Útlönd

- Auglýsing -

Danir hirtu öll verðlaunin hjá IHF

Danir sópuðu upp öllum viðurkenningum í vali Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, á leikmönnum og þjálfurum ársins 2021. IHF greindi frá niðurstöðum í kjörinu í morgun. Óhætt er að segja að frændur okkar séu í sjöunda himni enda löngum verið hrifnir...

Meistaradeild: Gros fór á kostum með Krim

Fyrri umferð í þremur viðureignum í útsláttarkeppni Meistaradeildar kvenna í handknattleik fór fram um helgina. Krim og FTC áttust við á heimavelli slóvenska liðsins þar sem að Ana Gros átti stórleik og skoraði 13 mörk í sigri Krim, 33-26....

Meistaradeildin: Barist um sæti í átta liða úrslitum

Innrás Rússa í Úkraínu hefur haft áhrif á íþróttalíf og keppni. Meistaradeild kvenna er þar engin undantekning. Vörumerki bakhjarls Meistaradeildarinnar hefur verið fjarlægt og samningi við hann sagt upp auk þess sem rússnesku liðunum CSKA og Rostov-Don hefur verið...
- Auglýsing -

Tékkneskt félag endugalt úkraínsku liði vinaþel

Handknattleiksliðið HC Galychanka Lviv frá Úkraínu hefur tímabundið flutt sig um set til Tékklands til þess að eiga þess kost að halda áfram að taka þátt í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik. HC Galychanka Lviv er komið í undanúrslit keppninnar...

Afmá öll merki um stærsta styrktaraðila Meistaradeildarinnar

Merki rússneska flutningafyrirtækisins Delo Group verður fjarlægt af öllum keppnisbúningum liða í Meistaradeild Evrópu í þeim leikjum sem framundan eru. Um leið verður Meistaradeildin ekki lengur tengt við fyrirtækið. Á undanförnum árum hefur keppnin verið nefnd Delo Meistaradeild kvenna...

Molakaffi: Ágúst, Viktor, Aron, Elín, Steinunn, Odense, Axel, Herrem, Elías, Andersson, Gensheimer, Abbingh

Ágúst Elí Björgvinsson varði átta skot, 30% hlutfallsmarkvarsla, þegar lið hans Kolding vann aldeilis kærkominn sigur á Skive, 29:26, á heimavelli í dönsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöld. Kolding þurfti nauðsynlega á sigri að halda því það er í harðri baráttu...
- Auglýsing -

Úkraínska landsliðið er í Þýskalandi – tekur þátt í söfnun fyrir heimalandið

Stór hluti leikmanna úkraínska landsliðsins í handknattleik er kominn til Þýskalands þar sem hann verður næstu vikur ásamt fjölskyldum sínum. Landsliðsþjálfarinn Slava Lochmann fékk tímabundið leyfi íþróttamálaráðherra Úkraínu til þess að yfirgefa landið á dögunum ásamt fjölskyldu og hópi...

Molakaffi: Berta Rut, meira af Polman, Vori dustar rykið

Berta Rut Harðardóttir leikmaður Hauka fer ekki í leikbann en hún var útilokuð eftir að 20 mínútur voru liðnar af leik KA/Þórs og Hauka í Olísdeild kvenna á sunnudaginn. Aganefnd HSÍ  úrskurðaði í máli Bertu Rutar í gær  og...

Hansen hefur lokið leik með PSG

Danska handknattleiksstjarnan Mikkel Hansen hefur leikið sinn síðasta leik fyrir franska stórliðið PSG. Félagið greinir frá þessu á heimasíðu sinni í dag.Hansen gekkst undir aðgerð í Kaupmannahöfn í síðustu viku vegna brjóskskemmda í hné og það ekki í fyrsta...
- Auglýsing -

Skipað er í helming sæta á HM 2023

Bókað hefur verið í helming þátttökusæta á heimsmeistaramóti karla sem fram fer í Póllandi og í Svíþjóð í janúar á næsta ári. Eftir standa átta sæti Evrópu en að kvöldi 17. apríl liggur fyrir hvaða þjóðir hreppa sætin.Til viðbótar...

Molakaffi: Gomes, Telma Sól, Polman, Sanad, Berge, Wille

Portúgalski landsliðsmaðurinn André Gomes leikur ekki með Melsungen næstu vikur. Hann handarbrotnaði í fyrri leik Portúgals og Sviss í 1. umferð undankeppni HM á síðasta fimmtudag. Hann verður örugglega ekki með portúgalska liðinu þegar það mætir hollenska landsliðinu í umspilsleikjum...

Belgar sanna að frasinn er ekki alveg út í bláinn

Belgíska landsliðið í handknattleik karla tekur þátt í heimsmeistaramóti í fyrsta sinn á næsta ári eftir að hafa fremur óvænt lagt Slóvaka samanlagt í tveimur leikjum á síðustu dögum, 57:54. Sigurinn á heimavelli í síðari viðureigninni á laugardaginn var...
- Auglýsing -

Draumur Moustafa rætist – klísturslaus bolti tilbúinn

Draumur forseta Alþjóða handknattleikssambandsins, Hassan Moustafa, um handbolta sem hægt er að nota án klísturs eða harpix rætist í sumar. Boltaframleiðandinn Molten og IHF segja að lausnin liggi á borðinu. Boltinn, sem er mikið undraverk, verður notaður í fyrsta...

Molakaffi: Díana Dögg, Axel, Börjesson, Eriksson, Pedersen, Danir, Frakkar, Alfreð

Ekkert varð af því að Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar hennar í BSV Sachsen Zwickau heimsæktu liðsmenn Leverkusen í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær eins og til stóð. Nokkur covid smit komu upp í herbúðum Leverkusen á...

Austurríki verður andstæðingur Íslands í HM-umspilinu

Íslenska landsliðið mætir austurríska landsliðinu í tveimur umspilsleikjum í næsta mánuði þar sem í húfi verður þátttökuréttur á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla sem fram fer í janúar á næsta ári. Austurríki lagði Eistland, 27:24, í Tallin í kvöld og...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -