Íslandsmeistarar Vals bera höfuð og herðar yfir önnur lið og verða í efsta sæti Olísdeildar kvenna að lokinni leiktíðinni næsta vor, gangi spá forráðamanna liðanna í deildinni eftir. Valur mun hafa nokkra forystu. Haukum, undir stjórn Stefáns Arnarsonar, er...
Carlos Martin Santos, fyrrverandi þjálfari Harðar á Ísafirði, hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla hjá Selfossi og verður þar með hægri hönd Þóris Ólafssonar þjálfari á komandi leiktíð. Handbolti.is sagði frá því fyrir rúmum mánuði að til stæði að...
Handbolti.is hefur tekið saman helstu breytingar sem hafa orðið eða verða á högum íslenskra handknattleiksþjálfara, jafnt utan lands sem innan.
Carlos Martin Santos er hætti þjálfun Harðar. Tók í september við sem aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla á Selfoss auk þess...
Handbolti.is heldur skrá yfir helstu félagaskipti meðal handknattleiksfólks sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum, jafnt innan lands sem utan.Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagaskiptum á meðal handknattleikskvenna og félög hafa staðfest...
„Erum við ekki bara á þeim stað að við getum bara haldið úti tíu liða úrvalsdeild?,“ spurði Arnar Daði Arnarsson, félaga sína Theodór Inga Pálmason og Styrmi Sigurðsson í hlaðvarpsþættinum Handkastið í umræðu um nýliða Olísdeildar karla.
Óumflýjanleg breyting
Theodór Ingi...
Einn traustasti leikmaður handknattleiksliðs KA, Patrekur Stefánsson, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið út tímabilið 2024-2025.
Patrekur sem er 27 ára gamall leikstjórnandi er uppalinn hjá KA og hefur leikið 92 leiki fyrir félagið í deild, bikar...
„Ég held að næsta trappa hans á verði að fara í atvinnumennskuna. Þetta verður hans síðasta tímabil í Eyjum,“ segir Styrmir Sigurðsson einn umsjónarmanna Hlaðvarpsþáttarins Handkastið um Arnór Viðarsson í nýjasta þættinum þar rætt er m.a. um Íslandsmeistara ÍBV...
„Munurinn núna og þegar við vorum síðast í Olísdeildinni er að mínu mati sá að við erum nær öðrum liðum í deildinni. Síðast var rosalega mikill munur. Ég tel hann vera minni núna,“ sagði Jón Gunnlaugur Viggósson þjálfari nýliða...
Gísli Þorgeir Kristjánsson Evrópumeistari í handknattleik með þýska liðinu SC Magdeburg og landsliðsmaður í handknattleik var á dögunum veitt gullmerki FH, uppeldisfélags síns. Tilefnið var það helst að Gísli Þorgeir var valinn besti leikmaður úrslitahelgar Meistaradeildar Evrópu í júní...
„Á köflum var þetta ágætur leikur en það er einnig ljóst að bæði lið eiga eftir að verða betri þegar á tímabilið líður. Margir leikmenn beggja liða eru meiddir og voru ekki með að þessu sinni,“ sagði Ágúst Þór...
„Ég mæti á eina og eina æfingu til þess að fá útrás og svo ég sé ekki með læti heima,“ sagði Anna Úrsúla Guðmundsdóttir fyrrverandi landsliðskona glöð í bragði í samtali við handbolta.is í gær eftir að hún lék...
„Við hefðum viljað bæta við okkur fleiri leikmönnum í sumar og eru svo sem ennþá að leita,“ sagði Halldór Stefán Haraldsson nýr þjálfari KA þegar Arnar Daði Arnarsson einn umsjónarmanna Handkastins spurði hann hvort til stæði að styrkja lið...
Tumi Steinn Rúnarsson og samherjar hans í Coburg töpuðu naumlega í heimsókn til Lübeck-Schwartau, 30:29, í fyrstu umferð þýsku 2. deildarinnar í handknattleik karla í gærkvöld. Mikill darraðadans var stigin á síðustu sekúndum þegar Tumi Steinn og félagar freistuðu...
Valur vann ÍBV í Meistarakeppni HSÍ í handknattleik kvenna í Origohöllinni í kvöld, 30:23, eftir að hafa verið marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:15. Í Meistarakeppninni mætast Íslands- og bikarmeistarar síðustu leiktíðar og slá tóninn fyrir komandi keppnistímabili....
Línumaðurinn öflugi Atli Ævar Ingólfsson sem leikið hefur með Selfoss undanfarin ár hefur lagt handboltaskóna á hillina. Þetta kemur fram í nýjasta þætti Handkastsins sem fór í loftið í gærkvöld.
Fleiri skörð hafa verið hoggin í raðir Selfossliðsins frá...