Victor Máni Matthíasson hefur gengið til liðs við Fjölni á nýjan leik, í þetta sinn sem lánsmaður frá Stjörnunni út leiktíðina. Viktor Máni, sem er línumaður kvaddi Fjölni sumarið 2022 og lék eftir það í ár með StÍF í...
„Ég er mjög svekktur yfir frammistöðu míns liðs,“ sagði Halldór Stefán Haraldsson þjálfari karlaliðs KA eftir naumt tap fyrir HK, 27:26, í 14. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í KA-heimilinu í kvöld.
„Við vorum algjörlega taktlausir í fyrri hálfleik og...
„Ég held að þessi leikur hafi boðið upp á allt. Góður varnarleikur og markvarsla hjá báðum liðum, mikill hraði og síðan mikil spenna í lokin. Ég fékk smá flassbakk frá fyrri leiknum í haust þegar við gerðum jafntefli á...
Afturelding vann sannfærandi sigur á Fram í uppgjöri liðanna í fjórða og fimmta sæti Olísdeildar karla í handknattleik að Varmá í kvöld, 30:26. Mosfellingar voru þremur mörkum yfir í hálfleik, 15:12, eftir að hafa verið með yfirhöndina allan fyrri...
HK-ingar fögnuðu að margra mati óvæntum sigri þegar upp var staðið í KA-heimilinu í kvöld, 27:26, og náðu þar með í tvö mjög mikilvæg stig í baráttunni í neðri hlutanum. Þeir hafa nú níu stig í níunda sæti Olísdeildar...
Víkingur var ekki langt frá því að krækja í annað stigið sem var í boði í Safamýri í kvöld þegar efsta lið Olísdeildar karla í handknattleik, FH, kom í heimsókn. Eftir harðan slag þá sluppu FH-ingar fyrir horn með...
Andri Dagur Ófeigsson er kominn heim frá Danmörku og hefur ákveðið að leik með Fram til loka þessa tímabils. Andri Dagur er uppalinn hjá Fram en spilaði einnig um tíma með Selfoss og Víkingi en gekk til liðs við...
Víkingur hefur samið við markvörðinn Stefán Huldar Stefánsson um að leika með liði félagsins í Olísdeild karla, hið minnsta til loka leiktíðar. Stefán Huldar kemur til Víkinga frá Haukum. Hann hefur ekkert leikið með Haukum frá því á síðasta...
Þórir Ólafsson þjálfari karlaliðs Selfoss segir leikmenn sína koma vel undirbúna til leiks í kvöld eftir sex vikna hlé þegar keppni hefst á Olísdeildinni. Selfoss sækir Val heim í N1-höllina á Hlíðarenda klukkan 19.30 þegar 14. umferð hefst með...
Keppni hefst á ný í Olísdeild karla í handknattleik eftir sex vikna hlé vegna jóla, áramóta og Evrópumóts karla í handknattleik. Fjórir leikir fara fram í kvöld en tvær síðustu viðureignirnar fara fram á föstudag og laugardag.
Leikir kvöldsins
Olísdeild karla:Safamýri:...
Handknattleiksdeild HK hefur ráðið Halldór Jóhann Sigfússon sem næsta aðalþjálfara meistaraflokks karla. Samningurinn er til þriggja ára. Halldór Jóhann tekur við starfinu í sumar af Sebastian Alexanderssyni og Guðfinni Kristmannssyni. Greint var frá því fyrir nokkru að þeir láti...
Handknattleikskonan Erna Guðlaug Gunnarsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við Fram. Samningurinn er til þriggja ára. Erna Guðlaug hefur verið í vaxandi hlutverki hjá Fram á undanförnum árum. Hún hefur skoraði 24 mörk í Olísdeildinni á leiktíðinni en Fram...
Athygli vakti í upphafi ársins þegar landsliðskonan Katrín Tinna Jensdóttir söðlaði um og gekk til liðs við Olísdeildarlið ÍR eftir að hafa kvatt sænska úrvalsdeildarliðið Skara HF að lokinni hálfs árs dvöl. Katrín Tinna hafði áður leikið í tvö...
ÍR vann Aftureldingu í þriðja sinn á leiktíðinni í viðureign liðanna í Olísdeild kvenna, 29:26, í Skógarseli í kvöld í eina leik dagsins í 15. umferðinni. Hinni viðureigninni varð að fresta vegna ófærðar en ÍBV átti að sækja KA/Þór...
Ekkert verður af því að KA/Þór og ÍBV mætist í Olísdeild kvenna í KA-heimilinu í kvöld eins og til stóð. Vegna veðurs kemst ÍBV ekki til Akureyrar. Í tilkynningu frá mótastjóra HSÍ kemur ekki fram hvenær þess verður freistað...