Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson eru dómarar ársins í Olísdeildum karla og kvenna keppnistímabilið 2021/2022. Þeir fengu viðurkenningar því til staðfestingar í verðlaunahófi HSÍ sem haldið var í Mínigarðinum í hádeginu í dag.Þetta er í fjórtánda sinn sem...
Í rúm 30 ár hefur Handknattleiksdómarasambandið, HDSÍ, afhent viðurkenningar til leikmanna í efstu deild karla og kvenna sem vekja athygli fyrir háttvísi, drenglyndi og prúðmennsku í hvívetna í kappleikjum Íslandsmótsins.Nú eins og áður þá var voru viðurkenningar HSDÍ...
Rut Arnfjörð Jónsdóttir KA/Þór og Óðinn Þór Ríkharðsson eru bestu leikmenn Olísdeilda karla og kvenna leiktíðina 2021/2022. Það er niðurstaða í kjöri leikmanna og þjálfara deildarinnar sem kynnt var í verðlaunahófi Olís- og Grill 66 deildar karla og kvenna...
Verðlaunahóf Olís- og Grill 66 deildar karla og kvenna fer fram í Minigarðinum í dag og hefst klukkan 12.Hér fyrir neðan er hægt að fylgjast með streymi frá viðburðinum. Útsending hefst klukkan 12.15.https://youtu.be/x5COMB48Ods
Anna Þyrí Halldórsdóttir og Einar Birgir Stefánsson skrifuðu í dag undir nýjan tveggja ára samning við KA og KA/Þór. Bæði hafa leikið tölvert hlutverk innan liðanna tveggja á síðustu árum en þau eiga það sammerkt að vera línumenn.Anna Þyrí...
KA hefur krækt í Eyjamanninn Gauta Gunnarsson og skrifað undir tveggja ára samning við hann. Gauti kemur í stað hægri hornamannsins Óðins Þórs Ríkharðssonar sem gengur til liðs við Kadetten Schaffhausen í Sviss í sumar.Greint er frá komu Gauta...
Nú liggur fyrir hvaða lið taka þátt í deildakeppni Íslandsmótsins í handknattleik keppnistímabilið 2022/2023. Ekkert kemur óvart hvaða lið skipa Olísdeildir karla og kvenna enda hefur ekkert lið helst úr lestinni nú eins og í fyrra. Færri lið eru...
Handknattleiksmaðurinn Ólafur Brim Stefánsson hefur yfirgefið Gróttu eftir tveggja ára veru og skrifað undir tveggja ára samning við Fram. Ólafur Brim hefur verið einn helsti burðarás Gróttuliðsins í Olísdeildinni, jafnt í vörn sem sókn og var m.a. þriðji markahæsti...
„Ég hef haft það á bak við eyrað síðustu tvö ár að komst út og reyna fyrir mér þegar tækifæri gæfist. Það hefur heldur ekkert verið auðvelt fyrir mig að fara út, meðal annars vegna uppeldisgjalda. Nú opnaðist tækifæri...
Átta lið frá sex félögum unnu sér inn þátttökurétt á Evrópumótum félagsliða í handknattleik á næsta keppnistímabili. Forsvarsmenn þeirra verða að gera upp hug sinn síðasta lagi í byrjun júli hvort þeir ætla að nýta réttinn og þá hvernig...
Landsliðskonan Sigríður Hauksdóttir hefur fetað í fótspor ömmu sinnar Sigríðar Sigurðardóttur og gengið til liðs við Val. Sigríður kemur til Vals frá HK hvar hún hefur verið ein burðarása liðsins. Sigríður var þar áður einnig í meistaraflokksliði Fylkis um...
Landsliðskonan í handknatteik, Lovísa Thompson, hefur samið við danska úrvalsdeildarliðið Ringkøbing Håndbold frá og með næsta keppnistímabili. Hún verður þar með samherji Elínar Jónu Þorsteinsdóttur landsliðsmarkvarðar. Þær voru eitt sinn samherjar hjá Gróttu.Ringkøbing Håndbold er með bækistöðvar á Jótlandi....
45. þáttur af hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar kom út í dag.Í þættinum er fjallað um leiki 3 og 4 í úrslitum Olísdeildar kvenna. Í leik 3 voru Framkonur ákveðnari og fóru með sigur af hólmi og munaði mestu um að...
Óvissa ríkir hvort handknattleikskonan Stella Sigurðardóttir leikur með Fram á næsta keppnistímabili. Í samtölum við mbl.is og vísir.is gefur hún í skyn að hún taki ekki upp þráðinn með liðinu eftir að hafa orðið Íslandsmeistari í annað sinn á...
Landsliðskonan Lovísa Thompson hefur leikið sinn síðasta leik með Val, alltént í fyrirsjáanlegri framtíð. Hún staðfesti brottför sína frá félaginu í samtali við Vísir eftir að Valur tapaði fyrir Fram í úrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik í gærkvöld. Ekki...