Halldór Jóhann Sigfússon og leikmenn hans í liði Selfoss gátu æft án takmarkana fram að síðustu helgi, ólíkt þeim sem voru á höfuðborgarsvæðinu. Hann segir þó ljóst að aðeins hafi borið á þreytu hjá leikmönnum þegar á leið tímabilið...
Ekkert verður af því að KA/Þór taki þátt í Evrópubikarkeppninni í handknattleik kvenna. Ákveðið hefur verið að draga liðið úr keppni, samkvæmt upplýsingum sem handbolti.is fékk nú í morgunsárið.
Ástæða þessarar ákvörðunar er fyrst og fremst útbreiðsla kórónuveirunnar sem fer...
„Það er lítið að frétta af Salerno leikjunum. Boltinn er ennþá hjá ítalska liðinu og spurning hvort það sé til í að koma hingað til Íslands til að spila báða leikina,“ sagði Andri Snær Stefánsson, þjálfari kvennaliðs KA/Þórs, spurður...
Sebastian Alexandersson, þjálfari karlaliðs Fram, segir það hafa gengið vel til þessa að halda leikmönnum við efnið. Hinsvegar sé stöðvun æfinga nú nokkur vonbrigði sem færi menn aftur til baka. Innanhússæfingarnar, þótt í skamman tíma hafi verið, hafði haft...
Kristinn Björgúlfsson, þjálfari karlaliðs ÍR, segir að vel hafi gengið að halda leikmönnum við efnið síðustu vikur þótt nauðsynlegt hafi verið að brjóta upp munstrið vegna þeirra aðstæðna sem hafa skapast. ÍR-ingar hafi m.a. lagt aukna áherslu á að...
Jónatan Magnússon þjálfari karlaliðs KA í Olísdeildinni hefur getað haldið úti æfingum með sínum leikmönnum allt fram til þessa meðan þjálfarar á höfuðborgarsvæðinu hafa búið við ýmis skilyrði. Jónatan segir að það hafi verið áskorun að halda mönnum við...
„Nú þarf maður bara aftur að hugsa út fyrir boxið,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari karlaliðs Vals, í samtali við handbolta.is um þá stöðu sem komin er upp nú þegar æfingar eru óheimilar a.m.k. fram til 17. nóvember.
„Staðan er...
„Það er alveg ljóst að það verður ekkert leikið á Íslandsmótinu í nóvember. Síðan er spurning hvenær við getum farið að af stað. Með bjartsýni getum við vonað að geta kannski flautað til leiks um miðjan desember. Það er...
Hafnarfjarðarþema er í þætti dagsins hjá strákunum í Handboltinn okkar en þeir fengu Aron Kristjánsson þjálfara karlaliðs Hauka og Ásbjörn Friðriksson spilandi aðstoðarþjálfara FH til sín í spjall um daginn og veginn en þó aðallega um handbolta.
https://open.spotify.com/episode/2kJO8QZNv5afcKmSNab75B?si=7kZN0nPaSCyuhWTEVjMv2Q&fbclid=IwAR0H61Wc3deeMkJImw7gpwOdTLPiMuaVFVelkkNt0SbHhN1X_oKYtALGx78
Frá og með næstkomandi miðnætti verða íþróttaæfingar og keppni óheimilar um land allt til 17. nóvember. Þetta var meðal þeirra aðgerða sem kynntar voru á blaðamannfundi ríkisstjórnarinnar í Hörpu fyrir stundu. Aðgerðirnar miða að því að hefta útbreiðslu...
Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, boðaði til hertari aðgerðir um land allt í baráttunni gegn kórónuveirunni á blaðamannfundi Almannavarna í dag. Hann vinnur að minnisblaði sem sent verður til heilbrigðisráðherra síðar í dag eða í fyrramálið. Hertar reglur gætu staðið yfir...
Laugardaginn 31. október verður síðasti dagur til félagaskipta á þessu ári fyrir leikmenn í meistaraflokki. Á það einnig við um þá sem eru orðnir 17 ára þótt þeir leiki ekki í meistaraflokki.
Félagskiptaglugginn verður opnaður á nýjan leik 7....
Í þætti dagsins í Handboltinn okkar halda þeir áfram að heyra hljóðið í þjálfurum liðanna í Olísdeild karla. Í fyrri hluta þáttarins spjalla þeir við Gunnar Magnússon þjálfara Aftureldingar um stöðu mála hjá liðinu sem og þeir fara aðeins...
Til stendur að KA/Þór mæti ítalska liðinu Jomi Salerno í 3. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik um og eftir miðjan nóvember. Lið Jomi Salerno átti að leika við Erice á Sikiley á laugardaginn. Leiknum var hinsvegar frestað rétt í þann...
Karlalið ÍR í handknattleik mætti á sína fyrstu innanhússæfingu í nærri þrjár vikur í gærkvöld. Í fyrradag fengu meistaraflokkar heimild til æfinga á nýjan leik með ströngum skilyrðum þó. ÍR-ingar fóru eftir öllum reglum og voru hinir kátustu...