Haukar unnu Selfyssinga í hörkuleik í Olísdeild karla í handknattleik í Set-höllinni á Selfossi í kvöld, 30:27, og halda þar með áfram að fylgja grönnum sínum í FH í efsta sæti deildarinnar en hvort lið hefur 24 stig. Selfoss...
FH heldur sínu striki í efsta sæti Olísdeildar karla í handknattleik eftir þriggja marka sigur á Víkingi í Víkinni í kvöld, 29:26, eftir að hafa verið fjórum mörkum undir að loknum fyrri hálfleik, 18:14.FH hefur þar með 24 stig...
KA-menn unnu fjórða leik sinn í röð í Olísdeild karla í kvöld er þeir lögðu Stjörnuna, 25:24, í KA-heimilinu. Um leið var þetta annar tapleikur Stjörnunnar á árinu en liðið tapaði fyrir Haukum á heimavelli í byrjun vikunnar. KA...
Færeyski landsliðsmaðurinn Vilhelm Poulsen yfirgefur herbúðir Fram við lok leiktíðar í vor og gengur til liðs við danska úrvalsdeildarliðið Lemvig. Hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við félagið. Greint er frá þessu á samfélagssíðum handknattleiksdeildar Fram og Lemvig...
Leikmenn ÍBV fóru hressilega af stað í fyrsta leik sínum í Olísdeild karla í handknattleik á þessu ári er þeir tóku á móti Íslands- og bikarmeisturum Vals í Vestmannaeyjum. Valsmenn hefðu með sigri komist upp að hlið FH og...
Fjórir leikir verða á dagskrá í Olísdeild karla í dag og annar eins fjöldi leikja er áformaður í Grill66-deild kvenna. Til viðbótar leikur ÍBV öðru sinni gegn Costa del Sol Málaga í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik.ÍBV,...
Fram heldur sínu striki í efsta sæti í Olísdeild kvenna en í kvöld vann liðið Hauka á Ásvöllum, 24:23, í hörkuleik. Haukar voru tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:13. Lið Hauka situr þar með í fjórða sæti...
Íslands- og bikarmeistarar KA/Þórs sóttu tvö stig með kærkomnum sigri á Stjörnunni í TM-höllinni í Garðabæ í dag í Olísdeild kvenna í handknattleik, 27:25. Staðan var jöfn, 14:14, eftir fyrri hálfleik en meistararnir voru öflugri þegar á leikinn leið....
ÍBV tapaði með 11 marka mun í fyrri leiknum við spænska liðið Costa del Sol Málaga, 34:23, á Spáni í kvöld en um var að ræða fyrri viðureignina í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna. Heimaliðið var sjö...
HK vann sinn fyrsta leik í Olísdeild karla í dag þegar liðið lagði Fram, 28:23, í Kórnum í Kópavogi. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 12:12. Þar með hefur HK-liðið náð sér upp úr botnsæti Olísdeildar þar sem...
Valur vann annan leik sinn í röð í Olísdeild kvenna í dag er liðið lagði HK, 23:14, í Kórnum í Kópavogi. Eins og úrslitin gefa e.t.v. til kynna þá var talsverður munur á liðunum að þessu sinni auk þess...
Í mörg horn verður að líta hjá áhugafólki um handknattleik í dag. Leikir fara fram í Olísdeildum karla og kvenna þar sem ekkert verður gefið eftir. Liðin eru eitt af öðru að koma út úr kórónuveirufaraldrinum, eða sú er...
Kvennalið ÍBV fer til Spánar síðdegis í dag en á morgun og á sunnudag standa fyrir dyrum tveir leiki í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik gegn Costa del Sol Málaga. Millilent verður í Barcelona áður en áfram verður...
Viðureign Gróttu og Aftureldingar sem fram átti að fara í Olísdeild karla í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi á laugardaginn hefur verið frestað vegna covidsmita í herbúðum Aftureldingar. Mótanefnd HSÍ staðfesti frestunina fyrir stundu en hún hefur legið í...
„Þetta er bara eins og gengur þegar allir eru ekki hundraðprósent með frá upphafi til enda. Við erum með fínan hóp og marga leikmenn sem geta leikið vel. Mér fannst margar svara kallinu að þessu sinni. Því miður vorum...