Olísdeildir

- Auglýsing -

Stjarnan slapp fyrir horn og KA marði sigur – markaskor

Stjörnumenn sluppu með skrekkinn í heimsókn sinni til Víkinga í Víkina í kvöld í 11. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Víkingar sóttu hart að gestum sínum og voru nærri búnir að hirða annað stigið. Lokatölur 31:30 fyrir Stjörnuna eftir...

Tveir úr leik á Selfossi

Tveir leikmenn Selfoss meiddust í sigurleiknum á Íslandsmeisturum Vals í Origohöllinni, 28:26, í Olísdeild karla í gær. Óttast er að Árni Steinn Steinþórsson hafi tognaði í aftanverðu öðru læri. Guðmundur Hólmar Helgason fékk þungt högg fyrir neðan annað augað...

Dagskráin: Áhugaverður botnslagur nyrðra – Stjarnan mætir í Víkina

Elleftu umferð Olísdeildar karla í handknattleik lýkur í kvöld með tveimur leikjum. Þá verður fyrri umferð deildarkeppninnar lokið að því undanskildu að tveir frestaðir leikir standa eftir. Upphafsmerki verður gefið í báðum leikjum klukkan 18.Víkingar, sem unnu sinn...
- Auglýsing -

Tinna Húnbjörg reyndist meisturunum erfið – úrslit og markaskor dagsins

Stjarnan hefur nýtt hléið síðustu vikur vel til þess að sækja í sig veðrið ef marka má öruggan sigur hennar á Íslands- og bikarmeisturum KA/Þórs í TM-höllinni í dag, 27:20. Þetta var þriðji sigur Stjörnunnar í níu leikjum í...

Einar Bragi skoraði 16 mörk – úrslit og markaskor dagsins

Nýliðar HK í Olísdeild karla fengu sitt fyrsta stig í deildinni í dag er þeir gerðu jafntefli við ÍBV í Vestmannaeyjum í ógurlegum markaleik, 39:39. Segja má að það hafi verið Eyjamenn sem hafi krækt í jafnteflið því þeir...

Endaspretturinn hófst of seint – Haukar eru úr leik

Góður endasprettur Hauka færði þeim eins marks sigur á CSM Focsani frá Rúmeníu í síðari leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik á Ásvöllum í kvöld. Sigurinn dugði Haukum hinsvegar skammt því þeir féllu úr keppni eftir samanlagt...
- Auglýsing -

Valur áfram í efsta sæti eftir nauman sigur

Valur heldur áfram að hreiðra um sig í efsta sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik. Í dag vann Valsliðið eins marks sigur á HK í Origohöllinni í upphafsleik 9. umferðar, 18:17. Valur hefur sextán stig og er þremur stigum á...

Dagskráin: Í mörg horn er að líta

Flautað verður til leiks í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag eftir rúmlega hálfsmánaðar hlé vegna æfinga og keppni kvennalandsliðanna. Einum leik í 9. umferð varð að fresta, viðureign ÍBV og Aftureldingar, vegna þátttöku eins leikmanns ÍBV á heimsmeistaramóti...

Lárus Helgi úr leik fram á nýtt ár

Markvörðurinn öflugi, Lárus Helgi Ólafsson, leikur ekki fleiri leiki með Fram á þessu ári. Hann hefur ekki verið þátttakandi í leik frá 29. október auk þess sem hann var ónotaður varamaður í leik við Gróttu 11. október vegna nárameiðsla....
- Auglýsing -

Tvær frá HK, ÍBV og KA/Þór

HK, ÍBV og Íslands- og bikarmeistarar KA/Þórs eiga tvo leikmenn hvert í liði nóvembermánaðar sem tölfræðiveitan HBStatz tók saman úr gögnum sínum og birti í gær.Marta Wawrzynkowska, markvörður, og vinstri hornakonan Harpa Valey Gylfadóttir frá ÍBV eru í liðinu...

Hættir að dæma og kemur inn í þjálfarateymi KA

Heimir Örn Árnason hefur verið munstraður inn í þjálfarateymi karlaliðs KA í handknattleik. Hann mun starfa með Jónatan Þór Magnússyni og Sverre Andreas Jakobssyni sem hafa stýrt KA-liðinu um nokkurra ára skeið.KA greindi frá þessu síðdegis í dag. Heimir...

Jóhanna, Wawrzykowska, Elna Ólöf og Martha bestar

Jóhanna Margrét Sigurðardóttir var besti leikmaður Olísdeildar kvenna í handknattleik í nóvember samkvæmt niðurstöðum tölfræðiveitunnar HBStatz sem birti samantekt sína í dag.Jóhanna Margrét skoraði að jafnaði 7,7 mörk að jafnaði í leik með HK í nóvember og var með...
- Auglýsing -

Myndaveisla: Hafnarfjarðarslagurinn

FH vann grannaslaginn við Hauka í Olísdeild karla í handknattleik í gærkvöld, 28:24, þegar leikið var í Kaplakrikanum í 11. umferð deildarinnar. Með sigrinum komst FH í efsta sæti deildarinnar en liðið hefur ekki tapað í síðustu átta...

Hörður sektaður um 100 þúsund vegna hegðunar áhorfenda

Handknattleikdeild Harðar á Ísafirði hefur verið sektuð um 100.000 krónur vegna þess að aðilum á vegum deildarinnar var vísað úr húsi vegna ósæmilegrar hegðunar á viðureign ÍR og Harðar í Grill66-deild karla í handknattleik sem fram fór í Austurbergi...

Handboltinn okkar: Allt um 10. umferð – hættir Heimir Örn að dæma og fer að þjálfa?

Drengirnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust í Klaka stúdíóið sitt og tóku upp nítjánda þátt vetrarins. Umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru Jói Lange og Arnar Gunnarsson.Í þætti dagsins fóru þeir yfir allt það helsta sem gerðist í 10....
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -