Forráðamenn franska 1. deildarliðsins Nimes hafa blásið til sóknar fyrir komandi tímabil. Svíinn Ljubomir Vranjes var í gær ráðinn þjálfari liðsins til næstu fjögurra ára. Einnig var greint frá samningum við fimm nýja leikmenn, Jesper Konradsson, Boiba Sissko, Hugo...
Handknattleikskeppni Ólympíuleikanna sem fram á að fara í París eftir tvö ár verður í París en ekki í Lille eins og til stóð. Þess í stað verður körfuknattleikskeppni leikanna flutt til Lille.Ástæða þessara breytingar er að sögn franska íþróttablaðsins...
Spænski vinstri hornamaðurinn Valero Rivera hefur skrifað undir nýjan samning við franska 1.deildarliðið Nantes. Samningurinn gildir fram á mitt árið 2024. Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður verður liðsfélagi Rivera á næsta keppnistímabili.Martin Boquist sem var um árabil aðstoðarþjálfari sænska karlalandsliðsins er...
Bennet Wiegert þjálfari Magdeburg var í gær valinn þjálfari ársins í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Hinn fertugi Wiegert stýrði liðinu til sín fyrsta meistaratitils í 21 ár. Hann var nýgræðingur í liði Magdeburg síðast þegar það var meistari....
Sænsk-norska handknattleikskonan Sara Odden, sem leikið hefur með Haukum undanfarin þrjú ár, verður samherji Díönu Daggar Magnúsdóttur hjá þýska 1. deildarliðinu BSV Sachsen Zwickau frá og með næsta keppnistímabili.Þýska félagið segir frá því dag að Odden, sem er 27...
Pick Szeged varð ungverskur meistari í handknattleik karla annað árið í röð í gærkvöld eftir ævintýralegan eins marks sigur, 30:29, á Veszprém á heimavelli Veszprém í síðari viðureign liðanna. Liðin voru með jafna markatölu, 58:58, eftir tvo úrslitaleiki en...
Børge Lund hefur framlengt samning sinn um þjálfun norska meistaraliðsins Elverum til ársins 2025. Orri Freyr Þorkelsson og Aron Dagur Pálsson leika með Elverum sem mætir Arendal í dag í fjórða úrslitaleik liðanna í úrslitakeppni úrvalsdeildarinnar. Elverum hefur verið...
Landsliðsmaðurinn í handknattleik, Arnar Freyr Arnarsson, leikur áfram með þýska 1. deildarliðinu Melsungen á næsta keppnistímabili. Samningur hans tekur einnig yfir næsta keppnistímabil. Arnar Freyr staðfesti það við handbolta.is í gærmorgun. Hann kom til Melsungen sumarið 2020.Berglind Gunnarsdóttir hefur...
Jonas Samuelsson tryggði Aalborg jafntefli, 25:25, í fyrsta úrslitaleik liðsins við GOG um danska meistaratitilinn í gærkvöld. Leikið var í Gumde á Fjóni. Samuelsson skoraði jöfunarmarkið á síðustu sekúndu leiksins eftir að hafa farið inn úr hægra horninu. Þetta...
PSG varð í kvöld fyrsta liðið í sögunni til þess að vinna franska meistaratitilinn í handknattleik karla með fullu húsi stiga. PSG vann Créteil með fimm marka mun á heimavelli, 38:33. Þar með vann PSG allar þrjátíu viðureignir sínar...
Einn fremsti handknattleiksmaður þessarar aldar, Norður Makedóníumaðurinn Kiril Lazarov, hefur ákveðið að hætta keppni í lok þessa keppnistímabils. Síðasti leikur hans með Nantes verður á laugardaginn þegar Nantes og PSG mætast í úrslitum frönsku bikarkeppninnar í handknattleik. Lazarov ætlaði...
Laura Glauser, annar landsliðsmarkvörður Frakka á síðustu árum, hefur samið við CSM Bucaresti, eftir því sem Eurosport greinir frá samkvæmt heimildum. Glauser hefur verið einn þriggja markvarða Györ í Ungverjalandi. Hún hefur hins vegar verið óánægð með ónóg tækifæri...
Norðmaðurinn Bjarte Myrhol segist ekki hafa hugsað sig um tvisvar þegar Kiel hafði samband við hann og grenslaðist fyrir um hvort hann gæti hlaupið í skarðið út keppnistímabilið. Myrhol lagði handboltaskóna á hilluna eftir Ólympíuleikana í ágúst. Hann segist...
Norska meistaraliðið Vipers Kristiansand vann í dag Meistaradeild Evrópu í handknattleik kvenna annað árið í röð. Vipers vann ungverska stórliðið Györ í úrslitaleik í MVM Dome í Búdapest, 33:31, að viðstöddum 15.400 áhorfendum. Aldrei hafa fleiri áhorfendur verið á...
Norski landsliðsmaðurinn Sander Sagosen verður frá keppni í sex til átta mánuði eftir að hafa meiðst alvarlega á vinstri ökkla snemma í viðureign Kiel og HSV Hamburg í þýsku 1. deildinni í handknattleik í dag. Verði þetta raunin má...