- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd

- Auglýsing -

Molakaffi: Gomes, Telma Sól, Polman, Sanad, Berge, Wille

Portúgalski landsliðsmaðurinn André Gomes leikur ekki með Melsungen næstu vikur. Hann handarbrotnaði í fyrri leik Portúgals og Sviss í 1. umferð undankeppni HM á síðasta fimmtudag. Hann verður örugglega ekki með portúgalska liðinu þegar það mætir hollenska landsliðinu í umspilsleikjum...

Belgar sanna að frasinn er ekki alveg út í bláinn

Belgíska landsliðið í handknattleik karla tekur þátt í heimsmeistaramóti í fyrsta sinn á næsta ári eftir að hafa fremur óvænt lagt Slóvaka samanlagt í tveimur leikjum á síðustu dögum, 57:54. Sigurinn á heimavelli í síðari viðureigninni á laugardaginn var...

Draumur Moustafa rætist – klísturslaus bolti tilbúinn

Draumur forseta Alþjóða handknattleikssambandsins, Hassan Moustafa, um handbolta sem hægt er að nota án klísturs eða harpix rætist í sumar. Boltaframleiðandinn Molten og IHF segja að lausnin liggi á borðinu. Boltinn, sem er mikið undraverk, verður notaður í fyrsta...
- Auglýsing -

Molakaffi: Díana Dögg, Axel, Börjesson, Eriksson, Pedersen, Danir, Frakkar, Alfreð

Ekkert varð af því að Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar hennar í BSV Sachsen Zwickau heimsæktu liðsmenn Leverkusen í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær eins og til stóð. Nokkur covid smit komu upp í herbúðum Leverkusen á...

Austurríki verður andstæðingur Íslands í HM-umspilinu

Íslenska landsliðið mætir austurríska landsliðinu í tveimur umspilsleikjum í næsta mánuði þar sem í húfi verður þátttökuréttur á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla sem fram fer í janúar á næsta ári. Austurríki lagði Eistland, 27:24, í Tallin í kvöld og...

Ísrael fór áfram – Erlingur mætir Portúgal

Landslið Ísrael er komið áfram í síðari umferð umspilsins um sæti á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla eftir að hafa fremur óvænt lagt landslið Litáen öðru sinni í dag, 27:25, í síðari viðureign liðanna í Alytus í Litáen. Ísrael vann...
- Auglýsing -

Molakaffi: Elín Jóna, Wiede, Rodriguez, Danir, Frakkar, Turið Arge

Elín Jóna Þorsteinsdóttir varði sjö skot, þar af eitt vítakast, 22%, þegar lið hennar Ringköbing Håndbold tapaði á heimavelli fyrir meisturum Odense Håndbold, 35:32, í dönsku úrvalsdeildinni í gær.  Odense er efst í deildinni með 48 stig eftir 25...

Belgar brjóta blað í handknattleikssögunni

Belgar brutu ekki aðeins blað í eigin sögu á handknattleiksvellinum í kvöld heldur einnig alþjóðlega þegar þeir tryggðu sér í fyrsta sinn keppnisrétt í lokakeppni heimsmeistaramóts karla í handknattleik. Belgar unnu Slóvaka á heimavelli, 31:26, og samanlagt með þriggja...

Molakaffi: Ágúst Ingi, Felix Már, Danir, Norðmenn, Svíar, Vujovic, Lagerquist, Gros, Colina

Ágúst Ingi Óskarsson átti stórleik og skoraði 10 mörk þegar lið hans Neistin tapaði fyrir Kyndli, 24:23, í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Felix Már Kjartansson skoraði fjögur mörk og var næst markahæstur liðsmanna Neistans sem er næst...
- Auglýsing -

Austurríkismenn sluppu með skrekkinn

Austurríska landsliðið slapp með skrekkinn í kvöld þegar það mætti landsliði Eistlands í fyrri viðureign liðanna í fyrstu umferð undankeppni heimsmeistaramóts karla í handknattleik í Bregenz í Austurríki. Heimamenn náðu að kreista fram tveggja marka sigur, 35:33, eftir að...

Molakaffi: Elías Már, Axel, Ben Ali, Eriksson, Wiechers

Elías Már Halldórsson fagnaði sigri með liði sínu, Fredrikstad Bkl., í gærkvöld í norsku úrvalsdeild kvenna. Fredrikstad Bkl. vann þá Oppsal á heimavelli, 24:21, eftir að hafa verið yfir, 12:9, að loknum fyrri hálfleik.  Birta Rún Grétarsdóttir var ekki...

Ísraelsmenn komu á óvart

Ísraelsmenn unnu óvæntan sigur á Litáum í fyrri viðureign þjóðanna í 1. umferð umspils um sæti á heimsmeistaramóti karla í handknattleik í kvöld. Leikið var í Tel Aviv og munaði fjórum mörk þegar upp var staðið, 28:24. Litáar, sem...
- Auglýsing -

Molakaffi: Kopyshynskyi safnar fyrir börn í Úkraínu, Donni, Tomás, Hansen, Brynhildur, Landin

Úkraínumaðurinn Igor Kopyshynskyi sem leikur með handknattleiksliði Hauka stendur fyrir söfnun fyrir börn í Úkraínu. Þeir sem vilja leggja söfnun hans lið er bent á eftirfarandi upplýsingar: Rkn: 0511-14-017421 - Kt: 260291-3949. Kristján Örn Kristjánsson, Donni, er í liði 20....

Molakaffi: Bjarki Már, Bjatur Már, Appelgren, Hansen, Mensing, Mortensen

Bjarki Már Elísson var vitanlega í liði 24. umferðar þýsku 1. deildarinnar í handknattleik eftir að hafa farið nánast með himinskautum á sunnudaginn þegar Lemgo vann Wetzlar, 29:27, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Bjarki Már skoraði...

Molakaffi: Nagy, Zorman, Zvizej, SKof, Kiel, Hlavatý, Johansson, Groeners

Ungverski markvörðurinn Martin Nagy sem lék með Val á síðasta keppnistímabili og varð m.a. Íslandsmeistari með liðinu á síðasta vori hefur framlengt samning sinn við þýska 2. deildarliðið Gummersbach til tveggja ára, til ársins 2024. Guðjón Valur Sigurðsson er...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -