Hveitibrauðsdögum heimsmeistara Dana í handknattleik karla lauk í kvöld þegar þeir töpuðu fyrir Norður-Makedóníu, 33:29, í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik í Skopje. Norður-Makedóníumenn sem léku í fyrsta skipti undir stjórn hins nýja landsliðsþjálfara, Kiril Lazarov sem jafnframt leikur með...
Fjórir færeyskir handknattleiksmenn sem leika hér á landi voru í eldlínunni í gær þegar færeyska landsliðið mætti landsliði Úkraínu í Kænugarði í 3. riðli undankeppni EM karla. Færeyingar veittu Úkraínumönnum hörkukeppni en máttu að lokum sætta sig við fjögurra...
Danska úrvalsdeildarliðið Bjerringbro/Silkeborg hefur verið dæmt til að missa sex stig í úrvalsdeildinni í karlaflokki vegna þess að það tefldi fram ólöglegum leikmanni í þremur sigurleikjum.Mál er þannig með vexti að áður en keppnistímabilið hófst í haust þá gerðu...
Paul Drux, leikmaður Füchse Berlín, varð að draga sig út úr þýska landsliðinu sem tekur þátt í forkeppni Ólympíuleikanna um helgina. Drux er meiddur á hné og er á leið í speglun af þeim sökum.Ungverska meistaraliðið Veszprém hefur tryggt...
Olivera Kecman tekur við þjálfun danska handknattleiksliðsins Vendsyssel sem Elín Jóna Þorsteinsdóttir og Steinunn Hansdóttir leika með. Liðið féll á dögunum úr dönsku úrvalsdeildinni og þar með fékk þjálfari liðsins að taka pokann sinn. Var það annar þjálfari liðsins...
Svíar standa vel að vígi í keppni um sæti í lokakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla á næsta ári eftir að þeir unnu Svartfellinga, 27:24, í Lundi í dag í 3. umferð 8. riðils undankeppninnar. Sænska landsliðið hefur unnið alla...
Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla lauk í síðustu viku. Sökum þess að kórónuveiran setti strik í reikninginn með þeim afleiðingum m.a. að nokkrum liðum tókst ekki að leika alla 14 leiki sína í keppninni eða voru án sterkra...
Annika Fríðheim Petersen, markvörður Hauka, hefur verið valin í færeyska landsliðið sem tekur þátt í forkeppni HM um aðra helgi. Færeyska landsliðið verður í riðli með landsliðum Hvít-Rússlands og Sviss. Leikið verður í Minsk í Hvíta-Rússlandi og komast tvö...
Fjórir leikir fóru fram í gær í fyrri umferð í 16-liða úrslitum í Meistaradeild kvenna. Mesta spennan var í leik norsku meistaranna Vipers og Odense Håndbold þar sem að danska liðið vann eins marks sigur 36-35. Um var að...
Elín Jóna Þorsteinsdóttir og Steinunn Hansdóttir, leikmenn Vendsyssel, fá nýjan þjálfara fyrir næsta keppnistímabil. Thomas Kjær sem tók við þjálfun liðsins í október verður ekki áfram við stjórnvölinn. Vendsyssel er fallið úr úrvaldsdeildinni í Danmörku eftir eins árs veru....
Það fóru þrír leikir í 16-liða úrslitum Meistaradeildar kvenna fram í dag en þetta voru fyrri viðureignir liðanna. Slóvenska liðið Krim kom heldur betur á óvart á heimavelli þegar það tók á móti rússneska liðinu CSKA. Þær rússnesku voru...
Um helgina hefjast 16-liða úrslitin í Meistaradeild kvenna og það eru margar athyglisverðar viðureignir sem boðið eru uppá. Rúmensku liðin Valcea og CSM Búkaresti eigast við en þau hafa borið höfuð og herðar yfir önnur lið í Rúmeníu þar...
Danski landsliðsmarkvörðurinn Niklas Landin skrifaði í gær undir áframhaldandi samning við Evrópumeistara THW Kiel. Nýi samningurinn gildir til 30. janúar 2025. Landin er þar með ekki á leiðinni til Aalborg Håndbold á næstunni en nokkuð hefur verið rætt um...
Gauthier Thierry Mvumbi eða „El Gigante“ línumaður Kongó sló hressilega í gegn á HM í Egyptalandi í janúar og skoraði m.a. 20 mörk í 23 skotum. Einnig var hann vinsæll á samfélagsmiðlum fyrir líflega framkomu. Nú mun vera að...
Aron Pálmarsson lék með Barcelona í kvöld þegar liðið lauk keppni í B-riðli Meistaradeildar Evrópu með sigri eins og í öllum öðrum leikjum sínum í keppninni á leiktíðinni. Barcelona vann í kvöld Motor Zaporozhye frá Úkraínu, 42:34, á heimavelli...