Olísdeildir

- Auglýsing -

Handboltinn okkar: Kaflaskipti og mistök

Hlaðvarpsþátturinn Handboltinn okkar var á ferðinni í gærkvöld þar sem að umsjónarmenn þáttarins fjölluðu um seinni leiki Selfoss og Stjörnunnar annars vegar og Vals og KA hins vegar í 8-liða úrslitum í Olísdeild karla.Leikurinn á Selfossi var kaflaskiptur þar...

Hópur leikmanna framlengir við deildarmeistarana

Níu leikmenn deildarmeistara KA/Þórs framlengdu samningum sínum við liðið nánast á einu bretti fyrir helgina og sendu þar með skýr skilaboð hvert hugur þeirra stefnir en liðið hefur átt frábæru gengi að fagna á leiktíðinni.Á morgun leikur KA/Þór...

Allt samkvæmt áætlun hjá Valsmönnum

Valur varð í kvöld fjórða liðið inn í undanúrslit Íslandsmótsins í handknattleiks karla, Olísdeildina. Valsmenn unnu KA öðru sinn í átta liða úrslitum, 33:28, í Orighöllinni í kvöld og rimmuna saman lagt 63:54. Valur mætir ÍBV í undanúrslitum sem...
- Auglýsing -

Unnum svo sannarlega fyrir þessu

„Þegar menn hafa óbilandi trú á að leysa verkefnið hvernig sem gengur þá verður niðurstaðan eins og þessi. Liðsheildin okkar vann þennan leik,“ sagði Tandri Már Konráðsson, fyrirliði Stjörnunnar, í samtali við handbolta.is eftir að liðið vann Selfoss í...

Stjarnan braut blað í sögunni

Stjarnan er komin í undanúrslit á Íslandsmóti karla í handknattleik í fyrsta sinn í sögunni. Blaðið var brotið í kvöld undir stjórn Patreks Jóhannessonar í því húsi þar sem hann vann Íslandsmeistaratitilinn með Selfossi fyrir tveimur árum, Hleðsluhöllinni á...

Ánægður með það sem menn lögðu í leikinn

„Markmiðið er alltaf að vinna alla leiki og ég er ánægður með hvaða hugarfari menn mættu í leikinn,“ sagði Aron Kristjánsson, þjálfari deildarmeistara Hauka í handknattleik karla, í samtali við handbolta.is í gærkvöld eftir að lið hans innsiglaði sæti...
- Auglýsing -

Myndaveisla: FH – ÍBV í Kaplakrika

ÍBV komst áfram í undanúrslit Olísdeildar karla í handknattleik í gærkvöld eftir háspennuleik við FH í Kaplakrika. Jóhannes Long, hefur myndað kappleiki FH um árabil. Hann er einn velunnara handbolta.is sem ritstjóri fær seint fullþakkað. Handbolti.is tók saman nokkrar...

Hefur aldrei lent í öðru eins

„Ég hef lengi verið þjálfari í meistaraflokki en hef aldrei lent í öðru eins og í vetur. Ég efast um að ég hafi áður upplifað á einu keppnistímabili helming af þeim áföllum sem ég og Aftureldingarliði glímdum við...

Dagskráin: Átta liða úrslit taka enda – hvað tekur við?

Átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik lýkur í kvöld með tveimur hörkuleikjum, annarsvegar í Hleðsluhöllinni á Selfossi klukkan 18, Selfoss - Stjarnan, og hinsvegar í Origohöllinni á Hlíðarenda klukkan 20 þegar Valur og KA eigast við.Selfoss vann fyrri...
- Auglýsing -

Handboltinn okkar: Vonbrigði, dómgreindarleysi og spenna

Hlaðvarpsþátturinn Handboltinn okkar var á ferðinni í kvöld þar sem að umsjónarmenn þáttarins fjölluðu um seinni leiki Hauka og Aftureldingar annars vegar og FH og ÍBV hins vegar í 8-liða úrslitum í Olísdeild karla.Leikur Hauka og Aftureldingar var engin...

Ekkert axarskaft hjá Haukum

Haukum urðu ekki á nein axarsköft í kvöld þegar þeir mættu Aftureldingu öðru sinni í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í Schenkerhöllinni. Eftir tíu marka sigur í fyrri viðureigninni var það nánast formsatriði fyrir Hauka að komast...

ÍBV tekur sæti FH og mætir Val eða KA í undanúrslitum

Eftir að ÍBV komst í undanúrslit Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld er ljóst að Eyjamenn mæta annað hvort Val eða KA í undanúrslitum. Það skýrist annað kvöld eftir að Valur og KA mætast öðru sinni í Origohöllinni.Eina sem...
- Auglýsing -

Sigtryggur Daði sendi FH-inga í sumarfrí

ÍBV er komið í undanúrslit um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla eftir jafntefli, 33:33, við FH í Kaplakrika í kvöld í síðari viðureign liðanna sem var í meira lagi dramatískur á lokasekúndunum. Fyrri leiknum lauk einnig með jafntefli, 31:31, og...

Tveir framlengja hjá HK

Júlíus Flosason og Davíð Elí Heimisson hafa báðir samið til tveggja ára við Handknattleiksdeild HK. Báðir léku þeir með HK í Grill 66-deildinni í haust, vetur og í vor en HK-liðið vann deildina á dögunum og leikur í Olísdeildinni...

Aníta Björk verður áfram í Eyjum

Aníta Björk Valgeirsdóttir og handknattleiksdeild ÍBV hafa náð samkomulagi og hefur Aníta skrifað undir nýjan tveggja ára samning.Aníta er ungur og efnilegur leikmaður sem hefur leikið lykilhlutverk í 3. flokki félagsins og sömuleiðis verið í leikmannahópnum hjá meistaraflokki kvenna.„Við...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -