Nú þegar fyrir liggur hvaða þjóðir mætast í undanúrslitum handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum er einnig staðfest hvenær á fimmtudaginn flautað verður til leiks. Sem betur fer verða undanúrslitaleikirnir ekki að nóttu til að íslenskum tíma. Fyrri viðureignin hefst klukkan...
Þýska landsliðið undir stjórn Alfreð Gíslasonar getur farið að pakka niður föggum sínum til heimfarar frá Japan eftir tap fyrir Egyptum í átta liða úrslitum handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í Tókýó í dag, 31:26. Egyptar leika við Frakka í undanúrslitum á...
„Við vorum búnir, líkamlega og andlega. Sá árangur sem við höfum náð að vera á meðal átta efstu er umfram væntingar og kannski getu liðsins,“ sagði Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari Barein í samtali við handbolta.is í morgun eftir að lið...
Ólympíu- og heimsmeistarar Dana leika að minnsta kosti til undanúrslita í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í Tokýó. Þeir unnu öruggan sigur á Norðmönnum, 31:25, í átta liða úrslitum í morgun. Danska liðið sýndi flestar sínar bestu hliðar í leiknum, réði lögum...
Ágúst Elí Björgvinsson og félagar í KIF Kolding unnu Ystad, 30:29, í fyrsta æfingaleiknum fyrir komandi keppnistímabili. Leikið var í Kolding í gær. Ágúst Elí var í marki Kolding hluta leiksins og varði fimm skot, eftir því sem greint...
Alex Dujshebaev sá til þess að spænska landsliðið braut hefðina gegn sænska landsliðinu í átta liða úrslitum handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í nótt. Hann skoraði sigurmark Spánverja í háspennuleik, 34:33, þegar tvær sekúndur voru til leiksloka í viðureign Spánar og Svíþjóðar.Hampus...
Aron Kristjánsson og leikmenn landsliðs Barein luku keppni á Ólympíuleikunum í nótt þegar þeir töpuðu fyrir Frökkum, 42:28, í átta liða úrslitum handknattleikskeppni leikanna. Barein var annað tveggja landsliða utan Evrópu sem komst svo langt í keppninni í...
Átta liða úrslit í handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum í Tókýó hefjast skömmu eftir miðnætti og lýkur upp úr hádegi á morgun. Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í landsliði Barein ríða á vaðið klukkan hálf eitt eftir miðnætti þegar...
Leikið verður í átta liða úrslitum handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum á miðvikudaginn. Landslið eftirtalinna landa mætast, íslenskir leiktímar.Kl. 00.30 Svartfjallaland - RússlandKl. 04.15 Noregur - UngverjalandKl. 08.00 Suður Kórea - SvíþjóðKl. 11.45 Holland - Frakkland
Norska kvennalandsliðið í handknattleik, undir stjórn Selfyssingsins Þóris Hergeirssonar, er eina taplausa handknattleikslið Ólympíuleikanna þegar riðlakeppnin er að baki í kvenna- og karlaflokki. Noregur vann Japan örugglega í síðasta leik riðlakeppninnar í Tókýó í dag, 37:25, og hafnaði í...
Ungverska landsliðið í handknattleik kvenna sendi Spánverja heim af Ólympíuleikunum í morgun. Ungverjar unnu Svíþjóð, 26:23, í síðasta leik B-riðils og kræktu þar með í fjórða sæti riðilsins. Spánverjar féllu niður í fimmta sæti og hafa þar með lokið...
Landslið Frakka og Norðmanna í handknattleik karla urðu fyrir skakkaföllum í gær þegar leikmenn meiddust og ljóst að þeir verða jafnvel ekki meira með á Ólympíuleikunum.Timothey N'Guessan tognaði á kálfa snemma í viðureign Frakklands og Noregs í gær í...
Nikola Karabatic lék sinn 35. leik á Ólympíuleikum í gær þegar franska landsliðið mætti því norska. Karabatic jafnaði þar með metin við rússneska markvörðinn Andrei Lavrov sem leikið hefur flesta leiki í handknattleikskeppni Ólympíuleika. Karabatic bætir metið þegar Frakkar...
„Við erum gríðarlega ánægðir með að hafa náð sigri í síðasta leiknum. Frammistaða liðsins var frábær,“ sagði Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japans, við handbolta.is í dag eftir sigur japanska landsliðsins á landsliði Portúgals í lokaumferð riðlakeppni handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í Tókýó,...