- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd

- Auglýsing -
- Auglýsing -

ÓL: Leiktímar í undanúrslitum karla

Nú þegar fyrir liggur hvaða þjóðir mætast í undanúrslitum handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum er einnig staðfest hvenær á fimmtudaginn flautað verður til leiks. Sem betur fer verða undanúrslitaleikirnir ekki að nóttu til að íslenskum tíma. Fyrri viðureignin hefst klukkan...

ÓL: Sterkir Egyptar sendu Þjóðverja heim

Þýska landsliðið undir stjórn Alfreð Gíslasonar getur farið að pakka niður föggum sínum til heimfarar frá Japan eftir tap fyrir Egyptum í átta liða úrslitum handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í Tókýó í dag, 31:26. Egyptar leika við Frakka í undanúrslitum á...

„Vorum búnir, líkamlega og andlega“

„Við vorum búnir, líkamlega og andlega. Sá árangur sem við höfum náð að vera á meðal átta efstu er umfram væntingar og kannski getu liðsins,“ sagði Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari Barein í samtali við handbolta.is í morgun eftir að lið...
- Auglýsing -

ÓL: Ógnarsterkir Danir léku sér að Norðmönnum

Ólympíu- og heimsmeistarar Dana leika að minnsta kosti til undanúrslita í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í Tokýó. Þeir unnu öruggan sigur á Norðmönnum, 31:25, í átta liða úrslitum í morgun. Danska liðið sýndi flestar sínar bestu hliðar í leiknum, réði lögum...

Molakaffi: Ágúst Elí, Kristiansen, Reichmann, Naji

Ágúst Elí Björgvinsson og félagar í KIF Kolding unnu Ystad, 30:29, í fyrsta æfingaleiknum fyrir komandi keppnistímabili. Leikið var í Kolding í gær. Ágúst Elí var í marki Kolding hluta leiksins og varði fimm skot, eftir því sem greint...

ÓL: Dujshebaev sá til þess að hefðin var rofin

Alex Dujshebaev sá til þess að spænska landsliðið braut hefðina gegn sænska landsliðinu í átta liða úrslitum handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í nótt. Hann skoraði sigurmark Spánverja í háspennuleik, 34:33, þegar tvær sekúndur voru til leiksloka í viðureign Spánar og Svíþjóðar.Hampus...
- Auglýsing -

ÓL: Við ofurefli var að etja

Aron Kristjánsson og leikmenn landsliðs Barein luku keppni á Ólympíuleikunum í nótt þegar þeir töpuðu fyrir Frökkum, 42:28, í átta liða úrslitum handknattleikskeppni leikanna. Barein var annað tveggja landsliða utan Evrópu sem komst svo langt í keppninni í...

ÓL: Aron og félagar ríða á vaðið í átta liða úrslitum

Átta liða úrslit í handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum í Tókýó hefjast skömmu eftir miðnætti og lýkur upp úr hádegi á morgun. Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í landsliði Barein ríða á vaðið klukkan hálf eitt eftir miðnætti þegar...

ÓL: Átta liða úrslit kvenna ásamt leiktímum

Leikið verður í átta liða úrslitum handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum á miðvikudaginn. Landslið eftirtalinna landa mætast, íslenskir leiktímar.Kl. 00.30 Svartfjallaland - RússlandKl. 04.15 Noregur - UngverjalandKl. 08.00 Suður Kórea - SvíþjóðKl. 11.45 Holland - Frakkland
- Auglýsing -

ÓL: Þórir stýrir eina taplausa landsliðinu

Norska kvennalandsliðið í handknattleik, undir stjórn Selfyssingsins Þóris Hergeirssonar, er eina taplausa handknattleikslið Ólympíuleikanna þegar riðlakeppnin er að baki í kvenna- og karlaflokki. Noregur vann Japan örugglega í síðasta leik riðlakeppninnar í Tókýó í dag, 37:25, og hafnaði í...

ÓL: Ungverjar sendu Spánverja heim

Ungverska landsliðið í handknattleik kvenna sendi Spánverja heim af Ólympíuleikunum í morgun. Ungverjar unnu Svíþjóð, 26:23, í síðasta leik B-riðils og kræktu þar með í fjórða sæti riðilsins. Spánverjar féllu niður í fimmta sæti og hafa þar með lokið...

ÓL: Skakkaföll hjá Frökkum og Norðmönnum

Landslið Frakka og Norðmanna í handknattleik karla urðu fyrir skakkaföllum í gær þegar leikmenn meiddust og ljóst að þeir verða jafnvel ekki meira með á Ólympíuleikunum.Timothey N'Guessan tognaði á kálfa snemma í viðureign Frakklands og Noregs í gær í...
- Auglýsing -

Molakaffi: Karabatic, Descat, Víkingar leita, Arnar Freyr, Kohlbacher, Orri Freyr

Nikola Karabatic lék sinn 35. leik á Ólympíuleikum í gær þegar franska landsliðið mætti því norska. Karabatic jafnaði þar með metin við rússneska markvörðinn Andrei Lavrov sem leikið hefur flesta leiki í handknattleikskeppni Ólympíuleika. Karabatic bætir metið þegar Frakkar...

Gríðarlega ánægðir með sigur í síðasta leiknum

„Við erum gríðarlega ánægðir með að hafa náð sigri í síðasta leiknum. Frammistaða liðsins var frábær,“ sagði Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japans, við handbolta.is í dag eftir sigur japanska landsliðsins á landsliði Portúgals í lokaumferð riðlakeppni handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í Tókýó,...

ÓL: Átta liða úrslit karla ásamt leiktímum

Leikið verður í átta liða úrslitum handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum á þriðjudaginn. Landslið eftirtalinna landa mætast, íslenskir leiktímar.Kl. 00.30 Frakkland - BareinKl. 04.15 Svíþjóð - SpánnKl. 08.00 Danmörk - NoregurKl. 11.45 Þýskaland - Egyptaland
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -