Báðar viðureignir ÍBV og Sokol Pisek í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppninni í handknattleik kvenna fara fram í Vestmannaeyjum. Samkvæmt vef Handknattleikssambands Evrópu hefst fyrri leikurinn klukkan 15 á laugardaginn og sá síðari klukkan 13 daginn eftir.Sokol er tékkneskt félagslið frá...
Karen Knútsdóttir leikstjórnandi Fram og og Einar Bragi Aðalsteinsson skytta úr HK eru leikmenn desember mánaðar í Olísdeildunum samkvæmt tölfræðisamantekt HBStatz sem birti niðurstöður sínar í dag.Karen skoraði 6,5 mörk að jafnaði í leik, átti fimm stoðsendingar að meðaltali...
Tjörvi Þorgeirsson leikmaður meistaraflokks Hauka í handknattleik var valinn íþróttamaður Hauka fyrir árið 2021 í gær í hófi sem félagið hélt í samkomusal sínum á Ásvöllum. Körfuknattleikskonan Lovísa Henningsdóttir varð fyrir valinu í kvennaflokki.Aron Kristjánsson þjálfari meistaraflokksliðs Hauka í...
Handknattleiksmaðurinn Alexander Örn Júlíusson er íþróttamaður Vals árið 2021. Greint var frá valinu í hádeginu í dag.Alexander Örn er fyrirliði Íslands- og bikarmeistara Vals í handknattleik. Í tilkynningu Vals segir að allir sjö nefndarmenn sem stóðu að valinu af...
Hergeir Grímsson, fyrirliði karlaliðs Selfoss í handknattleik var í gær, útnefndur íþróttakarl Ungmennafélagsins Selfoss árið 2021.„Hergeir hefur sannað sig sem einn besti leikmaður deildarinnar í sinni stöðu á báðum endum vallarins og var einnig í lykilhlutverki í Evrópuleikjum Selfoss...
Handbolti.is hefur undanfarna fjóra daga rifjað upp og deilt þeim greinum sem hafa oftast verið lesnar á vefnum á árinu 2021. Teknar voru saman 20 greinar sem féllu best í kramið af þeim ríflega 3.900 sem birst hafa á...
Íslands- og bikarmeistarar KA/Þórs í handknattleik kvenna höfnuðu í þriðja sæti í kjöri á liði ársins hjá Samtökum íþróttafréttamanna, SÍ. Greint var frá úrslitum kjörsins í kvöld. Kvennalandslið Íslands í hópfimleikum var kjörið lið ársins en liðið varð Evrópumeistari í...
Kjöri Íþróttamanns ársins 2021 verður lýst í kvöld í þætti sem sendur verður út í beinni útsendingu á RÚV. Útsending þáttarins hefst klukkan 19.40. Að vanda eru það Samtök íþróttafréttamanna (SÍ), sem standa fyrir kjörinu sem farið hefur fram...
Handbolti.is heldur áfram að rifja upp og deila þeim greinum sem voru oftast lesnar vefnum á árinu 2021. Teknar voru saman 20 greinar sem féllu best í kramið af þeim ríflega 3.900 sem birst hafa á handbolta.is á árinu...
Handknattleiksmaðurinn Birkir Benediktsson hefur samið við franska 2. deildarliðið Nice samkvæmt heimildum handbolta.is. Gengur hann til liðs við félagið í upphafi nýs árs eftir því sem næst verður komist og hefur þar með leikið sinn síðasta leik fyrir Aftureldingu,...
Handbolti.is heldur áfram að rifja upp og deila þeim greinum sem voru oftast lesnar á árinu 2021. Teknar voru saman 20 greinar sem féllu best í kramið af þeim ríflega 3.900 sem birst hafa á handbolta.is á árinu sem...
Í árslok er vinsælt að líta um öxl til undangenginna mánaða. Handbolti.is mun næstu fjóra daga rifja upp 20 mest lestnu greinarnar sem birtust á vefnum á árinu 2021. Birtar verða fimm greinar á dag. Byrjað verður hér fyrir...
Á dögunum voru Rut Arnfjörð Jónsdóttir og Ómar Ingi Magnússon útnefnd handknattleikskona og karl ársins 2021 hjá Handknattleikssambandi Íslands. Sambandið hefur valið handknattleiksmann ársins frá 1973. Fyrstur til að hreppa hnossið var Geir Hallsteinsson.Aldarfjórðungi síðar var gerð sú breyting...
Blær Hinriksson hefur verið valinn handknattleikskarl ársins hjá Aftureldingu. Eins og handbolti.is greindi á dögunum frá varð Eva Dís Sigurðardóttir, markvörður, fyrir valinu í kvennaflokki. Andreas Palicka, landsliðsmarkvörður Svíþjóðar, hefur ákveðið að leika með uppeldisfélagi sínu, Redbergslid, til loka keppnistímabilsins....
Tuttugasti og þriðji þáttur af hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar leit dagsins ljós í dag en þeir Jói Lange, Gestur Guðrúnarson og Arnar Gunnarsson settust í Klaka stúdíoið og létu móðan mása.Þeir félagar fóru yfir allt það helsta sem gerðist í...