Olísdeildir

- Auglýsing -

Benedikt Gunnar verður eftir í Króatíu

Benedikt Gunnar Óskarsson leikmaður U19 ára landsliðs karla í handknattleik er svo sannarlega ekki á heimleið frá Króatíu að loknu Evrópumeistaramótinu eins og aðrir í íslenska hópnum nú þegar mótið er á enda. Benedikt Gunnar verður eftir í Króatíu...

Daði til Danmerkur – Sigþór og Andri draga sig í hlé

Daði Jónsson leikur ekki með KA í Olísdeildinni í handknattleik á næsta keppnistímabili. Hann er farinn til Danmerkur til náms. Jónatan Þór Magnússon, þjálfari KA, staðfesti þetta við handbolta.is í gær. Eins staðfesti hann að Sigþór Gunnar Jónsson ætli...

Molakaffi: Þórir í nýju hlutverki á Selfossi, Grímur með ÍBV, Bjarki, Aron, de Vargas

Þórir Hergeirsson þjálfari margfaldra heims-, Evrópu-, og Ólympíumeistara Noregs í handknattleik kvenna var í nýju hlutverki á Ragnarsmótinu í handknattleik karla í gær þegar hann lýsti viðureign Selfoss og ÍBV í útsendingu Selfosstv. Þórir sagði í léttum dúr við...
- Auglýsing -

Darri bestur á Selfossi

Darri Aronsson, leikmaður Hauka, var valinn besti leikmaður Ragnarsmótsins í handknattleik karla sem lauk á Selfossi í dag. Darri þótti skara fram úr í sterku liði Hauka sem vann alla þrjá leiki sína í mótinu, þar á meðal úrslitaleikinn...

Ragnarsmótið: Haukar sýndu mátt sinn og megin

Haukar fóru með sigur úr býtum á Ragnarsmótinu í handknattleik karla í dag. Þeir unnu alla þrjá leiki sína í mótinu. Fram var síðasta liðið til þess að tapa fyrir Haukum í úrslitaleiknum í dag, 27:20.Eins og tölurnar gefa...

Ragnarsmótið: Úrslitaleikir standa fyrir dyrum

Haukar leika til úrslita á Ragnarsmótinu í handknattleik karla á Selfossi eftir að hafa unnið ÍBV örugglega, 32:26, í síðasta leik riðlakeppni mótsins sem leikið er í Iðu. Haukar mæta Fram í úrslitaleik sem hefst klukkan 16.ÍBV var tveimur...
- Auglýsing -

Ragnarsmótið: Annað tap Aftureldingar

Selfoss vann Aftureldingu örugglega í eina leik Ragnarsmótsins í handknattleik karla í gærkvöldi, 33:24.Selfyssingar byrjuðu leikinn af krafti og slitu sig fljótt frá Mosfellingum. Sjö marka munur var á liðunum að loknum fyrri hálfleik, 18:11. Sigurinn var aldrei í...

Íslandsmeistararnir leika báða leikina í Króatíu

Íslandsmeistarar Vals í handknattleik karla leika báða leiki sína gegn RK Porec í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildar Evrópu á heimavelli í króatíska liðsins. Valsmenn fara út þegar líður á næstu viku en fyrri viðureignin fer fram á föstudaginn eftir...

Ragnarsmótið: Annar sigur Fram og annað tap Stjörnunnar

Tveir leikir voru á dagskrá á dagskrá á Ragnarsmótinu í handknattleik karla í gærkvöld. Haukar sigruðu Stjörnuna í spennuleik, 31:28, og Fram burstaði Aftureldingu, 34:20, en Mosfellingar tefldu fram ungmennaliði í leiknum. Fram hefur þar með tvo vinninga en...
- Auglýsing -

Ragnarsmótið: ÍBV og Fram fóru vel af stað – uppfært

Ragnarsmótið í handknattleik hófst í Iðu á Selfossi en þetta er í 33. sinn sem mótið er haldið. Þessa vikuna verður leikið í karlaflokki en í kvennaflokki í næstu viku.Leikmenn ÍBV og Stjörnunnar riðu á vaðið í gær í...

Hornamaðurinn framlengir við FH

Hornamaðurinn Jakob Martin Ásgeirsson hefur framlengt samninginn sinn við handknattleiksdeild FH. Jakob Martin, sem er 23 ára gamall, er rótgróinn FH-ingur og hefur ekki leikið fyrir annað félag.„Við FH-ingar erum gríðarlega ánægðir með að Jakob Martin hafi framlengt samning...

Flautað til leiks á Ragnarsmótinu á Selfossi

Flautað verður til leiks á hinu árlega Ragnarsmóti í handknattleik á Selfossi síðdegis. Þetta er í 33. sinn sem Ragnarsmótið fer fram en það er orðið jafn árvisst í hugum handknattleiksfólks og sjálft Íslandsmótið.Keppni í karlaflokki hefst síðdegis í...
- Auglýsing -

Rúmenski Þórsarinn kominn til Ítalíu

Rúmenski handknattleiksmaðurinn Viorel Bosca sem kom til liðs við Þór Akureyri í lok september á síðasta ári hefur samið við ítalska félagið Santarelli Cingoli sem leikur í Seria2. Félagið greindi frá þessu á dögunum og virðist allt vera klappað og...

Einn kemur þá annar fer

Handknattleiksdeild Gróttu hefur samið við Japanann Akimasa Abe um að leika með liðinu á næstu leiktíð. Abe er 24 ára gamall og kemur frá félaginu Wakunaga Leolic í Japan. Hann er 185 cm á hæð og er rétthent skytta.Grótta...

Byrjað er að kasta á milli hér heima

Undirbúningsmótin í handknattleiknum eru óðum að hefjast eitt af öðru. Í gærkvöld var leikið í UMSK-mótinu í handknattleik kvenna þar sem HK vann FH, 27:22. Í kvöld eigast við Stjarnan og Fjölnir/Fylkir.Annað kvöld og á laugardaginn verður leikið af...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -