Xavi Pascual, þjálfari handknattleiksliðs Barcelona síðustu 12 árin, hefur staðfest við heimasíðu félagsins að hann hafi komist að samkomulagi um starfslok hjá félaginu og taka þau gildi í lok keppnistímabilsins. Óvíst er hvað þessi sigursæli þjálfari tekur sér fyrir...
Eftir að það spurðist út í gær að Xavi Pascual hafi óskað eftir að láta af starfi þjálfara Barcelona í sumar var Carlos Ortega, þjálfari Hannover-Burgdorf, fljótlega orðaður við starfið. Ortega er að vísu samningsbundinn þýska liðinu fram á...
Spænski handknattleiksþjálfarinn Ambros Martín er mættur til starfa hjá ungverska meistaraliðinu Györ og stýrir liðinu á sinni fyrstu æfingu á morgun. Martín sem átti ekki að hefja störf hjá félaginu fyrr en í 1. júlí flýtti komu sinni eftir...
Þær óvæntu fregnir berast úr herbúðum spænska stórliðsins Barcelona að Xavi Pascual þjálfari liðsins vilji hætta í lok keppnistímabilsins. Pascual er með samning við Barcelona fram á mitt næsta ár. Hann hefur óskað eftir því við stjórn félagsins að...
Elín Klara Þorkelsdóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Hauka til næstu þriggja ára. Elín Klara sem verður 17 ára á árinu hefur komið vel inn í liðið eftir að deildin hófst á ný á þessu ári og er...
Forráðamenn ríkjandi Evrópumeistara í handknattleik kvenna, Györ í Ungverjandi, kunna því mjög illa að lið þeirra tapi leikjum. Óvíða er tapleikjum tekið eins óstinnt upp og hjá ungverska liðinu sem m.a. hefur leikið á sjötta tug leikja í röð...
Úkraínska meistaraliðið Motor Zaporozhye, þar sem Roland Eradze er í þjálfarateymi, vann Handball Academy, 47:22, í fyrri undanúrslitaleik liðanna í úkraínsku úrvalsdeildinni í handknattleik í fyrrakvöld. Liðin eigast við öðru sinni í kvöld.Sænski hornamaðurinn Jerry Tollbring yfirgefur Rhein-Neckar Löwen...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði tvö mörk í fjórum skotum fyrir PAUC þegar liðið tapaði fyrir Chambéry, 27:23, í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Þetta var annar leikur Donna með liðinu eftir að hann var frá keppni...
Aðeins einn mánuður er þar til að þau fjögur lið sem eftir eru í Meistaradeild kvenna upplifa stærsta draum sinn á þessari leiktíð, að spila í Final4, undanúrslitahelgina, sem leikin verður að vanda í Búdapest. Fjórir leikir á tveimur...
Norski hornamaðurinn Alexander Blonz yfirgefur Noregsmeistara Elverum í sumar og gengur til liðs við Pick Szeged í Ungverjalandi. Blonz er 21 árs gamall. Hann hefur skrifað undir tveggja ára samning við Szeged-liðið. Forráðamenn Pick Szeged ætla ekki að láta þar...
Nikolaj Jacobsen landsliðsþjálfari tvöfaldra heimsmeistara Dana í handknattleik karla hefur framlengt samning sinn við danska handknattleikssambandið um eitt ár eða fram yfir heimsmeistaramótið sem haldið verður í Danmörku 2025.Fyrri samningur Jacobsen og danska sambandsins var með gildistíma fram yfir...
“Ég ætla ekki að leika minn síðasta handboltaleik í tómri íþróttahöll. Það kemur ekki greina,” sagði Kiril Lazarov í gær þegar hann staðfesti að hann hafi hætt við að leggja keppnisskóna á hilluna í lok þessarar leiktíðar eins og...
Hermt var víða á netinu í gærkvöld að Kiril Lazarov hafi skipt um skoðun og ætli sér að leika eitt keppnistímabil í viðbót með franska liðinu Nantes. Lazarov lýsti því yfir síðasta sumar að hann ætlaði að leggja skóna...
Bosnía, Úkraína, Litáen og Pólland eru þær fjórar þjóðir sem náðu bestum árangri af þeim liðum sem höfnuðu í þriðja sæti riðlakeppni Evrópumóts karla í handknattleik í dag og verða þar af leiðandi meðal þátttökuríkjanna 24 sem taka þátt...
Riðlakeppni Evrópumóts karla í handknattleik lauk í dag. Evrópumeistaramótið fer fram í Ungverjalandi og Slóvakíu 13. - 31. janúar á næsta ári. Dregið verður í riðla á fimmtudaginn í Búdapest.Hér eru úrslit allra leikja í dag og staðan í...