Dagur Árni Heimisson leikmaður KA U, Stefan Mickael Sverrisson leikmaður Kórdrengja og Björn Ingi Helgason leikmaður Víðis voru úrskurðaðir í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ í fyrradag en úrskurðurinn var birtur í gær. Allir voru þeir útilokaðir...
Holstebro vann Midtjylland, 31:24, í lokaleik áttundu umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla í gærkvöld. Halldór Jóhann Sigfússon er aðstoðarþjálfari Holstebro sem er í sjötta sæti deildarinnar með níu stig.Sigtryggur Daði Rúnarsson sem lánaður var til austurríska liðsins...
Hans Lindberg kveður þýska liðið Füchse Berlin á næsta sumri. Forsvarsmenn félagsins hafa tilkynnt honum að honum standi ekki til boða nýr samningu þegar núverandi samningur rennur sitt skeið á enda.Lindberg, sem er 41 árs gamall og af íslensku...
Frönsku dómararnir Karim og Raouf Gasmi dæma viðureign Vals og FTC í 1. umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í Origohöllinni í kvöld. Þeir eru ekki að dæma hér á landi í fyrsta sinn. Bræðurnir dæmdu viðureign Íslands og Austurríkis...
Sjötta umferð Meistaradeildar kvenna í handknattleik fór fram um helgina. Þetta var jafnframt síðasta umferð áður en EM kvenna hefst í byrjun nóvember. Þessarar umferðar verður líklega minnst fyrir að þýska liðið Bietigheim tapaði fyrir Odense 31 – 24....
Sjötta umferð Meistaradeildar kvenna í handknattleik fer fram í dag og á morgun þar sem að meðal annars rúmensku liðin CSM Búkaresti og Rapid Búkaresti mæta norsku liðunum Vipers og Storhamar en rúmensku liðin eru enn taplaus í riðlakeppninni.Leikur...
Sex árum eftir að Handknattleikssamband Evrópu velti vöngum yfir að bæta við þriðja dómaranum inn á handknattleiksvöllinn mátar Alþjóða handknattleikssambandið sig við þriggja dómara kerfi á heimsmeistaramóti félagsliða í karlaflokki sem stendur yfir í Dammam í Sádi Arabíu.Verði góð...
Tryggvi Þórisson skoraði ekki fyrir IK Sävehof þegar liðið vann Hammarby, 27:25, á heimavell í sænsku úrvalsdeildinni í gærkvöld. IK Sävehof er í sjötta sæti með sex stig eftir fimm leiki, á inni leik við Gautaborgarliðið Önnereds sem einnig...
Christoffer Brännberger, leikmaður sænska úrvalsdeildarliðsins Önnereds, hefur verið úrskurðaður í 11 leikja bann fyrir að slá leikmann Malmö í hálsinn í kappleik á dögunum. Brännberger stóð í vörn og sló með krepptum hnefa í háls sóknarmanns Malmö sem kom...
Áhorfendamet verður sett á deildarleik í norska karla handknattleiknum á laugardaginn þegar meistarar Elverum sækja Kolstad heim í Trondheim Spektrum í norsku úrvalsdeildinni. Þegar hafa verið seldir 7.600 aðgöngumiðar og er talið afar sennilegt að hið minnsta 9.000 miðar...
Jónína Hlín Hansdóttir fyrrverandi leikmaður Fram og Aftureldingar gekk í haust til liðs við MKS IUVENTA Michalovce í Slóvakíu og lék með liðinu er það komst áfram í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar á sunnudaginn. Michalovce-liðið sló út Yellow Winterthur frá...
Fimmtu umferð Meistaradeildar kvenna í handknattleik lauk í gær með fjórum leikjum. Allir leikirnir áttu það sameiginlegt að í þeim var lítil spenna. Í A-riðli fór CSM nokkuð létt með Banik Most, 40 – 25 og eru nú ósigrað...
Kyndill, liðið sem Jakob Lárusson þjálfar, er eitt í efsta sæti færeysku úrvalsdeildarinnar í handknattleik með níu stig eftir fimm leiki. Kyndill vann VÍF í Vestmanna í gær, 35:25. Turið Arge Samuelsen, fyrrverandi leikmaður Hauka, skoraði 13 mörk fyrir...
Án miðjumannsins Luc Steins náði hollenska landsliðið í handknattleik karla sér ekki á strik í dag þegar það sótti gríska landsliðið heim til Chalkida í 5. riðli undankeppni Evrópumótsins. Staffan Olsson, nýráðinn þjálfari hollenska landsliðsins var ráðalítill við stjórnvölin...
Tékkneska landsliðið átti ekki í teljandi erfiðleikum með landslið Ísraelsmenna í viðureign liðanna í 3. riðli undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik í Tel Aviv, lokatölur, 29:19. Liðin eru með íslenska og eistlenska landsliðinu í riðli.Tékkar, sem unnu Eistlendinga á...