- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd

- Auglýsing -

HM 2023 – lokastaðan, riðlakeppni

Heimsmeistaramótið í handknattleik karla hófst miðvikudaginn 11. janúar í Katowice í Póllandi. Svíar og Pólverjar eru gestgjafar mótsins. Alls taka landslið 32 þjóða þátt í mótinu sem stendur til sunnudagsins 29. janúar. Þetta er annað 32-liða heimsmeistaramótið í karlaflokki. Á...

Aron fór með Bareina í milliriðla

Landslið Barein, undir stjórn Arons Kristjánssonar, er komið í milliriðakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik karla eftir sigur á Belgum, 30:28, í þriðju og síðustu umferð H-riðils í Malmö í kvöld. Bareinar tryggðu sér þar með annað sæti í riðlinum og...

Dagskráin: Grill 66-deildin og HM

Ungmennalið Vals og Fram mætast í Grill 66-deild karla í handknattleik í kvöld auk þess sem riðlakeppni heimsmeistarakeppninnar lýkur með átta viðureignum. Að loknum leikjum kvöldsins liggur fyrir hvaða 24 lið taka sæti í milliriðlakeppni mótsins. Tólf lið tryggðu...
- Auglýsing -

Molakaffi: Án covids, Reynir Þór, met hjá Svíum, brutu blað, Damgaard, Lauge

Íslenski keppnishópurinn á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Svíþjóð þarf ekki að hafa áhyggjur af covid á næstunni. Allir reyndust neikvæðir í gærkvöld við sýnatöku sem gerð var eftir að riðlakeppninni lauk. Næsta skimun verður eftir milliriðlakeppnina.  Reynir Þór Stefánsson...

Fimmtán sætum hefur verið ráðstafað

Landslið 15 þjóða eru örugg um sæti í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik fyrir þriðju og síðustu umferð riðlakeppninnar sem hefst klukkan 17 í dag í A, B, C og D-riðlum. Níu sætum er óráðstafað. Línur liggja alveg fyrir í C...

Dagskráin: Keppni leidd til lykta í fjórum riðlum

Keppni lýkur í kvöld í fjórum riðlum á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Svíþjóð og Póllandi. Átta leikir fara fram. Að þeim loknum skýrist nákvæmlega hvaða lið mætast í öðrum hluta milliriðlakeppni HM sem tekur við á miðvikudaginn. Neðstu...
- Auglýsing -

Línur eru teknar að skýrast

Ellefta umferð Meistaradeildar kvenna fór fram um helgina með flottum leikjum. Línur eru farnar að skýrast um hvaða lið komast í útsláttarkeppnina þegar þrjár umferðir eru eftir. Í A-liðli vann ungverska liðið FTC níu marka sigur á Krim í...

Aron þarf að krækja í stig gegn Belgum

Aron Kristjánsson og leikmenn hans í landsliði Barein verða að vinna Belga, alltént að ná stigi, til þess að komast í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik. Í kvöld töpuðu Bareinar fyrir heimsmeisturum Dana með 15 marka mun í Malmö Arena...

Alfreð og þýska liðið eru í góðum málum – Hagur Belga vænkaðist

Þýska landsliðið er að minnsta kosti komið með annan fótinn áfram í milliriðil með fjögur stig eftir sigur á Serbum, 34:33, í hörkuleik í Katowice í kvöld. Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar hafa þar með unnið tvo fyrstu leiki sína í...
- Auglýsing -

Dómarapör bendluð við veðmálasvindl – þar á meðal HM-dómarar

Átta dómarar sem dæma reglulega eða dæmdu reglulega nokkra af helstu leikjum félagsliða og landsliða í evrópskum handknattleik liggja undir grun um að hafa gerst sekir um veðmálasvindl í á þriðja tug leikja frá september fram í nóvember 2017....

Pereira verður áfram í leikbanni – voru í talsambandi

Paulo Pereira landsliðsþjálfari Portúgal í handknattleik karla verður ekki við hliðarlína á morgun þegar portúgalska landsliðið mætir ungverska landsliðinu í lokaumferð D-riðils heimsmeistaramótsins í handknattleik karla. Pereira hefur verið úrskurðaður í eins leiks bann til viðbótar fyrir að hafa...

Dagskráin: Íslandsmótið og HM heldur áfram

Fjórir leikir fara fram í Olísdeild kvenna og Grill 66-deildum karla og kvenna í dag. Auk þess verður ekki slegið slöku við á heimsmeistaramótinu í handknattleik fremur en aðra daga um þessar mundir. Olísdeild kvenna:Úlfarsárdalur: Fram - Selfoss, kl. 19.30...
- Auglýsing -

Molakaffi: Andrea, Berta Rut, Jacobsen, Hedin fékk blátt spjald

Andrea Jacobsen og félagar í EH Aalborg unnu 12. leik sinn í röð í næst efstu deild danska handknattleiksins í gær. EH Aalborg vann Ejstrup-Hærvejen, 26:23, á heimavelli eftir að hafa verið marki undir í hálfleik, 10:11.  Andrea skoraði ekki...

Suður Kóreumenn stóðu í Portúgölum

Það tók Portúgala nærri 55 mínútur að hrista leikmenn Suður Kóreu af sér í viðureign liðanna í Kristianstad Arena í kvöld í fyrri viðureign D-riðils. Lokatölur 32:24, fyrir Portúgal sem var með þriggja marka forskot að loknum fyrri hálfleik,...

Dagskráin: Heima og að heiman

Nóg verður um að vera í dag fyrir handknattleiksáhugafólk, jafnt utan lands sem innan. Tólfta umferð Olísdeildar kvenna hefst með þremur spennandi leikjum í Garðabæ, Vestmannaeyjum og á Akureyri. Einnig má búast við hörkuleik í Kaplakrika þegar efsta lið...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -