Olísdeildir

- Auglýsing -

Vissu fyrst af áfrýjun þegar dómur var fallinn

Samskipti Áfrýjunardómstóls HSÍ við kvennaráð KA/Þórs vegna áfrýjunar Stjörnunnar á dómi Dómstóls HSÍ fóru í gegnum póstfang unglingaráðs KA sem er ekki aðili málsins. Sævar Pétursson, framkvæmdastjóri KA segir í samtali við handbolta.is að þar til bærum mönnum innan...

Ótrúlegt klúður og algjör hneisa

„Þetta er ótrúlegt klúður og í raun algjör hneisa. Allar reglur í réttarfarsríki eru brotnar. Þetta er mál sem KA/Þór fer með lengra; við munum í fyrsta lagi óska eftir endurupptöku málsins hjá áfrýjunardómstóli HSÍ, gætum farið til áfrýjunardómstóls...

Leikur Stjörnunnar og KA/Þórs skal leikinn á ný

Áfrýjunardómstóll HSÍ hefur fellt þann dóm að úrslit leiks Stjörnunnar og KA/Þórs í Olísdeild kvenna 13. febrúar sl. verði ómerkt og að leikurinn fari fram að nýju.Handbolti.is hefur afrit dómsins undir höndum.Dómurinn sem kveðinn var upp í...
- Auglýsing -

Handboltinn okkar: Olísdeildin, brottrekstur og Vængjamálið

44. þátturinn af Handboltinn okkar er kominn í loftið. Að þessu sinni var Jóhannes Lange vant við látinn við endurnýjun á húsnæði og átti ekki heimangengt. Í hans stað kom Arnar Gunnarsson þjálfari Neistans í Færeyjum. Gestur og Arnar...

Reiknar með hörkuleikjum

„Ég man varla eftir hvenær síðustu landsleikir voru og þess vegna er ánægjulegt að loksins sé farið að hilla í leiki,“ sagði Birna Berg Haraldsdóttir landsiðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is rétt í þann mund sem íslenska landsliðið...

Þessi lið mætast í bikarnum

Dregið var í 16 og 8 liða úrslit Coca Cola-bikars karla og kvenna í hádeginu í dag. Eftirfarandi lið drógust saman.16-liða úrslit kvenna, leikið 8. og 9. apríl:ÍR - HaukarSelfoss - FHGrótta - ÍBVFjölnirFylkir - KAÞórHK - ValurAfturelding -...
- Auglýsing -

Dregið í Coca Cola-bikarnum – beint streymi

Dregið verður í 16 og 8 liða úrslit Coca Cola-bikarkeppninnar í handknattleik karla og kvenna í bækistöðvum Handknattleikssambands Íslands klukkan 12.45. Hægt er að fylgjast með framvindunni við dráttinn á hlekknum hér fyrir neðan.https://www.youtube.com/watch?v=sfoYs_nUvgY

Óbreytt útgöngubann – leiktímum breytt á ný

Horfið hefur verið frá að herða á útgöngubanni í Skopje í Norður-Makedóníu. Af þeirri ástæðu fara leikir íslenska kvennalandsliðsins í forkeppni heimsmeistaramótsins á föstudag, laugardag og sunnudag síðdegis alla leikdagana í stað þess að til stóð að flauta til...

Strákarnir gáfust aldrei upp

„Þetta var þriðji leikur okkar við Val í vetur og um leið þriðji sigurinn. Stundum æxlast hlutirnir þannig að menn hafa óbilandi trú á að þeir geti unnið ákveðin lið umfram önnur. Við mættum hingað með þá trú á...
- Auglýsing -

Leikur ekki meira með Val að sinni

Handknattleikskonan Þórey Anna Ásgeirsdóttir leikur ekki meira með Valsliðinu á þessari leiktíð þar sem hún á von á barni á næstu mánuðum.Þórey er næst markahæsti leikmaður Vals á tímabilinu og hefur verið einn af lykilmönnum liðsins í vetur og...

Bikardráttur í hádeginu

Í dag verður dregið í 16 og 8 liða úrslit Coca Cola bikars karla og kvenna á skrifstofu HSÍ. Streymt verður frá drættinum og verður hlekkur frá streyminu á forsíðu hsi.is. Útsending hefst klukkan 12.45.Vegna sóttvarna verða engir gestir frá...

Sannfærandi hjá Aftureldingu

Aftureldingarmenn sóttu tvö stig austur á Selfoss í kvöld þegar þeir mættu heimamönnum í Hleðsluhöllinni og komust þar með upp að hlið Vals og ÍBV með 17 stig í þriðja til fimmta sæti deildarinnar. Selfoss er stigi á eftir...
- Auglýsing -

Þórsarar skildu ÍR-inga eftir

Þórsarar skildu ÍR eftir algjörlega eina á botni Olísdeildar karla í kvöld eftir að þeir lögðu gestina úr Breiðholti, 28:25, í Íþróttahöllinni á Akureyri í uppgjöri tveggja neðstu liða deildarinnar. Þór hefur þar með sex stig í næst neðsta...

Tvö mörk á tíu sekúndum og Eyjamenn fögnuðu

ÍBV fór með bæði stigin úr heimsókn sinni til Vals í Olísdeild karla í handknattleik eftir afar dramatískar lokasekúndur, 29:28. Valur jafnaði metin þegar tíu sekúndur voru til leiksloka en Eyjamenn nýttu leiktímann til fulls og unnu vítakast, afar...

Flytur heim í sumar og leikur með Val

Handknattleikskonan Hildigunnur Einarsdóttir hefur skrifað undir þriggja ára samning við Val og gengur til liðs við félagið í sumar. Hildigunnur er þessa stundina samningsbundin Bayer Leverkusen í Þýskalandi.Hildigunnur þekkir vel til á Hlíðarenda en hún lék með Val frá...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -