Evrópumeistarar Noregs í handknattleik kvenna töpuðu fremur óvænt í kvöld fyrri viðureign sinn í forkeppni Ólympíuleikanna er þeir mættu landsliði Svartfellinga í Podgorica í Svartfjallalandi, lokatölur 28:23. Norska landsliðið verður þar með að vinna Rúmena í síðari leik sínum...
Sigvaldi Björn Guðjónsson og samherjar í Vive Kielce komust í kvöld í úrslit pólsku bikarkeppninnar í handknattleik eftir sigur á helsta andstæðingi sínum, Wisla Plock, 29:27, á heimavelli.Leikurinn var mjög harður og fóru fjögur rauð spjöld á loft....
Ondřej Zdráhala hefur verið kjörinn forseti tékkneska handknattleikssambandsins. Zdráhala er 37 ára gamall og varð markakóngur EM í handknattleik 2018. Hann leikur nú með Al-Wakrah SC í Katar en ætlar að leggja skóna á hilluna í vor. Uppstokkun er að...
Hinn 19 ára gamli færeyski handknattleiksmaður, Elias Ellefsen á Skipagøtu, sló í gegn í sínum fyrsta A-landsleik á heimavelli á sunnudaginn þegar færeyska landsliðið tapaði naumlega fyrir landsliði Úkraínu, 26:25, í undankeppni EM í Höllinni á Hálsi í Þórshöfn....
Hans Lindberg, leikmaður Füchse Berlin og danska landsliðsins í handknattleik, hefur greinst smitaður af kórónuveirunni. Danska handknattleikssambandið greindi frá þessu í gærkvöld en félag hans hafði ekki tjáð sig um málið skömmu fyrir miðnætti. Lindberg var kallaður inn í...
Eins og venjulega þá standa markverðir í ströngu í handboltaleikjum. Engin undantekning var um helgina þegar leikið var í undankeppni EM í karlaflokki. Hér fyrir neðan má sjá fimm frábær tilþrif markvarða frá leikjunum. Tveir af fimm markvörðum sem...
Norska handknattleikskonan Nora Mørk veður í norska landsliðinu sem um næstu helgi tekur þátt í forkeppni Ólympíuleikanna. Leikirnir í riðli norska landsliðsins fara fram í Podgorica í Svartfjallalandi. Mørk hefur ekki jafnað sig á meiðslum í hné sem hún...
Alfreð Gíslason varð í gær fimmti þjálfarinn sem nær þeim áfanga að hafa bæði unnið Meistaradeild Evrópu sem þjálfari og verið við stjórnvölinn hjá landsliði sem tryggir sér keppnisrétt á Ólympíuleikum í handknattleik karla. Á þetta benti danski handknattleiksmaðurinn...
16-liða úrslitum í Meistaradeild kvenna í handknattleik lauk í dag með þremur leikjum. Í Frakklandi tók Brest á móti danska liðinu Esbjerg en heimaliðið var með vænlega stöðu eftir sex marka sigur í fyrri leiknum, 33:27. Esbjerg komst aðeins...
Rui Silva var hetjan í kvöld þegar hann tryggði Portúgal sæti í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í fyrsta sinn í sögunni. Hann stal boltanum af frönsku sóknarmönnunum og skoraði sigurmark Portúgal, 29:28, gegn Frökkum þegar þrjár sekúndur voru til leiksloka. Króatar...
Kósovóar komu heldur en ekki á óvart í dag þegar þeir unnu Rúmena örugglega í áttunda riðli undankeppni EM karla í handknattleik, 30:25, í Búkarest í dag. Eftir jafntefli þjóðanna í fyrri leiknum á fimmtudagskvöld í Pristina áttu fæstir...
Norska landsliðið í handknattleik karla hefur svo gott sem tryggt sér þátttökurétt í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í fyrsta sinn frá árinu 1972. Noregur vann Chile, 38:23, í annarri umferð 1. riðils forkeppni leikanna í gær og hefur þar með fjögur...
Fjórir leikir í 16-liða úrslitum Meistaradeildar kvenna voru á dagskrá í dag þar sem boðið var uppá háspennu í tveimur af þeim leikjum en í hinum tveimur var niðurstaðan nokkuð afgerandi.Rúmensku liðin CSM Bukaresti og Valcea áttust við, nú...
Þýska landsliðið undir stjórn Alfreðs Gíslasonar sýndi allar sínar bestu hliðar í dag þegar það lagði landslið Slóvena, 36:27, í annarri umferð 3. riðils forkeppni Ólympíuleikanna í Max Schmeling-íþróttahöllinni í Berlín. Sigurinn var risastórt skref fyrir Alfreð og þýska...
Seinni leikir í 16-liða úrslitum Meistaradeildar kvenna fara fram um helgina en fjögur lið, CSM Búkarestí, Rostov-Don, Györ og Brest standa vel að vígi eftir góða sigra í fyrri leikjunum um síðustu helgi. Það er þó töluverð spenna í...