Önnur umferð átta liða úrslita Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með tveimur viðureignum. Eins og verkast vill þegar komið er í aðra umferð þá er ekki hægt að útiloka að lið heltist úr lestinni að loknum leikjunum...
Hægri hornamaðurinn Sveinn Brynjar Agnarsson hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild ÍR um tvö ár. Sveinn skoraði og skoraði 71 mark í 22 leikjum í Olísdeildinni í vetur. ÍR féll úr deildinni og leikur í Grill 66-deildinni á næsta...
„Það var frábært hvað við mættum allar vel stemmdar til leiks frá upphafi. Stúkan var frábær og krafturinn mikill í vörninni. Allt gekk bara upp hjá okkur,“ sagði hin 18 ára gamla Elín Klara Þorkelsdóttir leikmaður Hauka og langbesti...
Víkingur og Fjölnir mætast í úrslitum umspils um sæti í Olísdeild karla. Þetta varð ljóst í kvöld þegar bæði lið unnu andstæðinga sína, Kórdrengi og Þór, öðru sinni mjög örugglega. Fyrsti leikur Víkings og Fjölnis er ráðgerður á þriðjudaginn...
Haukar tóku frumkvæðið í einvíginu við Fram í 1. umferð úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í kvöld með öruggum sigri, 26:20, í Úlfarsárdal. Haukarnir voru mikið betri í leiknum í 45 mínútur. Leikmenn Fram náðu sér alls ekki á strik frá...
Stjarnan er komin í vænlega stöðu í rimmu sinni við KA/Þór eftir öruggan sigur í fyrstu viðureign liðanna í TM-höllinni í Garðabæ í kvöld, 24:19. Annar leikur liðanna fer fram í KA-heimilinu á fimmtudaginn og hefst klukkan 17. Staðan...
Úrslitakeppni Olísdeildar kvenna hefst klukkan 18 í kvöld með viðureign Stjörnunnar og KA/Þórs í TM-höllinni í Garðabær. Fram og Haukar mætast klukkan 20 í Úlfarsárdal.
Einnig fara tveir leikir fram í umspili Olísdeildar karla. Þór og Fjölnir leika í...
Útlokað hefur verið að Blær Hinriksson leikmaður Aftureldingar sé ökklabrotinn eftir að hafa meiðst á vinstri ökkla snemma leiks Fram og Aftureldingar í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í gær.
Vísir.is segir í dag að niðurstaða Örnólfs Valdimarssonar bæklunarlæknis...
Meiðsli halda áfram að herja á leikmenn í herbúðum Íslandsmeistara Vals í handknattleik. Svo kann að fara allt að fimm leikmenn liðsins sem hóf keppni í haust verði fjarverandi þegar Valsmenn sækja Hauka heim öðru sinni í átta liða...
Úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst í kvöld. Eins og undanfarin ár þá taka liðin sem höfnuðu í þriðja til sjötta sæti þátt í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Tvö þau efstu, deildarmeistarar ÍBV og silfurlið Vals, sitja yfir.
Stjarnan, Fram, Haukar...
„Ég er mjög ánægður með strákana og þá staðreynd að þeir vinna baráttuleik og hvernig tókst að vinna úr þeirri stöðu sem kom upp þegar við misstum Blæ út meiddann,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar þegar handbolti.is hitti hann...
„Því miður þá vantaði meiri gæði hjá okkur. Við vorum sjálfum okkur verstir á kafla í leiknum auk þess sem við áttum erfitt með að ráða við sleggjurnar í sókninni hjá Aftureldingu. Okkur tókst ekki að mæta þeim nógu...
Selfoss hreppti fyrsta vinninginn í kapphlaupinu við FH í undanúrslitum umspils Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld. Selfossliðið sem varð næst neðst í Olísdeild kvenna lagði FH sem varði í fjórða sæti í Grill 66-deild kvenna, sé litið framhjá...
Íslandsmeistarar Vals eru komnir með bakið upp að vegg í úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik eftir tap fyrir Haukum í Origohöllinni í dag, 24:22. Sömu sögu má segja um leikmenn Fram sem biðu lægri hlut fyrir Aftureldingu, 33:30, í...
„Fljótt á litið þá lítur ekki vel út með Blæ. Menn óttast jafnvel að hann sé brotinn. Það skýrist betur þegar búið verður að mynda ökklann,“ sagð Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar áhyggjufullur í samtali við handbolta.is spurður um meiðsli...