Karina Christiansen og Line Hesselda frá Danmörku dæma síðari viðureign Lemgo og Vals í annarri umferð Evrópudeildar karla í handknattleik í Lemgo á þriðjudaginn í næstu viku. Frá þessu var greint í gær á heimasíðu danska handknattleikssambandsins.
Bosníska varnartröllið Vladimir...
Elvar Ásgeirsson skoraði fjögur mörk í sjö skotum í gærkvöld þegar lið hans, Nancy, tapaði fyrir Cesson Rennes, 33:23, í deildarbikarkeppninni í Frakklandi á heimavelli Cesson Rennes.
Grétar Ari Guðjónsson og samherjar í Nice unnu Villeurbanne, 31:28, á útivelli í...
Svíinn Robert Hedin verður ekki eftirmaður Guðmundar Þórðar Guðmundssonar í stól þjálfara þýska liðsins MT Melsungen. Hendin staðfesti í samtali við Handbollskanalen í Svíþjóð að hann hafi fengið tilboð frá forráðamönnum þýska liðsins en afþakkað. Það henti honum ekki...
Xavier Sabate hefur framlengt samning sinn um þjálfun pólska liðsins Wisla Plock til ársins 2024. Hann tók við þjálfun liðsins fyrir þremur árum eftir að hafa m.a. verið hjá Veszprém um skeið og orðið að taka pokann sinn þar...
Meistaradeild Evrópu í handknattleik kvenna - leikir helgarinnar
A-riðill:
CSM Búkaresti 27-30 Rostov-Don (9-13)
CSM hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum í Meitaradeildinni á þessari leiktíð en það er versta byrjun þess í sögu sinni í Meistaradeildinni.Rúmenska liðið var með slaka sóknarnýtingu...
Annari umferð í Meistaradeild kvenna lýkur í dag með tveimur leikjum þegar að Buducnost tekur á móti Dortmund annars vegar og CSKA mætir nýliðum Kastamonu frá Tyrklandi.
A-riðill
Buducnost – Dortmund | Sunnudagur kl. 14.00 | Beint á EHFTV
Buducnost, sem tapaði...
Önnur umferð Meistaradeildar kvenna fer fram um helgina. Þar af eru sex leikir á dagskrá í dag. Athyglisverðasti leikur helgarinnar er án efa viðureign dönsku og frönsku meistaranna, Odense og Metz. Þá verður einnig boðið uppá Skandinavíuslag þegar Evrópumeistarar...
Teitur Örn Einarsson skoraði fimm mörk, þar af eitt úr vítakasti, þegar lið hans IFK Kristianstad tapaði naumlega fyrir Redbergslid, 30:29, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Teitur Örn jafnaði metin, 29:29, úr vítakasti þegar 18 sekúndur voru...
Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar í pólska meistaraliðinu Vive Kielce fengu ekki óskabyrjun í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í gærkvöldi er þeir sóttu nýliða keppninnar, Dinamo Búkarest heim. Rúmenska liðið styrktist mikið í sumar og fékk m.a. hinn þrautreynda...
Teitur Örn Einarsson og félagar í IFK Kristianstad komust í gærkvöld í átta liða úrslit sænsku bikarkeppninnar í handknattleik. Þeir unnu Skånela með fimm marka mun, 31:26, í síðari leik liðanna í Kristianstad í gærkvöld. Skånela vann fyrri leikinn...
Fyrstu umferðinni í Meistaradeild kvenna lauk í dag með þremur leikjum en ekki fjórum eins og fyrirhugað var því leikur Metz og CSKA fór ekki fram. Ástæða þess er sú að samkvæmt sóttvarnarreglum í Frakklandi verða allir sem kom...
Fyrsta umferðin í Meistaradeild kvenna í handknattleik heldur áfram í dag þegar að fjórir leikir verða á dagskrá. Aðalleikur leikur dagsins er viðureign Metz og CSKA. Rússneska liðið gekk afar vel á síðustu leiktíð og komst í fyrsta sinn...
Það voru fjórir leikir á dagskrá í 1. umferðinni í Meistaradeild kvenna í dag. Veislan hófst með leik Dortmund og FTC þar sem að þýska liðið var staðráðið í því að sýna að það eigi heima í deild þeirra...
Nú er 15 vikna sumarfríi lokið hjá liðunum sem taka þátt í Meistaradeild kvenna í handknattleik. Blásið verður til leiks í fyrstu umferðinni um helgina en fjórir leikir fara fram í dag og fjórir á sunnudaginn. Stærsti leikur helgarinnar...
Forsvarsmenn Vængja Júpiters slá ekki slöku við en nær daglegar fréttir berast frá þeim um komu nýrra leikmanna og ljóst að liðið verður sýnd veiði en ekki gefin í Grill66-deildinni á næstu leiktíð. Línumaðurinn sterki, Gunnar Valur Arason, er...