Tinna Laxdal skrifar:Valur sigraði Hauka í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna á Hlíðarenda í dag, 31:23. Lovísa Thompson var atkvæðamest hjá Valskonum með 9 mörk og Sara Oden gerði 8 mörk fyrir Haukakonur. Saga Sif Gísladóttir markvörður Vals sem kom frá...
Valur vann stórleik fyrstu umferðar Olísdeildar karla í dag þegar þeir sóttu FH-inga heim í Kaplakrika, 33:30, eftir að hafa verið marki undir í hálfleik, 15:14. Þetta var alvöru handboltaleikur, bæði skemmtilegur og afar vel leikinn af hálfu beggja...
ÍBV og KA/Þór skildu með skiptan hlut, 21:21, í viðureign sinni í Olísdeild kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum í dag en um var að ræða lokaleik fyrstu umferðar deildarinnar. ÍBV var tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 13:11,...
ÍBV og KA/Þór mætast í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum klukkan 16.30. Bæði lið skarta nýjum leikmönnum og nokkuð breyttum liðum frá síðasta keppnistímabili.KA vann á sunnudaginn Meistarakeppni HSÍ. Lagði Fram, 30:23.Hægt er að...
Valur og Haukar mætast í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Origo-höllinni á Hlíðarenda klukkan 13.30. Bæði lið skarta nýjum leikmönnum og nokkuð breyttum liðum frá síðasta keppnistímabili.Hægt er að fylgjast með stöðuuppfærslu frá leiknum í gegnum tengilinn...
Fyrstu umferð í Olísdeildum kvenna og karla lýkur í dag með þremur leikjum, tveimur í kvennaflokki og einum hjá körlunum.Handboltadagurinn hér heima byrjar með viðureign Vals og Hauka í Origo-höllinni á Hlíðarenda klukkan 13.30. Þremur stundum síðar, klukkan 16.30...
KA og Fram áttust við í KA-heimilinu í gærkvöld í fyrstu umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Að vanda var hart tekist á þegar þessi lið mættust. Báðum liðum er spáð veru í neðri hluta deildarinnar en víst er að...
Dómarar og eftirlitsmenn koma vel undirbúnir til leiks á Íslandsmótinu að sögn Reynis Stefánssonar, formanns dómaranefndar HSÍ. Alls munu 37 dómarar og 12 eftirlitsmenn bera hitann og þungan af störfum í kringum þá fjölmörgu leiki sem fram fara í...
„Ég bara mjög ánægður því það er ekkert einfalt að koma hingað í fyrsta leik og vinna, ekki síst í svona jöfnum leik,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfoss, eftir eins marks sigur á Stjörnunni í fystu umferð Olísdeildar...
„Ég er hundsvekktur að fá ekki stig úr leiknum,“ sagði Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, sem stýrði liðinu í fyrsta sinn eftir að hann tók við þjálfun þess í sumar, gegn sínum gömlu lærisveinum frá Selfossi. Patrekur og Stjörnumenn máttu...
Selfoss sótti tvö stig í TM-höllina í Garðabæ þegar þeir lögðu Stjörnuna, 27:26, í hörkuleik í fyrstu umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Selfoss fékk tvö tækifæri á síðustu mínútunni til að jafna metin en tókst ekki auk...
Örn Þórarinsson skrifar:KA-menn fögnuðu í leikslok á heimavelli í kvöld eftir að þeir lögðu Framara í hörkuleik, 23:21, í fyrstu umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 8:8. Leikurinn var á heildina slakur, ekki...
„Það hefði verið mjög sætt að ná öðru stiginu en því miður voru stelpurnar ekki nógu kaldar í lokin þegar við fengum síðustu sóknina. Ungu stúlkunum og Kristínu Guðmundsdóttir langaði svo svakalega í stigið að það fór bara allt...
„Svona sigrar eru rosalega sætir og gefa manni byr undir báða vængi fyrir framhaldið," sagði Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði Fram, eftir nauman sigur á HK, 25:24, í fystu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Safamýri í kvöld. HK átti síðustu...
Stjarnan og Selfoss mætast í Olísdeild karla, 1. umferð, í KA-heimilinu klukkan 20.30. Hægt er að fylgjast með stöðu- og textalýsingu í gegnum hlekkinn hér að neðan.https://hbstatz.is/OlisdeildKarlaLiveScore.phpÞetta verður fyrsti deildarleikurinn sem Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, stýrir hér á landi...