Handknattleiksmennirnir Ihor Kopyshynskyi og Karolis Stropus hafa yfirgefið herbúðir handknattleiksliðs Þórs á Akureyri. Magnús I. Eggertsson formaður handknattleiksdeildar Þórs staðfesti brottför þeirra við handbolta.is í morgun. Hann sagði þá ekki leika með Þórsliðinu á næstu leiktíð. Þórsarar verða að...
Handknattleiksmaðurinn Ægir Hrafn Jónsson hefur ákveðið að leggja handknattleiksskóna til hliðar eftir nærri aldarfjórðung sem leikmaður í meistaraflokki í hand- og körfuknattleik. Ægir Hrafn lék síðast með Fram. Hann sagði við handbolta.is í morgun vera afar sáttur við ferilinn.„Ég...
Síðari leikir átta liða úrslita Olísdeildar karla fara fram í kvöld þegar Valur sækir KA-menn heim í KA-heimilið og Stjarnan tekur á móti liði Selfoss í TM-höllinni í Garðabæ. Liðin mætast öðru sinni á föstudaginn.Í kvöld leiða einnig saman...
Hlaðvarpsþátturinn Handboltinn okkar var á ferðinni í gærkvöld þar sem að umsjónarmenn þáttarins fjölluðu um leikina tvo í 8-liða úrslitum Olísdeildar karla sem fram fóru í gærkvöld. Það var boðið uppá hörkuleik í Eyjum. Voru þeir ánægðir með baráttuna...
Elna Ólöf Guðjónsdóttir og Sigurjón Guðmundsson voru valin bestu leikmenn meistarafloksliða HK á lokahófi handknattleiksdeildar félagsins um helgina. Sara Katrín Gunnarsdóttir og Einar Bragi Aðalsteinsson voru valin efnilegust í sömu flokkum.Sara Katrín var jafnframt valin besti leikmaður ungmennaliðs HK...
Haukar eru komnir með að minnsta kosti annan fótinn í undanúrslit Olísdeildar karla í handknattleik eftir tíu marka sigur á Aftureldingu, 35:25, í fyrri viðureigna liðanna í átta liða úrslitum á Varmá í kvöld. Liðin mætast á ný á...
ÍBV og FH skildu jöfn í hörkuleik í Vestmannaeyjum í kvöld, 31:31, í fyrri viðureign sinni í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik. FH-ingar jöfnuðu metin, 28:28, þegar um sex mínútur voru til leiksloka. Þá tóku við æsilegar...
Erla Rós Sigmarsdóttir, markvörður, og handknattleiksdeild ÍBV hafa náð samkomulagi um að hún snúi í heimahagana á nýja leik og verður með ÍBV á næsta keppnistímabili. Hún hefur skrifað undir eins árs samning þar að lútandi.Erla Rós gekk til...
Úrslitakeppni Olísdeildar karla hefst í kvöld og er hún leikin með nýju sniði þetta árið vegna þess hversu mjög er liðið á keppnisárið og að margra mati ekki forsvaranlegt að teygja lopann fram yfir mitt sumar með hefðbundinni úrslitakeppni.Leikið...
„Tímabilið hefur verið mjög gott og mér gekk hreint frábærlega á seinni hluta þess,“ sagði Árni Bragi Eyjólfsson, leikmaður KA og markakóngur Olísdeildar karla keppnistímabilið 2020/2021 í handknattleik, þegar handbolti.is hitti hann að máli og spurði út í keppnistímabilið....
Japanski handknattleiksmaðurinn Satoru Goto hefur kvatt Gróttu og heldur í dag til Japans eftir að hafa verið í herbúðum Gróttu síðustu 10 mánuði. Eftir því sem næst verður komist er ekki búist við að Goto mæti til leiks hér...
Átta liða úrslit úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik hefjast í kvöld með tveimur leikjum sem fram fara í Vestmanneyjum og Mosfellbæ. Síðari leikirnir tveir í fyrri umferð átta liða úrslita verða annað kvöld.Úrslitakeppni í Olísdeildar karla verður með öðru...
Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar gáfu út sinn 62. þátt í dag og umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Jói Lange, Gestur Guðrúnarson og Arnar Gunnarsson. Þeir byrjuðu á því í þessum þætti að fara yfir oddaleik KA/Þórs...
Birgir Steinn Jónsson og Katrín Helga Sigurbergsdóttir voru valin bestu leikmenn meistaraflokks karla og kvenna hjá Gróttu á keppnistímabilinu á lokahófi meistaraflokka félagsins sem haldið var á föstudaginn. Stefán Huldar Stefánsson og Soffía Steingrímsdóttir voru valin mikilvægustu leikmennirnir. Efnilegust voru...
Úrslitarimma deildarmeistara KA/Þórs og Vals um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna hefst á miðvikudaginn þegar liðin mætast í KA-heimilinu klukkan 18.Vinna þarf tvo leiki til þess að verða Íslandsmeistari en úrslitakeppnin var stytt að þessu sinni vegna veirufaraldursins sem...