- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeildir

- Auglýsing -

ÍBV er í góðum málum

ÍBV er komið í góða stöðu eftir annan sigur sinn á Haukum, 27:23, í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í Vestmannaeyjum í kvöld. ÍBV hefur þar með tvo vinninga í rimmunni en Haukar engan. Eyjamönnum vantar þar með einn...

Sigurður Dan áfram í Garðabæ

Markvörðurinn Sigurður Dan Óskarsson hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna. Ekki kemur fram í tilkynningu Stjörnunnar til hvers langs tíma nýi samningurinn er en reikna má með að hann nái alltént til næsta árs. Sigurður Dan kom til Stjörnunnar fyrir...

„Staðan er alls ekkert frábær hjá mér“

„Staðan er alls ekkert frábær hjá mér. En það koma dagar sem eru þokkalegir,“ segir Aron Rafn Eðvarðsson markvörður Hauka í samtali við RÚV. Aron Rafn hefur ekkert æft eða leikið með Haukum síðustu sex vikur eftir að hafa...
- Auglýsing -

Dagskráin: Kemst í ÍBV í kjörstöðu eða jafna Haukar metin?

Önnur viðureign ÍBV og Hauka í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik fer fram í Vestmannaeyjum í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 18. ÍBV-liðið gerði sér lítið fyrir og vann fyrstu viðureign liðanna sem fram fór á Ásvöllum á sunudaginn...

Handboltinn okkar: Undanúrslit Olísdeildar karla og kvenna – vilja stefnu frá HSÍ

Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar gáfu út fertugasta þátt vetrarins í gærkvöld. Í þættinum fóru þeir yfir fyrstu leikina í undanúrslitunum í Olísdeild karla þar sem að þeim þykir vera eitthvert andleysi yfir liði Hauka sem þeim líst ekki nægilega...

Molakaffi: Ásdís Þóra, Lilja, Elías Már, Tjörvi Týr, Stefán Orri

Lugi frá Lundi, sem systurnar Ásdís Þóra og Lilja Ágústsdætur leika með féll í gær úr leik í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik er liðið tapaði í þriðja sinn fyrir Sävehof, 32:24, að þessu sinni. Lilja átti þrjú markskot...
- Auglýsing -

Leikdagar og leiktímar undanúrslita

Fyrsta umferð undanúrslita Olísdeildar kvenna í handknattleik fer fram á föstudaginn í Origohöll Valsara og í Framhúsinu. Flautað verður til leiks klukkan 18 og 19.40. Leikjadagskrá undanúrslita Olísdeildar kvenna. Vinna þarf þrjá leiki í undanúrslitum. Hér fyrir neðan eru leikdagar...

Hanna skoraði 15 – ÍBV í undanúrslit

ÍBV komst í kvöld í undanúrslit um Íslandsmeistaratitilinn í Olísdeild kvenna með fjögurra marka sigri á Stjörnunni í oddaleik í Vestmannaeyjum, 30:26, eftir að hafa verið tveimur mörkum og skrefinu á eftir allan fyrri hálfleikinn. ÍBV verður þar með...

Stefán Rafn gjaldgengur í Eyjum – Árni tekur út bann

Stefán Rafn Sigurmansson verður gjaldgengur með Haukum þegar liðið sækir ÍBV á morgun þegar liðin mætast öðru sinni í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í Vestmannaeyjum. Stefán Rafn fékk rautt spjald annan leikinn í röð þegar Haukar og ÍBV...
- Auglýsing -

Dagskráin: Úrslitastund í Vestmannaeyjum

Úrslitastund rennur upp í rimmu ÍBV og Stjörnunnar í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í kvöld þegar liðin mætast í oddaleik í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Liðin hafa unnið sinn leikinn hvort á útivelli. Í leikslok...

Valur byrjaði með 11 marka sigri

Valur vann öruggan sigur Selfossi í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í Origohöllinni í kvöld, 36:25, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:14. Næsta viðureign liðanna verður á fimmtudaginn í Sethöllinni...

Þórey Rósa bætir við þremur árum

Landsliðskonan Þórey Rósa Stefánsdóttir hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við handknattleiksdeild Fram. Hún hefur verið ein burðarása í sterku liði Fram síðustu árin eftir að hafa skilað sér heim aftur fyrir fimm árum að lokinni átta ára...
- Auglýsing -

Eins mikil óheppni möguleg er

„Sigurmarkið var eins mikil óheppni af okkar hálfu og mögulegt er,“ sagði Gunnar Gunnarsson, þjálfari kvennaliðs Hauka, eftir að lið hans tapaði, 24:23, í fyrir Íslandsmeisturum KA/Þórs í fyrstu umferð úrslitakeppni Olísdeildarinnar í handknattleik kvenna í gær. Aldís Ásta...

Óárennilegir Eyjamenn

ÍBV komst í góða stöðu í undanúrslitaviðureigninni við Hauka með því að vinna fyrstu viðureign liðanna í Ásvöllum, 35:30, í kvöld. Næsti leikur liðanna verður á miðvikudaginn í Vestmannaeyjum og hefst hann klukkan 18. Leikurinn á Ásvöllum var stórskemmtilegur og...

„Ég lét bara vaða“

„Þetta var bara alveg svakalegt. Ég bjóst ekki við því að skora. Ég hugsaði bara um að kasta ekki í höfuðið á Haukunum. Ég lét bara vaða,“ sagði Aldís Ásta Heimisdóttir leikmaður KA/Þórs í samtali við handbolta.is eftir að...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -