Valur átti ekki vandræðum með Víking í viðureign liðanna í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld, ekkert frekar en við mátti búast sé tekið mið af stöðu liðanna í deildinni. Niðurstaðan af leiknum var 13 marka sigur Valsara á...
Góðar vonir eru um að loksins verði hægt að hefja keppni í Olísdeild karla í kvöld en til stendur að Valur og Víkingur mætist í Origohöllinni á Hlíðarenda klukkan 18. Til stóð að flautað yrði til leiks á síðasta...
Haukar unnu HK í þriðja sinn í Olísdeild kvenna í handknattleik á leiktíðinni í kvöld er liðin mættust á Ásvöllum í Hafnarfirði. Að þessu sinni munaði átta mörkum á liðunum þegar upp var staðið, 28:20. Níu mörkum munaði að...
Eftir fjóra tapleiki í röð í Olísdeild kvenna komst Valur inn á sigurbraut á nýjan leik í dag með sigri á Aftureldingu, 37:21, á Varmá í Mosfellsbæ. Valur hafði átta marka forskot að loknum fyrri hálfleik, 17:9.Valur situr áfram...
Ekkert verður af því að KA og ÍBV leiði saman hesta sína í Olísdeild karla í handknattleik í KA-heimilinu í dag eins og til stóð. Ekki er það kórónuveiran sem kemur í veg fyrir að liðin mætist. Ástæðan er...
Keppni á Íslandsmótinu í handknattleik mjakast áfram eftir því sem tök eru á vegna kórónuveirunnar. Til stóð að sjö leikir yrðu á dagskrá í dag en þremur hefur verið frestað, tveimur um óákveðinn tíma, en þeim þriðja, viðureign Fram...
Ekkert verður af því að heil umferð fari fram í Olísdeild kvenna í handknattleik á morgun eins og til stóð. Þegar hefur einni viðureign verið frestað, leik Íslands- og bikarmeistara KA/Þórs og ÍBV. Smit er komið upp í herbúðum...
Danski landsliðsmarkvörðurinn Sandra Toft hefur samið við ungverska stórveldið, Györ. Tekur hún stöðu franska landsliðsmarkvarðarins Amandine Leynaud sem hyggst hætta keppni í sumar. Auk Toft verða markverðirnir Laura Glauser og Silje Solberg áfram hjá ungverska liðinu en forráðamenn Györ...
Pólsku handknattleikskonurnar Marta Wawrzynkowska og Karolina Olszowa hafa skrifað undir nýjan tveggja ára samning við ÍBV. Báðar eru þær langt komnar með sitt þriðja tímabil með ÍBV eftir að hafa komið til félagsins frá heimalandinu.Wawrzynkowska er ein af bestu...
Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust í Klakastúdíóið sitt í gærkvöld og tóku upp sinn þrítugasta og fimmta þátt á þessu tímabili. Umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Gestur Guðrúnarson, Jói Lange og Arnar Gunnarsson.Í þætti dagsins gerðu...
Haukar voru ekki lengi að ná til baka fjórða sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik sem ÍBV hafði tyllt sér í fyrr í kvöld með sigri á Val í Vestmannaeyjum. Haukar komust á ný stigi upp fyrir ÍBV með tíu...
ÍBV vann fimmta leikinn í röð í Olísdeild kvenna í kvöld er liðið lagði Val með átta marka mun, 30:22, í Vestmannaeyjum. Þar með er Eyjaliðið komið upp í fjórða sæti deildarinnar með 14 stig og virðist til alls...
Handknattleiksmarkvörðurinn Róbert Örn Karlsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við HK. Frá þessu er greint á heimasíðu HK. Róbert Örn er á láni frá Fram en sennilegt er að hann hafi varanleg vistaskipti eftir að hafa skrifað...
Vegna alvarlegra meiðsla Þráins Orra Jónssonar hafa Haukar kallað Gunnar Dan Hlynsson til baka úr láni hjá Gróttu. Gunnar Dan hefur leikið með Gróttu undanfarið hálft þriðja ár.Gunnar verður gjaldgengur með Haukum á mánudaginn þegar þeir sækja Stjörnumenn heim...
Landsliðskonan í handknattleik, Sunna Jónsdóttir hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við handknattleiksdeild ÍBV.Sunna hefur leikið með ÍBV frá haustinu 2018 verður í herbúðum félagsins fram á vorið 2025 samkvæmt nýja samningnum. Sunna hefur verið fyrirliði ÍBV og...