum að gera mikið betur," sagði Saga Sif Gísladóttir markvörður Aftureldingar í viðtali við handbolta.is í kvöld. Hún, eins og aðrir leikmenn liðsins, var hundóánægð, eftir stórt tap fyrir Stjörnunni...

Stjarnan vann stórsigur að Varmá og náði sjötta sæti

Stjarnan vann stórsigur á Aftureldingu, 32:20, að Varmá í kvöld í uppgjöri liðanna um sjötta sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik. Aftureldingarliðið var skrefi á eftir lengst af og missti síðan alla stjórn á leik sínum síðustu 20 mínúturnar. Stjarnan...

Meistararnir sluppu fyrir horn nyrðra

Íslandsmeistarar Vals lentu í kröppum dansi gegn KA/Þór í KA-heimilinu í dag í Olísdeild kvenna í handknattleik. Val tókst að vinna með þriggja marka mun eftir nokkurn barning undir lokin.Hvað eftir annað munaði ekki nema einu marki á liðunum...
- Auglýsing -

Dagskráin: Áfram leikið í þremur deildum í dag

Leikið verður áfram í Olísdeild kvenna í dag þegar tvær viðureignir fara fram 16. umferð sem hófst í gærkvöld með viðureign Fram og ÍR í Úlfarsárdal. Leik sem Fram vann naumlega, 24:23. Ekki verður heldur slegið slöku við meðal leikmanna...

Ógjörningur að vinna leik með svona frammistöðu

„Stjarnan lék agaðan leik ólíkt okkur. Ef ég tel rétt þá vorum við með um 20 tapaða bolta. Það segir sig sjálft að það er ógjörningur að vinna leik með slíkri frammistöðu,“ sagði Róbert Gunnarsson þjálfari karlaliðs Gróttu eftir...

Ánægður með flottan sigur

„Ég er ánægður að fara af stað eftir hléið með flottum sigri,“ sagði Hrannar Guðmundsson þjálfari Stjörnunnar í samtali við handbolta.is í kvöld eftir sex marka sigur á Gróttu, 27:21, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Með sigrinum komst Stjarnan stigi...
- Auglýsing -

Hefði ekki verið ósanngjarnt ef við hefðum fengið annað stigið

„Það hefði ekki verið ósanngjarnt þótt okkur hefði tekist að ná öðru stiginu,“ sagði Sólveig Lára Kjærnested þjálfari ÍR eftir eins marks tap fyrir Fram, 24:23, í Olísdeild kvenna í handknattleik í Úlfarsárdal í 16. umferð deildarinnar. Ethel Gyða...

Ánægð með að okkur tókst að klóra okkur í gegnum leikinn

„ÍR-liðið er ólseigt og ég er þar af leiðandi ánægð með að okkur tókst að klóra okkur í gegnum þennan leik og vinna bæði stigin,“ sagði Þórey Rósa Stefánsdóttir leikmaður Fram eftir eins marks sigur á ÍR í baráttuleik...

Leikjum á Ásvöllum og í Eyjum slegið á frest

Viðureign Hauka og ÍBV í Olísdeild karla sem til stóð að færi fram á Ásvöllum á morgun, laugardag, hefur verið frestað um sólarhring vegna þess að lið ÍBV á ekki tök á því að komast uppá land í tæka...
- Auglýsing -

Viktor úr leik í 6 til 8 vikur – Ísak fékk högg á hné

Viktor Sigurðsson leikur ekki með Val í Olísdeildinni né í Poweradebikarnum næstu vikurnar vegna rifins liðþófa í hné. Til viðbótar meiddist Ísak Gústafsson í viðureign Vals og Selfoss í gærkvöld. Ekki er ennþá ljóst hvort meiðslin eru alvarleg. Óskar Bjarni...

Dagskráin: Fimm leikir í fjórum deildum í kvöld

Áfram verður leikið í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld þegar Grótta og Stjarnan mætast í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Um afar mikilvægan leik er að ræða í baráttunni í neðri hluta Olísdeildar. Aðeins munar einu stigi á liðunum sem...

Molakaffi: Victor, Ólafur, Mykhailiutenko, Atli, Hörður

Victor Máni Matthíasson hefur gengið til liðs við Fjölni á nýjan leik, í þetta sinn sem lánsmaður frá Stjörnunni út leiktíðina. Viktor Máni, sem er línumaður kvaddi Fjölni sumarið 2022 og lék eftir það í ár með StÍF í...
- Auglýsing -

Myndskeið: Svekktur yfir frammistöðu míns lið

„Ég er mjög svekktur yfir frammistöðu míns liðs,“ sagði Halldór Stefán Haraldsson þjálfari karlaliðs KA eftir naumt tap fyrir HK, 27:26, í 14. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í KA-heimilinu í kvöld. „Við vorum algjörlega taktlausir í fyrri hálfleik og...

Myndskeið: Ég ætla að skilja við liðið í efstu deild

„Ég held að þessi leikur hafi boðið upp á allt. Góður varnarleikur og markvarsla hjá báðum liðum, mikill hraði og síðan mikil spenna í lokin. Ég fékk smá flassbakk frá fyrri leiknum í haust þegar við gerðum jafntefli á...

Mættum hreinlega ekki til leiks

„Við mættum hreinlega ekki til leiks. Ég er mjög svekktur með það til viðbótar leik okkar allt til enda. Ég vildi fá meira út leiknum frá mínum mönnum,“ sagði Þórir Ólafsson þjálfari Selfoss í samtali handbolta.is eftir 17 marka...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -