Útlönd

- Auglýsing -

Molakaffi: Toft, Rut, Skogrand, Morval, Sercien-Ugolin, Horvat

Danski landsliðsmarkvörðurinn Sandra Toft hefur samið við ungverska stórveldið, Györ. Tekur hún stöðu franska landsliðsmarkvarðarins Amandine Leynaud sem hyggst hætta keppni í sumar.  Auk Toft verða markverðirnir Laura Glauser og Silje Solberg áfram hjá ungverska liðinu en forráðamenn Györ...

Íslandsvinur tekur við af Íslandsvini

Gintaras Savukynas , fyrrverandi leikmaður Aftureldingar, Gróttu og leikmaður og þjálfari ÍBV, hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Litáen í handknattleik karla.Hann tekur við af öðrum Íslandsvini Mindaugas Andriuska sem sagði starfi sínu lausu eftir að landslið Litáen lauk keppni...

Stutt gaman hjá Dinart

Óhætt er að segja vera Frakkans Didier Dinart á stóli landsliðsþjálfara Sádi Arabíu hafi verið stutt gaman. Hann sagði starfi sínu lausu eftir að Asíukeppninni lauk á mánudaginn. Undir stjórn Dinart hafnaði landslið Sádi Arabíu í þriðja sæti mótsins...
- Auglýsing -

Molakaffi: Baijens, Elliði Snær, Steinunn, Birta Rún, Andrea, Polman

Einn hollensku landsliðsmannanna í handknattleik sem sló í gegn á EM var rétthenta skyttan Dani Baijens. Tilkynnt var í gær að hann gangi til liðs við HSV Hamburg í sumar en liðið leikur í þýsku 1. deildinni. Baijens leikur...

Molakaffi: Sigurjón, Gidsel, hvorki hömlur né grímuskylda, Lio, Landin, Golla, Pekeler

Sigurjón Friðbjörn Björnsson sem var í þjálfarateymi kvennaliðs Stjörnunnar með Rakel Dögg Bragadóttur er hættur störfum. Rakel Dögg hætti fyrir um hálfum mánuði. Sigurjón Friðbjörn vann áfram en hætti í kjölfar þess að Hrannar Guðmundsson var ráðinn þjálfari Stjörnuliðsins...

Sonur Palicka fær peysu áritaða frá Landin

Danska handknattleikssambandið hefur sent Aston, syni Andreas Palicka markverði Evrópumeistara Svíþjóð, markvarðapeysu danska landsliðsins áritaða af Niklas Landin markverði danska landsliðsins. Óhætt er að segja að Danir hafi tekið drenginn á orðinu.Fantastisk interview 😂🙏 Aston, der er en...
- Auglýsing -

Myndskeið: Landin er betri en pabbi

Aston, sonur Andreas Palicka markvarðar Evrópumeistara Svía í handknattleik karla, hefur slegið í gegn eftir að hann stríddi föður sínum í samtali við sænska sjónvarpsstöð þegar faðir hans kom heim sem nýkrýndur Evrópumeistari í gær.Aston sagði danska landsliðsmarkvörðinn Niklas...

Molakaffi: Aron, Andrea, Axel, Davíð, Stefán, Roberts, Hald

Landslið Barein, undir stjórn Arons Kristjánssonar, hlaut silfurverðlaun á Asíumótinu í handknattleik karla Sádi Arabíu í gær. Barein tapaði fyrir Katar, 29:24, í úrslitaleik. Sádi Arabar unnu Írana, 26:23, í leiknum um þriðja sætið. Landsliðin fjögur taka þátt í...

Molakaffi: Elín Jóna, Haugsted, Dagur, Solberg, Berge, Karabatic, Gottfridsson

Elín Jóna Þorsteinsdóttir stóð fyrir sínu og varði 14 skot, 35% markvörslu, þegar lið hennar Ringköbing tapaði fyrir Holstebro. 27:25, á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinn í handknattleik kvenna í gær. Liðin eru í tveimur neðstu sætum deildarinnar, Ringköbing er...
- Auglýsing -

Ekberg lauk 20 ára bið Svía eftir gulli

Niclas Ekberg tryggði Svíum sigur á Evrópumótinu í handknattleik karla í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið, 27:26, á síðustu sekúndu leiksins úr vítakasti Í MVM Dome, íþróttahöllinni glæsilegu í Búdapest. Þetta er fyrsti Evrópumeistaratitill Svía í tvo áratugi eða...

Danir létu áföll ekki slá sig út af laginu

Danir unnu bronsverðlaunin á Evrópumeistarmóti karla í handknattleik í dag með þriggja marka sigri á Frökkum, 35:32, eftir framlengingu í MVM Dome í Búdapest í dag. Staðan var jöfn, 29:29, eftir venjulegan leiktíma. Danska liðið var mikið sterkara í...

Molakaffi: Sandra, Steinn, Birta, Andrea, Aron, Svíar styrkjast fyrir úrslitaleik, Mahé, Brassar, Heinevetter

Sandra Erlingsdóttir skoraði fimm mörk, þar af fjögur úr vítakasti, þegar lið hennar, EH Aalborg tapaði naumlega á heimavelli fyrir Bjerringbro í gær í 1. deild danska handboltans. Leikmenn Bjerringbro tryggðu sér sigurinn með marki úr vítakasti þegar níu...
- Auglýsing -

Esbjerg komið í góða stöðu – Brest vann mikilvægan leik

Þrír leikir voru á dagskrá í Meistaradeild kvenna í gær en um var að ræða leiki sem varð að fresta fyrr i mánuðinum vegna kórónuveirunnar. Í B-riðli áttust við Kastamonu og Sävehof en gengi þessara liða hefur ekki verið...

EM – leikjadagskrá – úrslitaleikir

Undanúrslitum Evrópumóts karla í handknattleik lauk í föstudagskvöld. Spánn og Svíþjóð leika til úrslita í dag, sunnudag. Danmörk og Frakkland kljást um bronsverðlaun.Sunnudagur 30. janúar:3. sæti: Danmörk – Frakkland 35:32 - eftir framlengingu.1. sæti: Svíþjóð – Spánn...

Esbjerg reynir að fanga sjötta sigurinn og Ungverjar fara til Frakklands

Þrír leikir eru á dagskrá í dag í Meistaradeild kvenna en þeim var frestað á dögunum vegna kórónufaraldursins. Brest tekur á móti FTC í A-riðli en sá leikur er gríðarlega mikilvægur fyrir bæði lið í baráttunni um annað sætið...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -