Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í Barein náðu þeim glæsilega árangri í nótt að komast í átta liða úrslit í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna, en landslið Barein er að þátttakandi í fyrsta sinn á Ólympíuleikum. Bareinar fengu hjálp frá japanska...
Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar hennar í þýska 1. deildarliðinu BSV Sachsen Zwickau eru við æfingar hér á landi eftir því sem handbolti.is kemst næst. Meðal annars hefur liðið verið í Vestmannaeyjum en verður einnig í Reykjavík eftir helgina....
Þegar ein umferð er eftir af riðlakeppni Ólympíuleikanna í handknattleik kvenna þá trónir Jovanka Radicevic frá Svartfjallalandi í efsta sæti á lista yfir markahæstu leikmenn keppninnar. Radicevic hefur að jafnaði skorað sjö mörk í leik og því alls...
Fjórar umferðir eru að baki í kvennaflokki í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í Tókýó. Hér fyrir neðan eru úrslit leikja til þessa og staðan í riðlunum tveimur ásamt leikjum lokaumferðarinnar mánudaginn 2. ágúst.A-riðill:Holland – Japan 32:21.Svartfjallaland – Angóla 33:22.Noregur - Suður...
Norska landsliðið í handknattleik kvenna, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, vann heimsmeistara Hollands, 29:27, í uppgjöri taplausu liðanna í A-riðli Ólympíuleikanna í dag. Noregur hefur þar með átta stig að loknum fjórum leikjum og stendur vel að vígi fyrir lokaumferðina...
Frakkar eiga það á hættu að komast ekki í átta liða úrslit í handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum eftir að þeir töpuðu fyrir ólympíumeisturum Rússa í nótt, 28:27, í hörkuleik í næst síðustu umferð í B-riðli. Gerist það er um...
Fjórar umferðir eru að baki í karlaflokki í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í Tókýó. Hér fyrir neðan eru úrslit leikja til þessa og staðan í riðlunum tveimur leikjum lokaumferðarinnar sunnudaginn 1. ágúst.A-riðill:Noregur – Brasilía 27:24.Frakkland – Argentína 33:27.Þýskaland – Spánn 27:28.Brasilía...
Þungu fargi var létt af Alfreð Gíslasyni og lærisveinum hans í þýska landsliðinu í handknattleik eftir að þeir lögðu Norðmenn í dag í næst síðustu umferð A-riðils á Ólympíuleikunum, 28:23.Þýska liðið var með yfirhöndina í leiknum frá upphafi en...
Ekki tókst portúgalska landsliðinu að leggja stein í götu ólympíu- og heimsmeisturum Dana í viðureign liðanna í B-riðli handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í Tókýó í morgun, lokatölur 34:28.Danska liðið var marki yfir í hálfleik, 20:19, og hefur þar með átta stig...
Frakkar unnu Evrópumeistara Spánverja örugglega í uppgjöri taplausu liðanna tveggja sem voru þau einu taplausu í A-riðli fyrir viðureignina í nótt. Franska liðið tók forystuna strax í fyrri hálfleik og var með sex marka forskot að honum loknum, 18:12,...
Egyptar tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum í morgun þegar þeir léku Svía grátt í uppgjöri liðanna í B-riðli í Tókýó, 27:22.Egypska liðið komst þar með upp í annað sæti og stendur vel...
„Þetta er mjög stórt fyrir Barein og það var talsverð pressa á okkur að vinna og því var afar kærkomið að standa undir þeirra pressu. Reyndari leikmenn tókst að standast álagið þegar mest á reyndi,“ sagði Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari...
„Aron var með sína menn vel stillta í leiknum og þeir voru örlítið betri en við í dag,“ sagði Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japans í handknattleik karla, við handbolta.is í morgun eftir að hans menn töpuðu fyrir Barein sem Aron...
Norska stórskyttan Henny Reistad fékk þungt högg á hægri öxlina síðla í viðureign Noregs og Svartfjallalands í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í gær og varð að fara af leikvelli. Kom hún ekkert meira við sögu í leiknum. Hafði hún þá skorað...
Þrjár umferðir eru að baki í kvennaflokki í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í Tókýó. Hér fyrir neðan eru úrslit leikja til þessa og staðan í riðlunum tveimur ásamt næstu leikjum. Tvær umferðir eru eftir af riðlakeppninni.A-riðill:Holland – Japan 32:21.Svartfjallaland – Angóla...