- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd / HM'25

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Heimsmeistararnir hófu titilvörnina af krafti

Heimsmeistarar Danmerkur hófu titilvörn sína af krafti í kvöld á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Egyptalandi. Þeir lögðu Barein, undir stjórn Halldórs Jóhanns Sigfússonar, með 14 marka mun, 34:20, eftir að hafa verið átta mörkum yfir að loknum fyrri...

HM: Dagur og lærisveinar nærri sigri á Króötum

Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í japanska landsliðinu komu flestum á óvart í kvöld þegar þeir voru nærri búnir að leggja silfurlið Evrópumótsins fyrir ári síðan, Króata, í fyrstu umferð í C riðli heimsmeistaramótsins í handknattleik í Alexandríu í...

Smit í herbúðum Dana á HM

Kórónuveiran hefur stungið sér niður í lið heimsmeistara Danmerkur á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Egyptalandi. Hornamaðurinn ungi, Emil Jakbosen hefur greinst með veiruna. Jakobsen og herbegisfélagi hans og liðsfélagi hjá GOG í Danmörk, Morten Olsson, eru komnir í einangrun...
- Auglýsing -

HM: Leikir dagsins – Íslendingar í sviðsljósinu

Í dag verður leikið í A, B, C og D-riðlum á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Egyptalandi. Þar með lýkur fyrstu umferð en önnur umferð í E, F, G, og H-riðlum keppninnar fer fram á laugardaginn. Þar á meðal...

HM: Úrslit dagsins, staðan og framhaldið

Sjö leikir fór fram á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í dag og í kvöld. Þar með lauk fyrstu umferð í fjórum riðlum. Auk taps íslenska landsliðsins fyrir Portúgal, 25:23, sem fjallað hefur verið um þá lagði Sviss landslið Austurríkis,...

Er HM að komast í uppnám?

Ljóst virðist að ekki eru öll kurl kominn til grafar hvað varðar þátttöku landsliðs á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Smit hafa greinst hjá þremur liðum sem eru á mótinu. Eitt þeirra hefur þegar leikið einn leik. Þetta kemur fram í...
- Auglýsing -

HM: Marokkóbúum þraut kraftur

Alsír vann ævintýralegan sigur á Marokkó, 24:23, á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Kaíró í kvöld en liðin eru með Íslendingum og Portúgölum í riðli á mótinu. Marokkóbúar virtust hafa öll ráð í hendi sér eftir fyrri hálfleikinn þar...

HM: Ástandið batnar hjá Dönum og Norðmönum

Eftir að hafa fengið harða gangrýni frá norsku stórstjörnunni Sander Sagosen og Dananum Henrik Möllegaard og fleirum í gær vegna sleifarlags stjórnenda Marriott Zamalek-hótelsins í Kaíró m.a. við sóttvarnir segir Möllegaard að allt stefni á betri veg í þessum...

Gáfust upp áður en HM hófst

Þótt menn geri sér misháar vonir um að vinna heimsmeistaratitilinn í handknattleik þegar mætt er til leiks er fátítt að þeir hendi hvíta handklæðinu inn í hringinn löngu áður en keppni hefst. Það gerðu Suður-Kóreumenn að þessu sinni. Þeir...
- Auglýsing -

Hollendingar hafa gefið upp vonina- Erlingur á heimleið

Ekkert verður úr því að Erlingur Richardsson og lærisveinar hans í hollenska landsliðinu taki þátt í heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Egyptalandi. Hollendingar hafa beðið í startholunum síðan í fyrradag þegar kallað var í skyndi eftir landsliðum Norður-Makedóníu...

Kórónuveiran hangir yfir HM

Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik, er afar óhress með skort á sóttvörnum og aðbúnað á hóteli því sem þýska landsliðið dvelur á í Kaíró þessa dagana. Í samtali við SkySports í Þýskalandi segir hann sóttvörnum verulega ábótavant....

HM: Sjö leikir á dagskrá

Eftir upphafsleik heimsmeistaramótsins í handknattleik karla í gærkvöld á milli Egypta og Chilebúa sem var eini leikurinn á fyrsta keppnisdegi mótsins, fer keppni á fullt upp úr miðjum degi í dag. Alls eru sjö leikir á dagskrá í fjórum...
- Auglýsing -

Molakaffi: Fjórir smitaðir hjá Ribe-Esbjerg, fer beint í leik á HM, markvörður á faraldsfæti

Danska úrvalsdeildarliðið Ribe-Esbjerg sem Daníel Þór Ingason, Gunnar Steinn Jónsson og Rúnar Kárason leika með tilkynnti í gærkvöld að þrír leikmenn liðsins hafi greinst smitaður af kórónuveirunni við skimun í fyrradag. Einn leikmaður hafði þegar verið greindur á mánudaginn....

Segja Egypta fara á svig við eigin ákvörðun

Danska Ekstra bladet slær því upp í kvöld að Egyptar hafi þverbrotið eigin reglur um áhorfendur á upphafsleik heimsmeistaramótsins, á milli landsliða Egypta og Chilebúa. Telur Ekstra bladet að a.m.k. 1.000 áhorfendur hafi verið á leiknum, þar af...

Grænhöfðeyingar er mættir með laskað lið til Kaíró

Það sem eftir er uppistandandi af leikmannahópi og starfsmönnum landsliðs Grænhöfðaeyja kom til Kaíró í kvöld en ennþá leikur vafi um hvort Grænhöfðeyingar taki þátt í HM í handknattleik. Sex leikmenn og fjórir starfsmenn, þar á meðal aðalþjálfarinn heltust...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -