Svo kann að fara að HC Vardar 1961 frá Norður-Makedóníu verði vísað úr keppni í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla. Félagið fékk þátttökuleyfi í gær með skilyrði en hafi það ekki reitt fram eina milljón evra í tryggingu...
Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir og Ágúst Birgisson voru valin bestu leikmenn meistaraflokka karla og kvenna hjá FH á nýliðinni leiktíð. Fengu þau viðurkenningar þess efnis í lokahófi um síðustu helgi. Emelía Ósk Steinarsdóttir og miðjumaðurinn Einar Örn Sindrason urðu fyrir valinu...
Handknattleikssamband Evrópu, EHF, tilkynnti í morgun hvað 32 lið taka þátt í Meistaradeildum karla og kvenna á næsta keppnistímabili. Eins og á síðasta tímabili leika 16 lið í hvorri deild. Á föstudaginn verður dregið í tvo átta liða riðla...
Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla, hefur valið 17 leikmenn til æfinga vegna þátttöku þýska landsliðsins í Ólympíuleikunum sem fram fara í Tókýó í Japan í lok næsta mánaðar og í byrjun ágúst. Fjórtán leikmenn verða í hópnum...
Paulo Pereira þjálfari portúgalska karlalandsliðsins í handknattleik framlengdi í gær samning sinn við Handknattleikssamband Portúgals til tveggja ára, fram á sumarið 2023. Pereira hefur þjálfað landsliðið í fimm ár og tryggði sér m.a. í fyrsta sinn þátttökurétt á Ólympíuleikunum...
Ómar Ingi Magnússon braut blað í sögu þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í gær þegar hann varð markakóngur. Hann varð þar með fyrsti leikmaður deildarinnar sem verður markakóngur hennar á fyrsta keppnistímabili frá því að núverandi deildarfyrirkomulag var tekið...
Kiel varð í dag þýskur meistari í handknattleik karla þrátt fyrir að liðið hafi gert jafntefli við Rhein-Neckar Löwen í lokaumferðinni, 25:25. Kiel fékk 68 stig í 38 leikjum eins og Flensburg en stendur betur að vígi í innbyrðisleikjum.Flensburg...
Patrick Wiencek og Fabian Wiede eru ekki í 28 manna hópi þýska landsliðsins í handknattleik sem valinn hefur verið vegna Ólympíuleikana í sumar. Hvorugur gaf kost á sér. Alfreð Gíslason tilkynnir um val á 14 leikmönnum í byrjun næstu...
Florian Kehrmann, þjálfari bikarmeistara Lemgo sem Bjarki Már Elísson landsliðsmaður leikur með, var kjörinn þjálfari ársins í þýsku 1. deildinni. Þetta er í fyrsta skipti sem Kehrmann verður fyrir valinu en sigur Lemgo í bikarkeppninni fyrir um mánuði á...
Í tilefni Ólympíuleikanna sem fram fara í sumar hefur danska íþróttasambandið ýtt úr vör kosningu á stærsta/þekktasta íþróttamanni landsins síðustu 125 ár eða frá því að nútíma Ólympíuleikar voru haldnir fyrst.Valið stendur á milli 125 íþróttamann af báðum...
Fréttavefurinn handball-arabic greindi frá því í gær samkvæmt heimildum þá hafi forráðamenn Barcelona í hyggju að krækja í Egyptann Ali Zein. Hann eigi að kom í stað Arons Pálmarssonar sem yfirgefur Katalóníuliðið í sumar. Zein er 31 árs gamall...
Alls 20 lið frá þrettán löndum hafa óskað eftir þátttöku í Meistaradeild kvenna í handknattleik á næstu leiktíð. Beiðnin ein og sér gefur ekki þátttökurétt þar sem aðeins 16 lið komast í Meistaradeildina. Það kemur í hlut stjórnar Handknattleikssambands...
Marta Wawrzynkowska og Hákon Daði Styrmisson voru valin bestu leikmenn meistaraflokka kvenna og karla hjá ÍBV á lokahófi deildarinnar á dögunum.Elísa Elíasdóttir og Ívar Logi Styrmisson fengu hinn svokallaða Fréttabikar sem árlega er veittur í nafni Eyjafrétta.Harpa Valey Gylfadóttir...
Stefan Madsen þjálfari danska meistaraliðsins Aalborg Håndbold var um helgina valinn þjálfari ársins þriðja árið í röð í dönsku úrvalsdeild karla í handknattleik. Pedro Cruz sem hefur átta sinnum á ferlinum orðið markakóngur portúgölsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik hefur yfirgefið Aguas...
Tólf félagslið sækjast eftir að fylla þau sex sæti sem laus eru í Meistaradeild karla í handknattleik á næsta keppnistímabili. Fjögur þeirra tóku þátt í riðlakeppni Meistaradeildarinnar á nýliðnu keppnistímabili. Alls taka sextán lið í Meistaradeild Evrópu á næstu...