Meðan að Erlingur Richardsson og leikmenn hollenska landsliðsins í handknattleik bíða eftir fregnum hvort þeir verði kallaðir til þátttöku á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Egyptalandi berast þær fregnir frá Þýskalandi að hollenski landsliðsmaðurinn Kay Smits hafi samið við þýska...
Mikið þarf að ganga á til þess að lið verði afskráð eftir að keppni á heimsmeistaramótinu í handknattleik verður hafin.Svo lengi sem tíu heilbrigðir útileikmenn og einn markvörður verða til reiðu verður liði gert skylt að mæta til leiks....
Það glíma fleiri handboltamenn við kórónuveiruna þessa dagana en þeir sem hyggjast taka þátt eða skipuleggja heimsmeistaramótið í handknattleik karla í Egyptalandi. Í hádeginu var stórleik sem fram átti að fara í Kristiansand í Noregi í Meistaradeild kvenna í...
Einn leikur verður á dagskrá í Meistaradeild kvenna í handknattleik í dag þegar að Vipers og Rostov-Don mætast. Um er að ræða leik sem var frestað í 9. umferð. Rússneska liðið, sem er enn á toppi A-riðils með 13...
Thiagus Petrus, fremsti handknattleiksmaður Brasilíu og leikmaður Barcelona verður ekki með brasilíska liðinu á HM, alltént ekki í fyrstu leikjum landsliðsins. Hann hefur smitast af kórónuveirunni eins og sjö aðrir í hópi leikmanna og starfsmanna landsliðsins. Þetta eru skellur...
Bandaríska landsliðið hefur dregið sig út úr keppni á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem á að hefjast á morgun í Egyptalandi. Þetta var tilkynnt fyrir nokkrum mínútum.Í stað landsliðs Bandaríkjanna mætir landslið Sviss til keppni og tekur sæti í...
Landslið Norður-Makedóníu er á leið í loftið frá Skopje til Kaíró þar sem það tekur sæti tékkneska landsliðsins á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla. Alþjóða handknattleikssambandið staðfesti komu Norður-Makedóníumanna fyrir nokkrum mínútum og að þeir taki sæti Tékka í G-riðli...
Tékkneska landsliðið hefur dregið sig úr keppni á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem hefst á morgun. Tékkneska handknattleikssambandið tilkynnti þetta fyrir stundu með fréttilkynningu. Ákvörðun um að draga sig úr keppni var tekin eftir aðeins fjórir leikmenn í æfingahópnum reyndust...
Leikmenn landsliðs Norður-Makedóníu bíða í rásblokkunum eftir skipun um að leggja fyrirvaralaust af stað til Egyptalands og hlaupa í skarðið sem varaþjóð á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla. Eftir fregnir síðustu daga um smit í hópum landsliða sem ætla...
Enn bætist í hóp þeirra landsliða sem taka þátt í HM í handknattleik þar sem kórónuveiran leikur lausum hala. Í morgun var greint frá því að bandaríska landsliðið væri meira og minna í einangrun eftir að átján smit uppgötvuðust...
Ástandið innan bandaríska landsliðsins í handknattleik karla er vægast sagt hræðilegt. Átján af 30 manna leikmannahópi eru smitað af kórónuveirunni og verða í sóttkví á næstunni í Danmörku þar sem landsliðið hefur verið æfingar síðustu daga. Norðmaðurinn Robert Hedin,...
Enn einn leikmaðurinn hefur fallið úr þýska landsliðshópnum í handknattleik fyrir heimsmeistaramótið en þýska landsliðið fer til Egyptalands í dag. Hægri skyttan Christian Dissinger ákvað í gær að draga sig út úr hópnum. Hann er að minnsta kosti níundi...
Kórónuveiran hefur sett strik í reikninginn hjá mörgum við undirbúninginn fyrir heimsmeistaramótið í handknattleik karla sem nú stendur fyrir dyrum í Egyptalandi. Mjög miklar takmarkanir hafa verið á æfingum víða en óvíða hefur það þó verið eins strangt og...
Hollenska landsliðið í handknattleik karla, undir stjórn Eyjamannsins Erlings Richardssonar, krækti í gott stig í undankeppni EM þegar það náði jafntefli við Slóvena, 27:27, í Celje. Hollendingar eru þar með komnir með þrjú stig eftir þrjá leiki eins og...
Engir áhorfendur verða á leikjum heimsmeistaramótsins í handknattleik sem hefst í Egyptalandi á miðvikudagskvöld. Allir leikir mótsins verða leiknir fyrir luktum dyrum eins og leikmenn og þjálfarar hafa óskað eftir. Þetta var ákveðið í dag af mótshöldurum og yfirvöldum...