Tveir leikir hefjast á Íslandsmótinu í handknattleik klukkan 16 í dag. Haukar og Selfoss mætast í Olísdeild kvenna og Þór Akureyri og ungmennalið Fram leika á Dalvík.Til stóð að Hörður og Selfoss reyndu með sér í Olísdeild karla...
ÍBV vann stórsigur á ungu liði HK, 31:18, í þriðju umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Kórnum í dag og hefur þar með fjögur stig eftir þrjá leiki í deildinni. HK er neðst og án stiga. ÍBV var sjö...
Eftir jafntefli í KA-heimilinu í gærkvöld, 20:20, er víst að sjóða mun á keipum á sama stað í kvöld þegar KA/Þór og HC Gjorce Petrov frá Skopje í Norður Makedóníu leiða saman garpa sína öðru sinni í fyrstu umferð...
„Ég tel að við eigum möguleika gegn HC DAC Dunajská en því er ekki að leyna að um er að ræða vel mannað atvinnumannalið sem við erum að fara mæta. Báðir leikirnir verða úti sem gerir róðurinn þyngri. En...
Þriðju umferð Olísdeildar kvenna lýkur í dag með tveimur leikjum sem fram fara í Kórnum og á Ásvöllum í Hafnarfirði. Þar mætast einnig liðsmenn Hauka og Aftureldingar í síðasta leik fimmtu umferðar Olísdeildar karla fljótlega eftir að viðureign Hauka...
Fram varð fyrst liða til þess að vinna Íslands- og bikarmeistara Vals í Olísdeild karla á tímabilinu. Það átti sér stað í kvöld í hinu glæsilega íþróttahúsi Fram í Úlfarsárdal, lokatölur, 37:34. Staðan í hálfleik var 20:14 fyrir Framara...
Hildur Lilja Jónsdóttir og Lydía Gunnþórsdóttir skoruðu tvö síðustu mörk leik KA/Þórs gegn HC Gjorce Petrov frá Norður Makedóníu og tryggðu þar með jafntefli, 20:20, í fyrri viðureign liðanna í 1. umferð Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í KA-heimilinu í...
Fram og Valur mætast í 5. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í íþróttahúsi Fram í Úlfarsárdal klukkan 19.30.Einnig leikur KA/Þór við HC Gjorche Petrov í 1. umferð í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í KA-heimilinu klukkan 19.30. Um er að...
„Það er gríðarleg tilhlökkun innan hópsins og á meðal fólks á Akureyri fyrir þessum leikjum sem eru þeir fyrstu hjá KA/Þór á heimavelli í Evrópukeppni,“ sagði Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þórs í samtali við handbolta.is vegna leikjanna tveggja við...
„Ég túlka þessar myndir sem gróft brot og ætla að horfa á upptöku til að átta mig betur á þessu. Ég hef beðið dómara um að fylgjast vel með brotum af þessu tagi,“ sagði Kristján Gaukur Kristjánsson formaður dómaranefndar...
Í mörg horn verður að líta fyrir handknattleiksáhugafólk í kvöld. Sex leikir fara fram í þremur deildum auk þess sem Evrópuleikur fer fram í KA-heimilinu, sá fyrsti í hart nær tvo áratugi.Fram og Valur mætast í Úlfarsárdal klukkan 19.30...
Þrír leikir fóru fram í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld. Hæst bar sennilega að FH-ingum tókst loksins að vinna leik eftir tvö jafntefli og tvo tapleiki í upphafsumferðunum fjórum. FH vann Gróttu í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi með þriggja...
Þrír leikir voru í kvöld í Olísdeild karla, 5. umferð.Kl. 18: ÍBV - Stjarnan.Kl. 19.30: KA - ÍR.Kl. 19.30: Grótta - FH.Handbolti.is fylgdist með leikjunum í textalýsingu hér fyrir neðan.
„Mér líst vel mótherjana og sé ekki betur en að við höfum fengið allan pakkann,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari Íslands- og bikarmeistara Vals í handknattleik karla í samtali við handbolta.is í morgun eftir að dregið var í riðla...
Fimmta umferð Olísdeildar karla hefst í kvöld með þremur leikjum sem fram fara í Vestmannaeyjum, á Seltjarnarnesi og á Akureyri.Riðið verður á vaðið í Vestmannaeyjum klukkan 18 þegar flautað verður til leiks ÍBV og Stjörnunnar. ÍBV er í öðru...