Þýskaland, Ungverjaland, Danmörk, Suður Kórea, Brasilía og Spánn eru örugg um sæti í milliriðlakeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik eftir að annarri umferð af þremur í riðlum E, F, G og H lauk í kvöld.Argentína setti óvænt strik í...
Önnur umferð riðlakeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik fer fram í kvöld. Átta leikir fara fram í fjórum riðlum. Fjórir leikir hefjast klukkan 17 og hinir fjórum tveimur og hálfri stund síðar. Eftir leikina skýrast e.t.v. aðeins línur um hvaða...
Hannes Jón Jónsson og lærisveinar hans í austurríska meistaraliðinu Alpla Hard unnu HSG Graz með 13 marka mun á heimavelli í gær, 35:22. Þar með komst Hard-liðið í efsta sæti austurrísku 1. deildarinnar á nýjan leik með 19 stig...
Evrópumeistarar Noregs í handknattleik kvenna, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, fengu fljúgandi viðbragð á heimsmeistaramótinu í handknattleik á Spáni í kvöld. Norska liðið vann landslið Kasakstan með 28 marka mun, 46:18, eftir að hafa verið 14 mörkum yfir að loknum...
Heimsmeistarar Hollands hófu titilvörn sína á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna á Spáni í kvöld með sannkallaðri flugeldasýningu. Hollenska liðið vann landslið Púertó Ríkó með 40 marka mun, 55:15 eftir að hafa verið 17 mörkum yfir í hálfleik, 23:6. Þetta...
Átta leikir í fyrstu riðlakeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik fara fram í kvöld. Þar með hefst umferð í A, B, C og D-riðlum.Ólympíumeistarar Frakka, sem búist er við að verði í baráttu um verðlaun á mótinu, mæta Angóla í...
Danska landsliðið í handknattleik varð fyrir miklu áfalli í gærkvöld í viðureign sinni við Túnis á HM kvenna á Spáni. Leikstjórnandi liðsins, Mia Rej, meiddist á hné og samkvæmt fregnum danskra fjölmiðla þá er óttast að meiðslin séu mjög...
Keppni á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik hófst af krafti í kvöld með sjö leikjum í þremur riðlum. Víst er að flest úrslitin voru eftir bókinni góðu að því undanskildu e.t.v. að bronslið Evrópumótsins fyrir ári, Króatía, tapaði fyrir Brasilíu...
Spánverjar unnu stórsigur á Argentínu í upphafsleik heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik sem hófst í Torrevieja á Spáni í gærkvöld, 29:13. Eftir fyrri hálfleik virtist ætla að verða spenna í leik þjóðanna en aðeins var eins marks munur að honum...
Heimsmeistaramót kvenna í handknattleik hefst á Spáni í kvöld og lýkur 19. desember. Í upphafi verður leikið í átta fjögurra liða riðlum. Handbolti.is hefur síðustu daga fjallað um hvern riðil. Við hæfi er að ljúka umfjölluninni um áttunda og...
Austurríska landsliðið í handkattleik kvenna verður án landsliðsþjálfara síns, Herbert Müller, og aðstoðarþjálfarans Erwin Gierlinger, á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem hefst á Spáni í dag. Báðir urðu þeir eftir heima í Austurríki eftir að hafa greinst með kórónuveiruna skömmu...
Heimsmeistaramót kvenna í handknattleik hefst á Spáni á morgun, 1. desember, og stendur yfir til 19. desember. Í upphafi verður leikið í átta fjögurra liða riðlum. Fram að mótinu fer handbolti.is yfir hvern riðil keppninnar. Hér sá sjöundi og...
Serbneska handknattleikskonan hjá ÍBV, Marija Jovanovic, var valin í serbneska landsliðið sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu á Spáni en mótið verður sett á morgun. Af þeim sökum leikur ÍBV vart fleiri leiki í Olísdeildinni fyrr en eftir áramót.Jovanovic gekk...
Allt fór í bál og brand á milli leikmanna Vrbas og Kolubara í serbnesku 2. deildinni í handknattleik á dögunum eftir að til stympinga kom á milli tveggja leikmanna liðanna í kappleik. Fór svo að öllum leikmönnum liðanna laust...
Þátttaka landsliðs Litáen á Evrópumeistaramótinu í handknattleik karla í janúar er í mikilli óvissu um þessar mundir. Segja má að velunnarar landsliðsins hafi sent út neyðarkall af þessu tilefni.Fjárhagur handknattleikssambands landsins stendur á slíkum brauðfótum að svo kann...